Dagur - 28.05.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 28.05.1966, Blaðsíða 1
HOTEL Herbergis- pantanir. FerSa- skriístoían Akureyri, Túngötu 1. Sími 11475 FERÐASKRIFSIOFAN Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ferÖi? skauta á roilli. Farseðlar með Flugíél. ísl. og Lofíleiðum. VEEIÐ er að Ijúka samningum um kaup á Skaftafelli í Öræf- um. En þar er nýr þjóðgarður fyrirhugaður, en Skriðufell er mjög stór jörð og náttúrufeg- urð undramikil og fjölskrúðug. Þar er mælt, að finnist flest, er íslenzka náttúru prýði mest og mjög mikil veðursæld er líka þar. Landareignin er girt stór- fljótum, hafi og jökli. Söfnun hefur staðið yfir til jarðarkaupanna, en mennta- málaráðherra hefur tjáð sig fús- an til að friðlýsa landið. Alþingi hefur veitt til þessa nokkurt fé. Náttúruverndarráð hefur unnið að málinu og telur þá lausn hina heppilegustu, að land þetta verði friðlýst. Eigendur og ábúendur í Skafta feiii í Öræfum eru þeir Ragnar og Jón Stefánssynir. Q Sjósfangveiðimóf á Akur- eyri 11. og 12. júní n.k. DAGANA 11. og 12. júní n. k. verður haldið alþjóðlegt sjóstang veiðimót á Akureyri. Er þetta 3. mótið haldið Norðanlands. Undangengin mót hafa verið fjölsótt, ánægjuleg og gefið góð an feng. Tilhögun mótsins verður á þessa leið: Föstudaginn 10. júní kl. 21.00 verður mótið sett í Sjálfstæðis- húsinu á Akureyri. Laugardaginn 11. júní kl. 08.00 lagt af stað áleiðis til Dal- víkur. Þar biða bátarnir kepp- endanna, lagt verður úr höfn kl. 09.00, komið að landi kl. 17.00. Um kvöldið kl. 21.00 verður úrslitum dagsins lýst í Sjálfstæð ishúsinu. ■ Sunnudaginn 12. júní kl. 07.00 lagt af stað áleiðis til Dalvíkur. Lagt úr höfn kl. 08.00. Komið að landi kl. 16.00. Um kvöldið kl. 19.30 verður sameiginlegt borðhald í Sjálfstæðishúsinu, úrslitum lýst, verðlaunum út- hlutað og mótinu slitið. Þátttaka tilkynnist til Ferða- skrifstofunnar Sögu í Reykja- vík (sími 17600) eða á Akur- eyri (sími 12950) fyrir 30. þ. m. Látið ekki undir höfuð leggjast að tilkynna þátttöku, sem. aJJra fyrst. (Frá Sjóstangveiðifélagi Ak- ureyrar.) FuJltrúar á 38. ársfundi Mjólkursamlags KEA. (Ljósm.: E. D.) BÆNDUR MÓTMÆLA LÁNS FJÁRKREPPUNNI á 3«. ársfimdi Mjólkursamlags K.E.A. FYRSTISJÚKRALIÐÁHÓPURINN útskrifaður frá Fjórðungssjúkrahúsinu FJORÐUNGSSJUKRAHUSIÐ á Akureyri útskrifaði í fyrra- dag fyrsta hóp sjúkraliða, 14 talsins, en fjórir aðrir hópar við sjúkrahús syðra eru enn við nám. Nám þetta stendur í 8 mánuði. Hinir nýútskrifuðu sjúkraliðar verða allir við störf hér í sumar nema tveir við Kristneshæli. Hér er um nýja starfsstétt að r Osekkjað korn flutt til landsins í fyrsta sinn BRÚARFOSS kom til Reykja- víkur 21. maí sl. með 250 tonn ósekkjaðs korns frá Bandaríkj- unum og er það í fyrsta sinn, sem korn er flutt laust í lest hingað til lands, ómalað og ósekkjað. Kornið verður malað hér í fóðurblöndur. Korninu var blásið um slöngu úr kornhlöðu í lest skipsins og tók útskipun rúmlega eina klukkustund. (Framhald á blaðsíðu 2.) ræða, sem án efa bætir úr brýnni þörf á starfsliði í sjúkra- húsum Iandsins. □ ARDEGIS hinn 26. maí hófst 38. ársfundur Mjólkursamlags KEA í Samkomuhúsinu á Akur eyri. Rétt til fundarsetu áttu 403 kjörnir fulltrúar hinna ýmsu deilda á samlagssvæðinu og mun það fjölmennasti fulltrúa- fundur, sem um getur hér norð- aniands a. m. k. Þessi árstími er óhagslæður Jónas Kristjánsson flytur ársskýrslu Mjólkursamlags KEA. bændum til ferðalaga og fund- arsetu, ó meðan sauðburður enn stendur yfir og óhagstætt veður far eykur naiiðsynlega umönn- un heimafyrir. Samkomuhúsið var þó þétt skipað. Brynjólfur Sveinsson bauð gesti velkomna. Fundarstjórar voru Marinó Þorsteinsson bóndi í Engihlíð og Jónas Halldórsson bóndi á Rifkelsstöðum en fund- arritarar Daníel Pálmason bóndi í Núpufelli og Sigurjón Steinsson ráðunautur, ásamt Val Arnþórssyni fulltrúa. Jónas Kristjánsson, sem veitt hefur Mjólkursamlagi KEA for- stöðu frá upphafi, flutti starfs- skýrslu samlagsins í greinar- góðri ræðu, sem vandi bans er. í skýrslu mjólkursamlags- stjóra Jónasar Kristjánssonar kom það í Ijós, að mjóikursam- lagið hafði tekið á móti samials 20.172.860 lítrum mjólkur á sl. ári með 3.959% fitumagni. Fram leiðsluaukningin á samlagssvæð inu hafði orðið 1.594.175 lítrar eða 8.58%. — Af samanlögðu mjólkurmagni seldist rúm 18% sem neyziumjólk, en úr hinum hluta mjólkurinnar voru unnar ýmsar mjólkurvörur. Vörubirgðir og útistandandi skuldir námu í árslok kr. 82.701.538.67. Ni'ðurstöður á rekstursreikn- ingi fyrir árið 1965 sýndu, að framleiðendum hafði verið út- boigað með mánaðarlegum greiðslum 551.51 aurar að meðal tali á lítra, auk gjalda til Bún- aðarmálasjóðs, Stofnlánasjóðs o. íl. Eftirstöðvar á rekstursreikn- ingi Mjólkursamlagsins var sam tals kr. 41.389.345.51, sem gerir 205.17 aura á hvern mjólkur- lítra. Fundurinn samþykkti að þessum eftirstöðvum skildi var- ið þannig, að 5 aurar á lítra yrðu lagðir í Samlagssjóð, 115 aurar á lítra skildi greitt í yið- skiptareikninga mjólkurfram- leiðenda, en afgangurinn, 85 aurar á Htra skildi greitt til þeiira eftir því sem núverandi vörubirgðir seljast, eða mögu- (Framhald á blaðsíðu 7). LÁGHEIÐI S N1Ó ÞU N G XJNNID er að því að ryðja snjó af Lágheiði, en þar er mikill snjór og gengúr verkið því seint. Karlakór Olafsfjarðar hélt samsöng í Tjarnarborg á laugar daginn, undir stjórn Magnusar Magnússonar. Einsöngvarar voru séra Ingþór Indriðason, Gísli Kristinsson og Björn Þór Olafsson. Undirtektir voru hin- ar bteztu. Stígandi er farinn á síld. Grá- sleppuveiði er lokið. Fisklaust er hér að kalla. B. S.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.