Dagur - 25.06.1966, Side 3
3
Bílstjórar! - Bílstjórar!
Tilboð óskast í mjólkurflutninga úr Mývatnssveit til
Húsavíkur frá 31. júlí 1966, eða öðrum tíma ef um
semst. — Allar nánari upplýsingar gefur Böðvar Jóns-
son, Gautlöndum. Sími um Skútustaði.
Tökum að okkur
BYGGINGAFRAM-
KVÆMDIR
Smíðum:
ELDHÚSINNRÉTT-
INGAR, HURÐIR,
GLUGGA o. £1. o. fl.
QRESMIÐAVERKSTÍSn
""issisíir
t.......—i
FURUVELLIR 3, sími 2-12-34
Heimasímar: ÞÓR S. PÁLSSON, 1-11-45.
HÖRÐUR GÍSLASON, 1-29-88.
Halló! - Halló!
Bifreiðaeigendur athugið:
Hef tekið á leigu SMURSTÖÐ B. P. við Laufásveg.
Ég mun hafa opið alla daga frá kl. 8—7. Einnig á laug-
ardögum í sumar. — Tek á móti pöntunum í síma
1-12-43. Einnig má hringja í síma 2-11-36 á kvöldin og
ég mun koma á staðinn.
KARL Ó. HINRIKSSON.
Slysavarnakonur, Akureyri
Skemmtiferð kringum Snæfellsnes verður farin dag-
ana 9., 1Ö. og 11. júlí. Áskriftarlistar liggja frammi í
Markaðinum óg Happdrætti DAS. Konur verða að
ákveða sig fyrir mánaðamót.
NEFNDIN.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
ORÐSENDING
TIL BIFREIÐAEIGENDA
Hér með tilkynnist háttvirtum viðskiptavinum vor-
um, að frá og með 1. júlí 1966 verður tekin upp algjör
staðgreiðsla á vinnu- og varalilutasölu á verkstæðum
vorum.
B.S.A. VERKSTÆÐI H.F. - BAUGUR H.F.
JÓHANNES KRISTJÁNSSON H.F.
LÚÐVÍK JÓNSSON & CO. - ÞÓRSHAMAR H.F.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
3 herbergi og eldhús til
sölu á góðum stað í
bænum.
Uppl. í síma 1-17-87
frá kl. 8-10 e. h.
LÍTIL ÍBÚÐ
óskast sem fyrst til leigu.
Uppl. í síma 1-20-64.
HÚSNÆÐI!
Einhleyp, umgengnisgóð,
kona óskar eftir 1 her-
bergi og eldhúsi eða að-
stöðu til eldunar.
Uppl. í síma 1-11-67.
NÁMSKEIÐ
Á vegum Húsmæðraskólans á Löngumýri verða á
komandi vetri starfrækt námskeið í handavinnu og
matreiðslu.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukona.
Frá Miðskóla Olafsfjarðar
Nokkrir nemendur geta enn fengið skólavist næsta
vetur í verknáms- ög bóknámsdeildum 3. og 4. bekkj-
ar. Fyrirgreiðsla um húsnæði fyrir utanbæjarnem-
endur.
LTmsóknir sendist sem fyrst skólastjóranum, Kristni
G. Jóhannssyni, sem gefur allar nánari upplýsingar
(sími 133).
FRÆÐSLURÁÐ ÓLAFSFJARÐAR.
6 kw rafstöðvarnar
eru lientugasta stærðin fyrir venjuleg sveitaheimili. Verðið er
um kr. 56.000.00 að fradreginni toilendurgreiðslu: Raforku-
sjóðslán að uppliæð kr. 52.000.00 eru veitt til tíu ára, og af-
borgunarlaus fyrstu tvö árin, en síðan jafnar árlegar afborg-
anir.
Þeir sem vilja tryggja sér þessar stöðvar fyrir komandi haust,
eru góðfúslega beðnir að tala við okkur hið allra fyrsta.
Höfum fyrirliggjandi XVi. ?)Vi og 11 kw rafstöðvar og einnig
ýmsar stærðir af dieselvélum, meðal annars hentugar fyrir súg-
þurrkun. Einnig sérstakir rafalar af ýmsum stærðum.
S. STEFÁNSSON & CO. H.F.
GARÐASTRÆTI 6 - SÍMI 15579 - PÓSTHÓLF 1006
HEIMILISR AFSTÖÐ V AR
hfeypur ekkí
mölvarid
fljót prjónací
litaröryggí
sportlitír
GEFJUN