Dagur - 22.06.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 22.06.1966, Blaðsíða 3
3 KJÖRFUNDUR fyrir hreppsnefndar- og sýslnnefndarkosningar í Hrafnagilshreppi verður haldinn að Laugarborg sunnudaginn þann 26. júní n.k. samkv. lögum, sem um það gilda. Hefst fundurinn kl. 10 fyrir hádegi, stundvíslega. KJÖRSTJÓRNIN. LOGTOK Eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að undan- gengnum úrskurði í dag mega lögtök fara fram á kostn- að gjaldenda og ábyrgð bæjarsjóðs, að 8 dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddri fyrirframgreiðslu útsvara 1966, með gjalddögum 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí, 1. júní sl. 15. júní 1966. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Landsmóf L.H. að Hólum í Hjaifadal 1966 Landsmót Landssambands hestamannafélaga verður háð að Hólum í Hjaltadal, dagana 15., 16. og 17. júlí næstkomandi. Kappreiðar og gæðingakeppni Keppt verður í skeiði (50+200 m), 1. verðlaun kr. 10.000,00, í 300 m stökki, 1. verðl. kr. 5.000,00 Og i 800 m stökki, 1. verðlaun kr. 10.000,00. Þátttaka kappreiðahesta og gæðinga í góðhestakeppni tilkynnist skriflega til Haraldar Þórarinssonar, Syðra- Laugalandi, Eyjafirði, fyrir 23. júní. Allar venjulegar upplýsingar um hrossin þurfa að fylgja. Þeir hestar ein- ir verða skráðir f 800 ,m stökki, sem eru í góðri þjálfun óg' skal fylgja vottorð urn það frá viðkomandi hesta- mannafélagi. Veitingar Óskað er eftir tilboðum í útiveitingar mótsdagana á tjaldstæði við Víðinesá og á mótssvæðinu sunnan Hóla- staðar. Fólksfluíningar Óskað er eftir tilboðum í fólksflutninga frá Laufskála- rétt og tjaldstæði um Hólastað á sýningarsvæði sunn- an Hóla. Tilboð í veitingar og fólksflutninga sendist Haraldi Árnasyni, Sjávarborg, um Sauðárkrók, sem gefur nánari upplýsingar. FR AMKVÆMD AN EFNDIN. Iltsvör og aðstöðugjöld 1966 SKRÁR um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri árið 1966 munu liggja frammi á bæjarskrifstofunni og skattstofunni, Landsbankahúsinu, ásamt greinargerð um álagningarreglur frá og með mánudegi, 20. júní 1966. Kærufrestur er til 4. júlí n.k. — Útsvarskærur send- ist framtalsnefnd en aðstöðugjaldskærur skattstjóra. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. júní 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. VANTAR SMIÐI og VERKAMENN T résmíðaverkstæðið SMÁRI HF. Sími 2-12-34 NÝ SENDING: RÚ SKINNS JAKK AR verð kr. 2.325.00 DÖMUSOKKAR TAUSCHER HUDSON KUNERT SISI KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR DANSKIR KÖKUBOTNAR og KRANSAKÖKUR NÝKOMNAR. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú MYNDIR í bamaherbergi. Verð kr. 72.00. ÓSKABÚÐIN Viftureimar í flestar tegundir bifreiða. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun NÝKOMIÐ: Bekkjótt DÚKAEFNI HANNYRÐAVÖRUR í fjölbreyttu úrvali. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 KVENTÖFFLUR margar gerðir FÓTLAGASKÓR rúskinn SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ FRÁBÆRT SKEMMTIATRIÐI í ÞESSARI VIKU DIGNO CARCIA PARAGUAYAN TRIO SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Saurbæjarhreppur Kosning á 5 mönnum í hreppsnefnd fyrir Saurbæjar- hrepp og 1 manni í sýslunefnd og varamönnum fer fram að Sólgarði sunnudaginn 26. júní n.k. Kjörfund- ur hefst kl. 11 f. h. KJÖRSTJÓRNIN. Síldarstúlknr! Söltunarstöðin „AIdan“ Reyðarfirði óskar eftir stúlk- um til síldarsöltunar í sumar. Fríar ferðir. Mötuneyti á staðnum. Góð aðstaða. Nánari upplýsingar í síma 2-11-88, Akureyri. Bílstjórar! - Bílstjórar! Tilboð óskast í mjólkurflutninga úr Mývatnssveit til Húsavíkur frá 31. júlí 1966, eða öðrum tíma ef um semst. — Allar nánari upplýsingar gefur Böðvar Jóns- son, Gautlöndum. Sími um Skútustaði. Eins og áður verður eitt BEZTA ÚRVAL- IÐ af alls konar VEIÐITÆKJUM A ? J lijá okkur. Leggjum sérsaka áherzlu á að hafa allar vörur frá ABU (Ab. Urfabriken, Svíþjóð) Hjá okkur fáið þér allt í veiðiferðina. Yfir 20 ára reynsla í sölu sportveiðarfæra. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. AUGLYSING UM NAFNSKÍRTEINI Athygli hlutaðeigandi er hér með vakin á því, a£ marggefnu tilefni, að nafnskírteini eru ekki fullgild í samkomuhúsum, nema með mynd af hlutaðeigandi og stimpli yfirvalds. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.