Dagur - 03.08.1966, Page 3
3
NORÐUR-ÞINGEYINGAR!
Þeir unglingar, sem ætla að sækja um skólavist í Lundi
næsta vetur geri það sem i'yrst og eigi síðar en 15. ágúst,
en eftir þann tíma verður nemendum utan sýslunnar
veitt skóladvöl, ef rúm leyfir.
Kennsla verður hliðstæð og í tveim síðustu bekikjum
héraðsskóla, eftir því sem aðstæður leyfa.
SKÓLASTJ ÓRI.
Þann 1. ágúst sl. hættum vér rekstri
Blómabúðar KEA
Allur söluvarningur búðarinnar, annar en blóm, verð-
ur framvegis á boðstólnum í JÁRN- OG GLER-
VÖRUDEILD K.E.A.
Blómabúð K.E.A. flytur öllum viðskiptavinum sín-
um beztu þakkir fyrir viðskipti liðinna ára.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
ÍBÚÐ ÓSKAST
Einhleyp eldri kona ósk-
ar eftir lítilli íbúð (1—2
herb. og eldhús) á Eyr-
inni eða Ytri-Brekkunni.
Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 2-11-91
á kvöldin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung og reglusöm hjón
vantar litla íbúð 1. okt.
Sími 1-26-58.
ÍBÚÐ!
Tveggja til fjögurra her-
bergja íbúð óskast keypt.
Þeir er hafa áhuga á sölu,
leggi inn nafn og heimil-
isfang í pósthólf 278,
Akureyri.
NÝTT EINBÝLISHÚS
á Suður-Brekkunni
til sölu.
Uppl. í síma 1-25-94.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
Danskar, ítalskar, liollenzkar stutterma PEYSUR í fjölbreyttu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521
PÍPUSKÖFUR Aðeins kr. 10.00.
fHAFNAR . VmG0,U SIHI 1094
Sími 1-10-94
NÝKOMINN:
GRÓFUR
M01ASYKUR
Hafnarbúðin
TÁTILJUR
3 litir
Stærðir 30—41
SKÓBÚÐ
Söluumboð á Akureyri:
1966
VÉLADEILD K.E.A.
• SKÁTINN ER JEPPI ÁRSINS 1
• LIPUR í BÆJARAKSTRI
• ÖRUGGUR Á VEGLEYSUM !
m
SKÁTINN verður til sýnis í næstu i f
viku í Véladeild K.E.A.