Dagur - 03.08.1966, Page 7

Dagur - 03.08.1966, Page 7
7 § $ g Þakka innilega öllum, sem glöddu mig á sextugsaf- % % mœli minu 20. júli sl. með rausnarlegum gjöjum, Jj S heimsóknum og lieillaóskum. £ JÓNÍNA STEINÞÓRSDÓTTIR, Hvannavöllum S, Akureyri. B-f'*'i'S-f-í'í'i'S-f'iW'í'S-f'iS'í'S-f'íS'S'S-fs&'('S-fs!f'í'a-fsS'i'S-f'ií'i-S'f-*'i-®-fslf' & ,i ÞöA/í ykkur, er mundu mig sjötugan. | GUÐMUNDUR EINARSSON, ^ Ögðum, Dalvik. ± ■ Alúðarþakkir til frænda og vina fyrir auðsýnda vin- semd á sjötugsafmceli mínu. STEINÞÓR P. ÁRDAL. t I I t © * ? I t % 1 f ‘3 -V f f f 1 t ý- B-M!i'('S-<'il'-'i'S-f“#'i'S-f'i^'i'S-f'iif'i'S-f'*'('S-fsif'('S-f'i!t'i'S-f-i)i'i'S-Si^'i'S-fsS- © T . . . * ;'í § Þökkum fjölda heimsókna á gullbrúðkaupsdaginn -f- é okkar, 16. júlí sl., og margar gjafir og heillaskeyti frá J & vinum og kunningjum. * Þá þökkum við börtnim okkar og tengdafólki fyrix f margháttaða rausn og gjafir. x Siðast en ckki sízt þökkum við skrautritað ávarp frá | hreppsnefndiríni i nafni sveitunganna og þar með f rausnarlega peningagjöf sem fylgdi. Innilegar þakkir fyrir vináttuna. * Lifið heil landi og þjóð til blessunar. f HELGA og JÓHANNES LAXDAL. © © * % © ®-i> ííW- ©-> *'$-©-*■ ií'S' d-r iic-'-vS'f- í;s-> ©-> í-ís- £•>-> -as> »'> ©-> ©-> e>-> Eiginmaður minn, BJÖRN ÁRNI BJÖRNSSON, andaðist að heimili sínu Lyngholti 3, Akureyri, þann 31. júlí. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 6. ágúst kl. 2 e. h. frá Lögmannslilíð. — Blóm vinsamlegast aíþökk- uð. Þeir, sem vilja minnast hans, eru beðnir að láta Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Bílar verða frá vegamótunum við Ásgarð. Kristín Aðalsteinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar jjakkir færum við öllum, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför TORFA VILHJÁLMSSONAR, Eyrarvegi 25. Ólöf Jónasdóttir, synir og aðrir vandamenn. Hjartans þakkir til allra jjeirra, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, SIGFÚSAR HALLGRÍMSSONAR, Vogum. Guð blessi ykkur öll. Sólveig Stefánsdóttir og fjölskylda. ~ —:,MTin—I—f I IIIBMHIWTTilTr Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem styrktu eiginmann, fósturföður og tengdaföður okkar, EGIL LÓRLÁKSSON, kennara, í erfiðum og langvarandi veikindum hans, og sýndu honum vináttu og hlýhug, og veittu okkur samúð við andlát hans og jarðarför. Aðalbjörg Pálsdóttir, Egill B. Hreinsson. Sigríður Kristjánsdóttir, Jónas Kristjánsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR frá Glæsibæ. Sigríður Stefánsdóttir. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Björn Elíasson. Davíð Guðmundsson, Sigríður Manasesdóttir. Bindindismannamótið (Framhald af blaðsíðu 1). lögreglumenn undir stjórn Þór- ólfs Guðnasonar hreppstjóra höfðu eftirlit með því, að allt færi vel fram. Þar urðu engin vandræði af neinu tagi, að því er blaðinu hefur verið tjáð og er það mikilsvert. Átta félaga- samtök úr Eyjafjarðar- og Þing eyjarsýslu, og frá Akureyri, sáu um mót þetta. □ - SPOR í RÉTTA ÁTT (Framhald af blaðsíðu 4). Rangárvallasýslum, telur með öllu óviðunandi þá niðurstöðu, sem fengizt hefur við kröfum fulltrúafundar bænda í Reykja vík frá 20. júní sl. samkvæmt tilkynningu Framleiðsluráðs landbúnaðarins, 13. þ. m. Þá vill fundurinn endurtaka og árétta kröfur fundarins í Reykjavík til stjórnar Stéttar- sambandsins, að boða tafarlaust til aukafundar samtakanna, til þess að taka ákvörðun um sölu stöðvun landbúnaðarvara, eða aðrar aðgerðir. Verði stjórn Stéttarsambands ins ekki við þessum kröfum um aukafund í Stéttarsambandinu, felur fundurinn framkvæmda- nefnd þeirri er fundur héraðs- nefnda kaus í Reykjavík að leita þess við fulltrúa Stéttar- sambandsins að fylgja þessari kröfu fram.“ Q -SAMKOMUR (Framhald af blaðsíðu 8). á hljóðfæri en Magnús flytur stutt erindi. Ennfremur verða sýndar myndir barna, sem jafn framt eru happdrættisnúmer. I sumar hafa þessir þremenning- ar ferðazt um Suðurland og víð ar og hvarvetna hlotið hina beztu aðsókn. Nú hefja þeir samkomuhald á Norðurlandi, byrja í Skúlagarði og halda vestureftir. Blaðið vill eindregið hvetja fólk til að sækja samkomur þess ar vel, fullorðna ekki síður en börn. Samkomurnar verða, sem hér segir: Skúlagarði 11. ágúst, Húsavík 12. ágúst, Laugum 13. ágúst, Laugaborg 15. og Akur- eyri 16. ágúst. Þá verður sýnt á Dalvík 18. ágúst, Hrísey næsta dag, Melum 21. ágúst, Sauðár- króki, Blönduósi og Lauga- bakka 23., 24. og 25. ágúst. □ - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). drykkju á mótssíað. Þótt sum- um kunni að finnast slíkt all- fjarri hestamönnum, verður ekki komist hjá stefnubreyt- ingu í þessu efni, ef óorð af slíku tagi á ekki að verða þeim of þungur baggi. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingaprestakalli: Kaupangi, sunnudaginn 7. ágúst kl. 2 e.h. Munkaþverá, sunnudaginn 14. ágúst kl.1.30 e.h. Hólar, sunnu daginn 21. ágúst kl. 1.30 e.h. Möðruvellir, sunnudaginn 28. ágúst kl. 1.30 e.h. - ÁRSÞING H.S.Þ. (Framhald af blaðsíðu 2). ar. Sambandið sendi keppendur í starfsíþróttir á landsmótið, varð HSÞ nr. 1 með 105,5 stig. Á árinu gaf HSÞ út 50 ára af- mælisrit, mjög vandaða bók, 220 bls. i stóru broti. í henni er mikill fjöldi mynda, sagt er frá starfsemi sambandsins og félag arina, auk fjölda annarra greina og frásagna. Rekstrarafgangur á rekstrarreikningi var kr. 4.400.00 og eignaaukning var kr. 113.260.00. (Fréttatilkynning frá HSÞ) - JARÐHITINN (Framhald af blaðsíðu 1.) ur hundruð metrum norðaustur af sæluhúsinu ’rýkur sjóðheit vatnsgufa upp á 10—20 stöðum. Jarðvegur er grunnur og hraun undir. Kemur gufan úr hraun- holum og sprungum og eyðir jarðvegi í kring og drepur jurta gróður. Gróður er dauður milli þúfna og í lautum þótt ekki sjá ist þar gufuuppsti-eymi. Þar er sjóðheitt undir grasrótinni. I uppsprettulind norður við Ketil fjall mældist hiti 18 stig. Álít ég að sú lind hafi áður verið köld. Ekki sýndist mér að jarðhiti hafi minnkað á öðrum stöðum“. Guðmundur Sigvaldason jarð fræðingur sagði efnislega á þá leið, að nýja jarðhitasvæðið væri 2—3 ha. og legðu þar upp heitar gufur. En hið nýja svæði væri þó innan ramma þess jarð hitasvæðis, sem Þeistareykir eru kunnir fyrir. En á því svæði væru margir flákar með gufu- augum og leirhverum. Gufur á nýja jarðhitasvæðinu kæmu upp um hraunglufur og gróður hefði þar sölnað. Með í för var Gunnlaugur Elísson efnafræð- ingur. Efnasamsetning gufunn- ar benti ekki til þess, að eldgos væri í vændum, enda mjög ólíkt því t. d. sem verið hefði undan- fari Oskjugossins síðasta. Aukn ing á yfirborðsútstreymi benti til einhverskonar rasks í jarð- skorpunni, er auðveldaði jarð- hitanum leið á líkan hátt og við jarðborun. Á Þeistareykjum væri mjög mikill jarðhiti og lík leg skýring á breytingunni væri e. t. v. smá-jarðhræringar, sem órannsakaðar væru þó ennþá. BRÚÐHJÓN. Sunnudaginn 31. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um í Grundarþingum ungfrú Álfheiður Björk Karlsdóttir frá Ólafsfirði og Einar Bene- diktsson bóndi Hvassafelli. Hjónavígslan fór fram í Grundarkirkju að viðstödd- um ættingjum og vinum. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í Alþýðu húsinu fimmtudaginn 4. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, rætt um ferða- lög, upplestur o. fl. Félagar úr Drangeyjarferð mæti með myndir. Æ. T. STYRKTARFÉLAG VANGEF INNA: Gjöf- frá X2 Glerár- hverfi kr. 500.00. Kærar þakk 5r. J. Ó. Sæm. - 200 METRARNIR (Framhald af blaðsíðu 4) fætur!) íþróttamanna okkar til sigurs á mótum innanlands og utan, þá getum við ekki, hvert og eitt, látið á okkur standa — og stranda — að Akureyri og ísland vinni glæsilega sigra í Norrænu sundkeppninni 1966. Með samhuga vilja og dálitlu átaki getum við það vel, Akur- eyringar, íslendingar. Gjörið svo vel. Kynnið ykkur aðstöðuna í sundlauginni. Þar eru sértímar bæði fyrir karla og konur, yngri og eldri. Iðkið sund — og lifið lengur við betri líðan. 1. ágúst 1966 Jónas í Brekknakoti. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað í Alþýðuhúsinu laugardaginn 6. ágúst. Heíst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miðasölu kl. 8 sama kvöld. NEMÓ leikur. Stjórnin. DANSLEIKUR að Melum í Hörgárdal laugardaginn 6. ágúst. Hefst kl. 9 e. h. Póló, Beta og Bjarki leika og syngja. Sætaferðir. Ungmennafélagið. BLÚSSUR og PEYSUR í miklu úrvali. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 AKUREYRINGAR! - EYFIRÐINGAR! Tek að mér hvers konar rafvirkjavinnu. — Raílagna- teikningar, nýlagnir, viðgerðir á eldri lögnum o. II. — G jörið svo vel að hringja í síma 1-25-41. ÁRNI VALUR VIGGÓSSON, löggiltur rafvirkjam., Hraínagilsstræti 37, Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.