Dagur - 28.05.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 28.05.1966, Blaðsíða 7
7 Mikill kosningasigiir (Framhald af blaðsíðu 8) framboðslistann. Straumarnir í bænum lágu til okkar og hafa gert um skeið. Þetta kom h'ka greinilega fram nú, þegar loks var kosið hreint pólitískri kosn- ingu. Sjálfstæðismenn hafa ver- ið mjög óheppnir hér í útgerð- - SMJÖRIÐ (Framhald af blaðsíðu 5.) niðurstöður fundarins segir orð- rétt í þýðingu löggilts skjala- þýðanda: „Andstætt skoðunum margra er smjörið ágætis næringarfita, vegna hinnar náttúrulegu (eðli- legu, hreinu) gerðar þess og ágætrar hollustu, fyrir næringu og næringarfræði, sem staðfest hefur verið við læknisfræðileg- ar rannsóknir (klinisch), en þó sérstaklega fyrir barnalæknis- fræðinga og hið almenna sjúkra fæði (Krankendiat) og þó aðal- lega í sambandi við maga-, gall- eða hfrarsjúkdóma. Hinir sérstöku hæfileikar þess eru: a) Það er tekið beint inn í frumurnar í föstu formi (örsmá- um kúlum, korpuskular). b) Hæfileikinn til sérstaklega skjótrar uppsogunar (Resorp- tion), sem sennilega er í sam- bandi við það (a). c) Hinn náttúrlegi auður þess af næringareigin virktum efn- um (Wirkstoffe), fituuppleys- andi vítamínum, lesitin og fitu- sýrum á mismunandi mettunar- stigi, sem engin önnur fæðuteg- und eða olía getur boðið upp á.. d) Hið mikla magn af arachidonsýru, sem það inni- heldur o. fl.“ Hér verður ekki tilgreint fleira af því sem stendur í hinni fróðlegu ályktun fundarins, enda ætti ekki að þurfa fleiri vitna við, til þess að hér sé hægt að taka undir með þýzka ritinu Molkerei- und Kaserei-Zeitung, en þar segir í októberheftinu 1965: „Smjör er ágætis næring- arfita .... Smjörinu var veitt algjör uppreisn æru í sum- ar ••••“ (Endurprentað úr Fi-ey) ar- og atvinnumálum og hefur það eflaust einnig haft sín áhrif á úrslit kosninganna, okkur í hag. Nokkuð sérstakt, annað, Guð- jón? Já. Til viðbótar því, sem ég sagði áðan, hefur ríkt óánægja með störf Sjálfstæðismanna í bæjarmálum hér á Sauðárkróki undanfarin tvö kjörtímabil, sem hann hefur haft hér meirihluta. Síðast en ekki sízt hafa óvin- sældir núverandi ríkisstjórnar haft sín áhrif. í kosningunum hafa margir verið að mótmæla stjórnarstefnunni, einkum dýr- tíðarstefnu hennar og lítinn skilning á þörfum landsbyggð- arinnar. Umræður um myndun meirihluta bæjarstjórnar eru naumast hafnar ennþá, segir Guðjón Ingimundarson að lok- um. □ - Karlmenn eiga auð- veldari námsleið (Framhald af blaðsíðu 5.) nefnd, sem ákveður hvort hún skuli halda áfram námi eða ekki. Auðveldara að fá starf hjá rík- inu. Yfirleitt er auðveldara fyrir kvenstúdenta að fá æðri stöður hjá ríkinu en hjá einkafyrir- tækjum, segir ennfremur í skýrslunni. Þó á sér- enn stað alvarleg mismunun á báðum stöðum, enda þótt löndin í Aust- ur-Evrópu „virðist hafa fundið sína eigin lausn á þessu sviði“. 1 svari sínu vitnuðu Norðmenn í ransókn sem fram fór hjá þeim árið 1965. Kannaðar voru aug- lýsingar um stöður í dagblaði og bornir saman dálkar undir fyrirsögnunum „Karlmenn“, „Karlar eða konur“ og „Kon- ur“. í ljós kom að stöður hjá ríkinu voru auglýstar undir tveimur fyrirsögnum. Lausar stöður hjá bæjar- og sveitar- stjórnum voru að jafnaði aug- lýstar undir „Karlmenn'. Undir fyrirsögninni „Konur“ var alls ekki auglýst. -^©-M';©©->^©->v,'c©©->-:^©-> *->©-> »^©->*->©->*^©'> *->©-> *S.©-^íi<r^© * f & Innilegar þakkir lil ykkar allra, sem minntust min 'f með hlýhug og gjöfnm d fimmlugsafmœli mínu þunn f * 16. mai si. — Lifið öll heil. f $ V PÁLL ÓLAFSSON, Dagverðartungu. © Á ^ I t'>©->*->©->#->©->-:^©->*'>©'>«S-©-> *->©-> ii'cS- ©-> *S-©-? íi'rS- ®-í- *S-©-í- Faðir minn, GUÐJÓN RENJAMlNSSON, Kroppi, andaðist að Kristnesliæli þann 25. þ. m. — Jarðaríörin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna. Steingrímur Guðjónsson. FERMINGARBÖRN á Grund á hvítasumuulag. VEGNA mistaka féllu niður nöfn nokkurra barna, sem fermd verða í Grundarkirkju á morgun. Er hér á ný prentaður listi yfir fermingarbörnin og nú vonandi áfallalaust. Anna Sigríður Helgadóttir Hranastöðum. Elinborg Angantýsdóttir Sól- garði. Fanney Friðriksdóttir Kristnesi. Heiða Grétarsdóttir Kálfagerði. Jóna Kristín Jónsdóttir Ytra- Felli. Jóna Pálína Matthíasdóttir Botni. Pálmey Þuríður Hjálmarsdóttir Hólsgerði. Petra Benedikta Kristjánsdóttir Leyningi. Þórlaug Daníelsdóttir Gnúpa- felli. Bjarni Aðalsteinsson Grund. Bjöm Gunnar Gestsson Ytra- Dalsgerði. Daníel Snorrason Kristneshæli. Gísli Arnór Pálsson Dagverðar- tungu. Gunnar Karlsson Dvergsstöðum Páll Snorrason Hvammi. Ragnar Ðaníelsson Saurbæ. Skúli Gunnarsson Tjörnum. Valgeir Guðmundur Sigurðsson Akureyri. LANDROVER BIFREIÐ mín, árgerð 1962, er til sölu nú þegar. Jón Bjarman, Laufási. Sími um Grenivík. TIL SÖLU: Ford sendiferðabifreið, F 100, árgerð 1956. Uppl. kl. 17—20 næstu kvöld að Kringlumýri 14, niðri. TIL SÖLU: Opel Kapitan, árg. 1955. Selst í því ástandi sem hann er í eftir árekstur. Uppl. í síma 1-24-83 eftir kl. 20.00. TIL SÖLU: Glæsilegur OPEL RECORD, árgerð 1965. Uppl. kl. 7—8 næstu kvöld í síma 2-12-38. TIL SÖLU A—77, Volkswagen-bifreið, árg. 1960, í góðu lagi, að mestu ekin erlendis. Gunnl. P. Kristinsson Sími 1-27-21 TIL SÖLU: SKODA-BÍLL, árg. 1947, Einstakt tækifæri í vara- hluti. Uppl. í síma 1-24-55. RÚSSAJEPPI Nýr framibyggður Rússa- jeppi til sölu. Upplýsingar í Þórunnar- stræti 119 að vestan. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju annan hvítasunnudag kl. 11 f.h. Sóknarprestar. AÐALFUNDUR Kvennasam- bands Akureyrar verður hald inn að Hótel KEA miðviku- daginn 1. júní kl. 8.30 e.h. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Mjólkursanilagsfunílur (Framhald af blaðsíðu 1.) leikar opnast til frekari afurða- lána til útborgunar á andvirði þessara eftirstöðva. Meðalverð á mjólkurlítra varð, samkvæmt þessu rekstursuppgjöri 770.94 aurar. Samanlagður reksturs- kostnaður og sölukostnaður mið að við mjólkurlítra varð sam- tals 149.03 aurar. Á öllu mjólkursamlagssvæð- inu eru nú 492 mjólkurfram- leiðendur, en þeim hefir fækk- að um 86 á sl. 4 árum. Meðal mjólkurinnlegg allra mjólkur- framleiðendanna var 41.000 lítra. Á fundinum kom fram al- menn óánægja hjá bændum, að eigi skyldu vera fyrir hendi möguleikar til útborgunar á eft- irstöðvum mjólkurverðsins nú þegar, og voru í því sambandi samþykkt á fundinum öflug mót mæli gegn þeirri lánsfjárkreppu, sem nú er beitt gagnvart bænd- IIJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð björg Vignisdóttir og Kristján Ármannsson skrifstofumaður. SAMSÖNGUR. Karlakór Akur- eyrar verður í Laugarborg á annan í hvítasunnu kl. 9 e.h. (en ekki kl. 9.30 eins og fyrr misritaðist). — Dansað á eftir til klukkan 1. VfSlNDIN staðfesta sannleika Biblíunnar. Opinber fyrirlest- ur fluttur af S. Kaldalons í Bjargi Hvannavöllum 29. maí kl. 16.00. Vottar Jehóva. ÁHEIT á Lögmannshlíðarkirkju kr. 1000 frá J. Á. — Innileg- ustu þakkir. H. G. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 11724. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. Fálkiim á næ§ia blaðsöln stað um landsins og landbúnaðinum í heild. Fundurinn kaus 5 menn úr hópi framleiðenda til að ræða við stjórnarvöld landsins um að gerðar yrðu tafalausar úrbætur frá núverandi ástandi. ( Fréttatilkynning ) Pedegree BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-11-15. TIL SÖLU: 10 Kýr. Þakjárn og notað mótatimbur. Árni Jónsson, Hæringsstöðum. Sími um Dalvík. Tvö vel meðfarin KVENREIÐHJÓL Uppl. til sölu. í síma 1-16-98. Höfum 3500 GIRÐINGARSTAURA til sölu. Nánari upplýsingar gefa Þórólfur Friðþjófsson í síma 5-11-68 eða Þorsteinn Hallsson í síma 5-12-43. TIL SÖLU: BARNAKOJUR með dýnum. Uppl. í síma 1-19-81. VIL KAUPA vel meðfarinn bamavagn. TIL SÖLU á sama stað GÓLFTEPPI 3x3.80 m. Gott verð. Uppl. í síma 1-22-34. SÖNDERBORGAR- GARN Ný sentling. GLORIA CREPE FREESIA CREPE Margir fallegir litir. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 SÍÐ BRJÓSTAHÖLD með stoppuðum skálum frá kr. 228.00 Stutt BRJÓSTAHÖLD með stoppuðum skálum frá kr. 95.00 BUXNABELTI úr mynztraðri teygju, kr. 340.00 Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.