Dagur - 22.06.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 22.06.1966, Blaðsíða 1
S-ífYTF^I Hcrfccigis- ft IW H l-k pantanir. Ferða- skriístcían Túngötu 1. Akureyri, Síxni 11475 Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum íerðir skauta á milli. Farseðlar með Flugfél. ísl. og Loftleiðum. BÆNDUR KREFJAST RETTAR SÍNS HJÁ RÍKISYALDINU ......wtfí '' Nýstúdentar gengu fylktu liði úr skóla í kirkju undir fána skóia síns og með skólameistara í broddi fylkingar. (Ljósm.: E. D.) BRAUTSKRÁÐIR 108 STÚDENTÁR FRÁ M.A. HIN MEGNA óánægja bænda um land allt út af stórfclldri tekjuskerðingu, (innvigtunar- gjald mjólkur o. fl.) hefur þok- að bændastétt landsins saman til varnar. Fjölmennir fundir hafa verið haldnir og fulltrúar kosnir til að styðja hin opin- beru samtök bændanna svo sem Stéttarsamband og Framleiðslu ráð í vamarbaráttunni. Hinar nýju héraðsnefndir, þ. e. áðurnefndir fulltrúar, 47 að tölu komu saman í Reykjavik um helgina, héldu þar fund og annan með Framleiðsluráði. En í dag ganga þeir fyrir ráðherra og er frétta að vænta af þeim fundi síðar. Blaðið hafði tal af tveimur norðlenzkum nefndarmönnum í gær, bændunum Jóni í Villinga dal og Stefáni í Auðbrekku. Á fundi hinna 47 var eftirfarandi ályktun samþykkt með öllum atkvæðum: „Sameiginlegur fundur hér- aðsnefnda bænda haldinn í Bændahöllinni í Reykjavík 20. júní 1966, telur að bændastéttin eigi skýlausan rétt til að fá fullt grundvallarverð fyrir afurðir sínar samkvæmt lögum um Framleiðsluráð o. fl. Fundurinn skorar á stjórn Fyrsti „alvöru“ leik- urinn á Akureyri í sumar n.k. sunnud. NÆSTKOMANDI sunnudag kl. 4 e. h. fer fram á íþróttávell j.num á Akureyri fyrsti „alvöru" knattspyrnuleikurinn á sumr- inu hér nyrðra. Akurnesingar og Akureyringar leika, og bíða knattspyrnuunnendur með óþreyju eftir að sjá ÍBA-liðið leika sinn fyrsta leik á heima- velli í sumar. Vonandi sýna Akureyringar mikinn baráttu- vilja, og gefast ekki upp, þótt á móti blási. TJTSVARSSKRÁ AKUREYR- AR var lögð fram 20. þ. m. Álögð útsvör eru kr. 54.479.000.00. Samkvæmt fjár- bagsáætlun bæjarsjóðs Akur- eyrar voru útsvör áætluð kr. 49.997.000.00 auk 5—10% van- haldaálags. Vanhaldaálag er því 9%. Útsvarsupphæðin skiptist þannig, að 2843 einstaklingar greiða kr. 49.807.400.00 og 96 félög greiða kr. 4.671.600.00. Út svör félaga nema því 8,5% af beildarfjárhæð útsvara. Stéttarsambands bænda og Framleiðsluráð að gera þær kröfur til ríkisvaldsins,'að það tryggi bændum þennan rétt. Fundurinn lítur svo á að inn vigtunargjald það, sem lagt hef ur verið á mjólk, sé svo tilfinn- anlegt, að bændastéttin geti ekki undir því risið, og geri þær kröfur að gjald þetta verði fellt niður. Hins vegar verði verðjöfnun- arsjóði tryggðai' nægilegar tekj ur til útjöfnunar. Bendir fundurinn á eftirtald ar leiðir: 1. Útsöluverð á nýmjólk verði hækkað til þess að mæta verð- lækkun á smjöri. 2. Afurðalán úr Seðlabank- anum og viðbótarlán úr við- skiptabönkunum verði aukin í samræmi við afurðalán sjávar- útvegsins. 3. Unnið verði að því að fá út- flutningsuppbæturnar hækkaðar 4. Landbúnaðurinn fái hag- ræðingarfé til þess að skipu- leggja framleiðslu sína á sem hagkvæmastan hátt. (Framhald á blaðsíðu 5) Útsvör voru álögð samkvæmt lögum nr. 51/1964 um tekju- stofna sveitarfélaga og síðari breytingum á þeim lögum nr. 67/1965 og nr. 37/1966. Sam- kvæmt 31. gr. tekjustofnalaga eru útsvör miðuð við hreinar tekjur og skuldlausa eign sam- kvæmt skattframtölum. Hefur því verið leyfður til útsvars all ur sá frádráttur, sem heimilað- ur er til tekjuskattsálagningar s. s. viðhaldskostnaður fast- eigna og fasteignagjöld, vextir, sjóroannafiádráttur að fullu, MENNTASKÓLANUM á Akur eyri var slitið 17. júní. Skólaslit fóru fram í Akureyrarkirkju vegna þrengsla í skólanum og sívaxandi fjölda nemenda. At- höfn þessi fór fram árdegis og námskostnaður o. fl., en há- marksfrádráttur af launum giftra kvenna var leyfður kr. 20.000.00. Auk þessa voru frá- dregnar bætur Almannatrygg- inganna, svo sem hér segir: 1. Allar slysa- og sjúkrabætur. 2. Almennur elli- og örorku- lífeyrir. 3. Mæðralaun, ekkjubætur og barnalífeyrir, allt að kr. 15.000.00. 4. Fjölskyldubætur með 3ja barni og fleirum. Ennfremur var sjúkra- og gengu hinir verðandi stúdentar og kennarar fylktu liði undir fána skólans frá skóla til kirkju. En á undan gekk skólameistar- inn Þórarinn Björnsson. Skóla- slitin voru hin virðulegustu. veikindakostnaður leyfður til frádráttar, eftir því sem upplýst var eða eftir. mati framtals- nefndar. Útsvör álögð 1965, sem greidd voru að fullu fyrir árslok voru f r á d ráttarbæ r. Persónufrádráttur var sam- kvæmt lögum: Fyrir einstakl- ing kr. 39.400.00, fyrir hjón kr. 56.300.00 og fyrir hvert barn kr. 11.300.00. Við ákvörðun eigna til út- svars var gildandi fasteignamat þi-efaldað. (Framh. á bls. 5) Nýstúdentarnir voru fleiri en nokkru sinni fyrr eða 108 tals- ins. í stærðfræðideild voru 35 en í máladeild 73. í máladeild hlaut Höskuldur Þráinsson Skútustöðum Mývatnssveit hæstu einkunn, 9,35 en í stærð- fræðideild Ríkarður Kristjáns- son frá Bíldudal, 9,36. Að venju mættu eldri stúdent ar við skólaslit. 25 ára stúdent- ar færðu skólanum að gjöf hand bókasafn í íslenzkum fræðum og 10 ára stúdentar gáfu skól- anum „Árstíðirnar" fjórar stytt ur eftir Ásmund Sveinsson. Ávörp fluttu af þessu tilefni séra Jóhann Hlíðar og Jósep Þorgeirsson en skólameistari þakkaði gjafir og árnaðarcskir og flutti að lokum skólaslita- ræðu og ávarpaði þar sérstak- lega hina nýju stúdenta og hvatti þá til dáða. □ SLÁTTUR HAFTNN EINN BÓNDI í Eyjafirði er byrjaður að slá og er það Egill í Holtseli. Á nokkrum bæjum í Grundarplássi og Öngulsstaða- hreppi verður byrjað næstu daga ef vel viðrar. Hér er um að ræða kappræktuð tún, eða afgirta hluta af túnum. En fram undir síðustu helgi mun sauð- fé enn hafa verið á túnum i flestum sveilum við Úyjafjörð. Slálíur mun almennt hefjast seinna að þessu sinni en oftast áður í sýslunni. Talið er, að spretta sé Iengra á veg komin víða í Skagafirði. □ Dagur kemur út á laugardaginn. Aug- lýsingar og annað efni þarf að berast tímanlega. Erfiðu prófi er lokið og stúdentarnir ganga fagnandi til kirkju með hvítu húfurnar sínar í hendinni. (Ljósm.: E. D.) ÚTSVARSSKRÁIN LÖGÐ FRAM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.