Dagur - 22.06.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 22.06.1966, Blaðsíða 6
6 Hrafnagilshreppur SKATTSKRÁ Hrafnagilshrepps árið 1966 Hggur frammi að Laugarborg hlutaðeigendum til sýnis frá 20. júní 'til 3. júlí n.k. Kærufrestur er binn sami. HREPPSTJÓRI. TILKYNNING frá skattstjóra Norðurlaiidsumdæmis eystra SKATTSKRÁ 1966, ásamt skrá um iðnaðargjald og skrá um álagðan söluskatt 1965, liggja frammi í Skatt- stofu umdæmisins að Strandgötu 1, Akureyri, og hjá umboðsmönnum skattstjóra frá 20. júní til 3. júlí n.k. að báðum dögum meðtöldum. í skránni er.u eftirtalin gjöld: Tekjuskattur. Eignarskattur. Námsbókagjald. Almannatryggingarsjóðsgjald. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. Lífeyristryggingargjald abvinnurekenda. Atvinnuleysistryggingargjald. Launaskattur. Iðnlánasjóðsgjald. Kærufrestur er til 3. júlí n.k. Skulu kærur vera skrif- legar og skal þeim skilað til skattstjóra eða umboðs- manns fyrir lo'k kærufrests. Akureyri, 20. júní 1966. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjórt. HROSSARÆKTARSAMBAND NORÐUR- LANDS TILKYNNIR Stóðhesturinn „Skeggi", eig. Har. Þórarinsson, verð- ur staðsettur í Rauðhúsahólfi frá n.k. helgi. Folatollur kr. 300.00. Þeir sem ætla að koma -hryssum þangað hafi samband við Sigtrygg Sveinbjörtissonj -Sandhölum. — Hryssur, sem leiða á til „Svips“ Haraldar. verða í hólfi hjá Jóhanni Ingólfssyni, Uppsölum,: Öngulsstaðahr., ■fráhn’.k. föstudegi. Gjald fyrir hryssu verður kr. 1000. Þá er tveggja vetra stóðhestur Sambandsins í 'hólfi að Hraukbæ í Kræklingahlíð. Til hans<en sérstaklega ósk- að eftir tömdum reiðhryssum. Akureyri, 21. júní 1966. SAMBANDSSTJÓRN. Húsgagnaúrvalið er hjá okkur. GÓLFTEPPI - TEPPAFILT úrvalsvara SÓLSTÓLAR KARTÖFLUR til sölu. — Smáar. Uppl. í síma 2-11-58. HÚSBYGGJENDUR! Mótatimbur til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í Byggðavegi 90 kl. 8—11 e. h. þessa vifcu. BÓKAMENN! Tilboð óskast í „Annála“ 1400—1800 og „Annál 19. aldar“. (Óbundið). Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „Annálar". TIL SÖLU: Rafha-þvottapottur og barnavagga. Uppl. í síma 1-24-57. TIL SÖLU: Pedegree-barnavagn. Uppl. í síma 1-25-16. TIL SÖLU: Vandaður bamavagn með dýnu og tösku. Verð kr. 2.700.00. Uppl. í síma 1-26-84. TIL SÖLU: Þrjár vörubifreiðir Scania Vabis, yfirbyggður, 6 tonna, árgerð 1955, Bedford, 7 tonna, pall- laus, árgerð 1961, International, árg. 1947, , með sturtum. Upplýsingar gefur Sæmundur Sigurbjömss., Úthlíð, Skagaf. Sími um Varmahlíð. LANDROVER, árgerð 1963. Tækifæris- verð ef samið er strax. Tómas Eyþórsson, Veganesti. TIL SÖLU: Nýr LANDROVER. Til greina koma skipti á fólks- eða station-bíl, ekki eldri en árgerð 1961. Uppl. í síma 1-10-82 eftir kl. 7 e. h. í síma 2-13-11. VOLKSWAGEN Góður Volkswagen-bíll, árgerð 1959, til sölu. Hagstætt verð. Haukur Ámason, símar 1-23-08 og 1-27-10. MERCEDES BENZ, árg. 1955, fólksbíll, til sölu. Uppl. í síma 1-29-19 á kvöldin eftir kl. 7. Bílnúmera-happdræili Styrktarfélags vangefinna 1966 Vinningar: ÞRÍR BÍLAR: V0LV0-AMAZ0N - SAAB - LAND-ROVER AÐALÚTSALA A-miða er hjá undirrituðum. Bíleig- endur hafa forkaupsrétt á sínum bílnúmerum fyrst um sinn. Þeir, sem ekki eiga bíl, geta fengið rniða á AF- GREIÐSLU DAGS. Verð miðans er 100 krónur. — Freistið gæfunnar! Styrkið gott málefni! JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON, Lönguhlíð 2, Glerárhverfi, Akureyri. Sími 1-23-31. AKUREYRINGAR! - NÆRSVEITAMENN! Enn er hægt að koma nokkrum stúlkum í dvalarflokk að Hólavatni, sem byrjar föstudaginn 24. þ. m. Hafið samband við skrifstofu sumarstarfsins í Zion niðri eða síma 1-28-67. SUMARSTARF KFUM 8c K. KJÓLAEFNI í miklu úrvali NÝ CRIMPLENE-EFNI tekin upp í dag mjög falleg gerð og litir. VERZLUNIN RÚN Skipagötu — Sími 1-13-59 NÝKOMIN: KJÓLAEFNI SKAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 60 Vefnaðarvörudeild -k,. í f jölbreyttu úrvali. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild NÝKOMIÐ: Ódýrir STRIGASKÓR, barna, köflóttir; stærðir 24—34 Ódýrir STRIGASKÓR, kvenna, brúnir, bláir og köflóttir MOKKSIUR, kven FÓTLAGASKÓR, barna- og kvenstærSir KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.