Dagur - 25.05.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 25.05.1966, Blaðsíða 7
7 Siúikur í vanþróuðum Eöndum STÚLKUR í vanþróuðum lönd- um, ekki sízt Austurlöndum, eru sólgnari í að afla sér æðri menntunar en stallsystur þeirra á Vesturlöndum — ef þær eiga sömu kosta völ. Þetta er niðurstaða skýrslu frá Menningar- og vísindastofn- un Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), sem send hefur verið Nefnd Sameinuðu þjóð- anna-um stöðu kvenna. í aðeins 4 af þeim 77 löndum og landsvæðum, sem könnuð voru, eru yfir 45 af hundraði námsmanna við æðri mennta- stofnanir kvenkyns. Af þessum fjórum löndum eru þrjú van- þróuð! Þegar á árinu 1955 var óvenjuhá hlutfallstala kvenna við nám í Finnlandi, Costa Rica og á Filippseyjum. Nú er Laos komið í hóp þessarar „fram- varðasveitar". Austur-Evrópulönd á undan. Hvíta-Rússland, Sovétríkin og Úkranía liggja framarlega, því þau hafa hlutfallstölurnar 44, 43 og 41 af hundraði. Þegar á heildina er litið er hlutfallstala kvenna við nám hærri í Austur- Evrópu (37) en í Vestur-Evrópu (Framhald af blaðsíðu 7). - AðaEfundur Samvinnutrygginga (Framhald af blaðsíðu 1.) öryggi ;og betri umferðarmenn- ingu í viðkomandi byggðarlög- um. Heildariðgjaldatekjur Sam- vinnutrygginga námu á árinu 1965, sem var 19. reikningsár þeirra, kr. 186.535.339.00 og höfðu iðgjöldin aukizt um kr. 31.566.099.00 eða 20,37% frá ár- jnu 1964. Er um að ræða ið- gjaldaaukningu í öllum trygg- jngagreinum. Heildartjón Samvinnutrygg- jnga námu á árinu kr. 149.086.479.00 og höfðu aukizt um kr. 4.578.397.00 frá árinu 1964. Er tjónaprósentan 79,92% af iðgjöldum á móti 93,25% 1964. Nettóhagnaður af rekstri Sam vinnutrygginga 1965 nam kr. 479.111.51 eftir að endurgreidd- ur hafði verið. tekjuafgangur til tryggingartakanna að fjárhæð kr. 5.553.000.00 og eru þá endur greiðslur tekjuafgangs frá upp- hafi orðnar kr. 61.723.736.00. Bónusgreiðslur til bifreiðaeig- enda fyrir tjónlausar tryggingar námu kr. 12.780.000.00. Iðgjaldatekjur Líftrygginga- félagsins Andvöku námu kr. 2.290.489.00. Tryggingastofn nýrra líftrygginga á árinu nam kr. 4.685.000.00 og var trygginga stofninn í árslok kr. 114.193.729.00. Trygginga- og bónussjóðir félagsins námu í árs lok 1965 tæpum kr. 30.000.000.00. Úr stjórn áttu að ganga ísleif- ur Högnason og Ragnar Guð- leifsson, en þeir voru báðir end urkjörnir, Að loknum aðalfundi hélt stjórnin fulltrúum og allmörg- um gestum úr Húnaþingi og Skagafjarðarsýslu hóf í félags- heimilinu á Blönduósi. Stjórn félaganna skipa: Er- lendur Einarsson forstjóri for- maður, ísleifur Högnason, Jakob Frímannsson, Karvel Ög- mundsson og Ragnar Guðleifs- son. Framkvæmdastjóri félaganna er Ásgeir Magnússon. (Fréttatilkynning) Fóstursonur minn, HÁLLDÓR HJÁLMAR HALLDÓRSSON, bóndi að Vöglum, andaðist að heimili sínu 20. maí sl. Útförin fer fram að Bægisá laugardaginn 28. maí kl. 2 e. h. Hallgrímur Hallgrímsson. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, INGIBJÖRG BALDVINSDÓTTIR, Laxagötu 6, sem lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí, verður jarðsunsin frá Akureyrarkirkju laueardaoinn 28. maí kl. 1.30 e. h. Ólafur Magnússon, Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólíur Sturlaugsson. Hér með viljum við tilkynna ættingjum og vinum að systir okkar, GUÐRÚN J. KRISTJÁNSDÓTTIR frá Víðigerði, andaðist í Princess Elizabeth Hospital í Winnipeg í Canada 2. maí sl. eftir langa sjúkclómslegu á 76. aldurs- ári. Útför hennar var gerð frá lúthersku kirkjunni í Glenboro, en jarðað var í Grundarkirkjugarði fimmtu- daginn 5. maí sl. Hannes Kristjánsson, Jónas Kristjánsson. MESSAÐ í Akureyi'ai'kirkju kl. 2 e. h. á Hvítasunnudag. Sálm ar nr. 248, 241, 238, 240. B. S. MESSAÐ. í Akureyrarkirkju annan hvítasunnudag. (Tími auglýstur síðar). B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju á Hvítasunnudag kl. 2. Sálmar nr. 248, 136, 243, 241. Bílferð frá gatnamótum í Glerárhverfi. P. S. BÆGISÁRPRESTAKALL: Síra Theodór Jónsson átti aldar- afmæli hinn 16. maí sl. Þess verður minnzt með guðsþjón- ustu í Bægisárkirkju s.d. 12. júní n. k. Á. S. ZION. Samkoma á hví'tasunnu- dag kl. 8.30 e.h. Síðasta að sinni. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Hátíðasamkomur: Á hvíta- sunnudag, almenn samkoma kl. 8.30 s.d. Ræða. Á annan í hvítasunnu, almenn samkoma kl. 8.30 s.d. Vitnisburðir, söng ur og hljóðfæraleikur. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía. FERMINGARBARNAMÓT E y j a fjarðarprófastsdæmis verður sunnudaginn 5. júní Nánai' í næstu viku. Undir- búningsnefnd. RÍKHARÐUR VILHJÁLMS- SON, sem er á förum til Bandarikjanna, talar á sam- komunum kl. 5 e.h. báða hvíta sunnudagana. Allir velkomn- ir. Sjónarhæð. LEIÐRÉTTING. í 40. tölublaði Dags, í erfiljóði um Árna Björnsson kennara stendur í fyrsta erindi: „Ljósgeislar frá lífsins armi“, en á að vera: „Ljósgeislar frá lífsins ami“ o. s. frv. og leiðréttist þetta hér með. FERMINGARBÖRN á MöðruvöIIum hvítasunnudag, 29. maí kl. 2. Hafsteinn Baldursson Hjalteyri. Jón Viðar Þorsteinsson Brak- anda. , Klængur Stefánsson Hlöðum. Sveinn Jóhann Friðriksson Bragholti. Valgeir Guðmundsson Auð- forekku. Valgeir Anton Þórisson Auð- brekku. Þórarinn Helgason Kjarna. Þröstur Þorsteinsson Mold- haugum. Eygló Gunnarsdóttir Djúpár- bakka. Helga Elísabet Ólafsdóttir Gils- bakka. Jónína Aðalsteinsdóttir Baldurs heimi. Sigrún Arnsteinsdóttir Stóra- Dunhaga. HJUSKAPUR. Sl. laugrdag voru gefin saman í Akureyr- arkirkju ungfrú Margrét Val- borg Jónsdóttir, Aðalstræti 12 Akureyri, og Magnús Arins Ottósson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Byggðaveg 152, Akureyri. Ennfremur ungfrú Stefanía Svala Borg, Blönduhlíð 28, Reykjavík, og Davíð Scheving Thorsteins- son framkvæmdastjóri. Heim- ili þeirra er að Snorrabraut 85, Reykjavík. KARLAKÓR AKUREYRAR heldur æfingu á vénjulegum stað. fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e.h. Áríð- andi að állir félagar Stjórnin. LIONSKLÚBBUR gAKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 26. maí kl. 19.00 (konukvöld). STEYPUJÁRNSKLIPPUR hurfu frá nr. 7, Stekkjargerði, sl. sumar. Skilist vinsamleg- ast á sama stað eða til Jóns B. Jónssonar, Grænugötu 2. Sæm. G. Jóhannesson. ATHYGLI BIFREIÐAEIG- ENDA er vakin á því, að bif- reiðaskoðun stendur nú yfir hér á Akureyri, og ber bif- reiðaeigendum að mæta með bifreiðir sínar á réttum tíma til skoðunar, ella mega þeir búast við að bifreiðin verði stöðvuð án frekari fyrirvara. Frá 23. maí til 27. maí, að báð um dögum meðtöldum, eiga að mæta A-1276—A-1650. Frá 31. maí til 3. júní að báðum dögum meðtöldum, eiga að mæta A-1651—A-1950. HLÍFARKONUR! Komið í kirkj una á hvítasunnudag. Minn- umst í sameiningu sumar- starfsins í Pálmholti. AÐ GEFNU TILEFNI óskast tekið fram, að þau börn, sem sótt hafa um dvöl að Pálm- holti í sumar og ekki fóru á biðlista, eða ekki hefur verið talað við sérstaklega, geta gengið út frá að fá að komast þar að í sumar. I.O.G.T. ísafoldarfélagar athug- ið. Fundur fellur niður fimmtudaginn 26. maí vegna viðgerðar á Alþýðuhúsinu. Æ. T. GJÖF til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt frá L. R. kr. 100. Með þökkum móttek- ið. Laufey Sigurðardóttir. MINNINGARSPJÖLD Hjarta- cg æðasjúkdómsvarnarfélags- ins fást í öllum bókabúðum bæjarins. FERMINGARBÖRN á Grund á hvítasunnudag. Anna Sigríður Helgadóttir Hranastöðum. Elinborg Angantýsdóttir Sól- garði. Fanney Friðriksdóttir Kristnesi. Heiða Grétarsdóttir Kálfagerði. Jóna Kristín Jónsdóttir Ytra- Felli. Jóna Pálína Matthíasdóttir Botni. Pálmey Þuríður Hjálmarsdóttir Hólsgerði. Petra Benedikta Kristjánsdóttir Leyningi. Þórlaug Daníelsdóttir Gnúpa- felli. Bjarni Aðalsteinsson Grund. Björn Gunnar Gestsson Ytra- Dalsgerði. Daníel Snorrason Kristneshæli. Gísli Arnór Pálsson Dagverðar- tungu. FERMINGARBÖRN á Munkaþverá annan hvíta- sunnudag. Guðrún Ingveldur Baldursdótt- ir Ytri-Tjörnum. Vigdís Helga Theodórsdóttir Tjarnalandi. Þóra Sveinsdóttir Þverá. Árni Helgason Laugarholti. Leifur Guðmundsson Klauf. Svavar Harðarson Ytri-Varðgjá. FERMINGARBÖRN í Dalvíkurkirkju á hvítasunnu- dag, 29. maí 1966. Anna Dóra Antonsdóttir Karls- braut 13 Dalvík. Hanna Soffía Jónsdóttir Hafnar braut 23 Dalvík. Hjördís Sigurbjörg Hauksdóttir Sæbóli Dalvík. Kristín Guðbjörg Pálsdóttir Upsum. Kristín Jóna Jónsdóttir Sigur- hæðum Dalvík. Sigurlaug Stefánsdóttir Lamb- haga Dalvík. Sigurbjörg Stella Einarsdóttir Mói Dalvík. Súsanna Oddný Jónmundsdóttir Hrafnsstöðum Dalvík. Þuríður Jóna Jóhannsdóttir Bjarkarbraut 6 Dalvik. Ingvar Kristinsson Hólavegi 3 Dalvík. Júlíus Oskar Jónasson Bjarkar- braut 1 Dalvík. Leifur Dagmann Björnsson Bárugötu 12 Dalvík. Sigurður Kjartan Harðarson Svæði. Sigvaldi Júlíusson Holtavegi 7 Dalvík. Þorsteinn Aðalsteinsson Bjark- arbraut 3 Dalvík. FERMINGARBÖRN í Vallakirkju annan í hvíta- sunnu, 30. maí 1966. Anna Kristín Halldói'sdóttir Melum. Ingibjörg Hjartardóttir Tjörn. Sigrún Hjartardóttir Tjörn. Ingibjörg Arnfríður Snævarr Völlum. Steinunn Aldís Helgadóttir Más stöðum. Hafliði Hallur Friðriksson Há- nefsstöðum. Jóhann Ólafsson Ytra-Hvarfi. Sigurhjörtur Sveinn Þórarins- son Bakka. Snorri Ragnar Kristinsson Hnjúki. Sölvi Haukur Hjaltason Ytra- Garðshorni. - FERMINGARBÖRN Að Bægisá annan í hvítasunnu, 30. maí kl. 2. Bjarni Frímannsson Gai'ðshorni á Þelamörk. Heiðar Karl Ólafsson Ár- hvammi í Öxnadal. Guðveig Búadóttir Myrkár- bakka í ’Hörgárdal. Helga Ingóífsdóttir Neðri-Rauða 3æk á Þelamörk. Steinunn Einarsdóttir Efri-Vind heimunvésÞelaín-örkv— - - Aðalfundur Akur- eyrardeildar KEA (Framhald af blaðsíðu 4). var til þess mælzt, að það yrði tekið til nánari athugunar við niðurröðun á fulltrúalista næsta ár. Tala 'félagsmanna í Akureyr- ardeild í árslok 1965 var 2517 og hafði félagsmönnum fjölgað um 50 á.árinu., . .... .. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.