Dagur - 27.08.1966, Blaðsíða 2
2
Eyfirðingar hlutu flest stig á Norðurlandsmóti í
frjálsum íþróttum um sl. helgi
MEISTARAMÓT Norðurlands
í frjálsum íþróttum fór fram á
íþróttaVellinum að Laugalandi
í Eyjafirði um síðustu helgi, í
umsjá Ungmennasambands
Eyjafjarðar, en mótsstjóri var
Sveinn Jónsson formaður
UMSE. Veður var gott fyrri
mótsdaginn, en á sunnudag var
norðan strekkingur og fremur
kalt. Varð að hlaupa og stökkva
á móti vindi svo árangur yrði
löglegur, og urðu afrekin því
ekki eins góð og annars hefði
mátt vænta. — Keppni var
skemmtileg í mörgum greinum,
en nokkra af beztu íþróttamönn
um Norðurlands vantaði á mót-
ið, þó var þátttaka sæmileg, í
sumum greinum voru yfir 10
keppendur.
Úrslit, fyrri dagur.
100 m. hlaup. sek.
Gestur Þorsteinss. UMSS 11,5
Haukur Ingibergsson HSÞ 11,5
Jón Benónýsson HSÞ 11,6
Sig. V. Sigmundss. UMSE 11,7
100 m. hlaup kvenna. sek.
Guðrun Benónýsd. HSÞ 13,9
Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13,9
Hafdís Helgadóttir UMSE 14,1
Ragna Pálsdóttir UMSE 14,1
Kúluvarp. m.
Þóroddur Jóh.son UMSE 12,90
Páll Dagbjartsson HSÞ 11,95
Þór M. Valtýsson HSÞ 11,62
Sig. V. Sigmundss. UMSE 11,09
Stangarstökk. m.
Sigurður Friðriksson HSÞ 3,05
Guðm. Guðmundss. USAH 2,90
Örn Sigurðsson HSÞ 2,75
Halldór Matthíasson KA 2,55
400 m. hlaup. sek.
Haukur Ingibergsson HSÞ 53,9
Gunnar Kristinsson HSÞ 54,3
Sig. V. Sigmundss. UMSE 55,5
Jóhann Friðgeirss. UMSE 57,6
Kringlukast kvenna. m.
Sigurlína Hreiðarsd UMSE 27,12
Ingibjörg Arad. USAH 24,18
Þorbjörg Aðalst.d. HSÞ 24,09
Katrín Ragnarsd. UMSE 20,64
Langstökk. m.
Gestur Þorsteinss. UMSS 6,69
Sigurður Eriðriksson HSÞ 6,50
Jón Benónýsson HSÞ 6,36
Sig. V. Sigmundss. UMSE 6,24
1500 m. hlaup. mín.
Þórir Snorrason UMSE 4.27,0
Vilhj. Björnsson UMSE 4.29,4
Ásgeir Guðm.son KA 4.29,8
Ármann Olgeirsson HSÞ 4.31,6
Spjótkast. rn.
Gestur Þorsteinss. UMSS 43,86
Jóhann Jónsson UMSE 41,87
Sveinn Gunnl.sson UMSE 40,00
Sveinn Ingólfss. USAH 39,82
Hástökk kvenna. m.
Guðrún Benónýsd. HSÞ 1,38
Sigríður Baldursd. HSÞ 1,35
Hafdís Helgadóttir UMSE 1,35
Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 1,28
4x100 m. boðhlaup karla. sek
Sveit HSÞ (Gunnar
Kristinsson, Sigurður Frið
riksson, Jón Benónýsson,
Haukur Ingibergsson) 46,5
A-sveit UMSE ' 46,8
B-sveit UMSE 51,5
---Úrslit, seinni dagur.
200 m. hlaup. sek.
THaukur IpgibeEgsson HSÞ 24,1
IGestur Þörsteinsson UMSS 24,2
_Jón'Benónýss'ön HSÞ 24,6
Sig. V. Sigmundss. UMSE 24,7
Kringlukast. m.
Þór M. Valtýsson HSÞ 38,50
Páll Dagbjartsson HSÞ 37,77
Þóröddur Jóh.son UMSE 36,77
Sveinn Ingólfsson USAH 34,55
Kúluvarp kvenna. m.
Emelía Baldursd. UMSE 8,81
Oddný Snorrad. UMSE 8,14
Ingibjörg Aradóttir USAH 8,11
Ragnheiður Snorrad UMSE 7,95
Hástökk. m.
Sig. V. Sigmundss. UMSE 1,74
Reynir Hjartarson Þór 1,70
Jóhann Jónsson UMSE 1,65
Haukur Ingibergsson HSÞ 1,65
800 m. hlaup. min.
Gunnar Kristinsson HSÞ 2.13,5
Þórir Snorrason UMSE 2.16,0
Karl Helgason USAH 2.18,6
Hermann Herbertss. HSÞ 2.21,3
110 m. grindahlaup. sek.
Réynir Hjartarson Þór 17,9
Gestur Þorsteinsson UMSS 18,4
Sig. V. Sigmundss. UMSE 19,0
.Hall'dót J.ónsson KA 19,2
Haukur Ingibergsson HSÞ 19,2
4x100 m. boðhl. kvenna. sek.
A-sveit UMSE (Katrín
Ragnarsdóttir, Anna Daní-
elsdóttir, Hafdís Helga-
dóttir, Ragna Pálsdóttir) 56,4
Sveit HSÞ 57,1
Sveit UMSS 60,7
B-sveit UMSE 61,2
MEISTARAMÓTI Golfklúbbs
Akureyrar lauk sl. sunnudag.
Golfmeistari Akureyrar 1966
varð Hafliði Guðmundsson. Lék
hann 72 holurnar á 321 höggi.
Annar víirð Gúnnar Konráðs-
son, er Jélj , ^ 324 höggum og
þriðji Sævar Gunnarsson er lék
á 333 höggum. Hafliði lék mjög
vel‘ 'fýrri hluta keppninnar og
hafði gott forskot þegar síðari
hlif^íni) hó’fs^, eða 11 högg. Síð-
ari hlutann léku svo þeir Gunn
ar og Sævar mjög vel og átti
Hafliði mjög í vök að verjast,
ehdá~stýttist bilið mjög, eins og
úrslitin sýna. .
í fyrsta fíokki sigraði Hörður
Steirtbergssön’með 355 höggum.
Annar varð Jóhann Guðmunds
sori á 358 höggum, og í þriðja
og fjórða s^eti þeir Ingólfur Þor
móðsson og Haukur Jakobsson
með 373 hogg.
X öðrum flokki sigraði Frí-
mann Gunnlaugsson með 368
höggunx. AnnáF várð Jón Guð-
mundsson með 374 högg og
þrjðji Jón G. Sólnes með 404
högg. Einnig J 'þessum flokki
var keppni mjög jöfn, svo að
3000 m. hlaup. mín.
Ásgeir Guðmundss. KA 10.03,3
Ármann Olgeirsson HSÞ 10.04,2
Þórir Snorrason UMSE 10.04,2
Vilhj. Björnsson UMSE 10.19,8
Þrístökk. m.
Sig. V. Sigmundss. UMSE 13,26
Gestur Þorsteinss. UMSS 12,61
Sigurður Friðriksson HSÞ 12,54
Jón Benónýsson HSÞ 12,30
1000 m. boðhlaup. mín.
Sveit HSÞ (Ágúst Óskars
son, Jón Benónýsson,
Haukur Ingibergsson,
Gunnar Kristinsson) 2.12,2
A-sveit UMSE 2.13,6
Sveit KA 2.26,2
B-sveit UMSE 2.26,4
Langstökk kvenna. m.
Anna Daníelsd. UMSE 4,36
Þuríður Jóhannsd. UMSE 4,27
Þorgerður Guðm.d. UMSE 4,21
Hafdís Helgadóttir UMSE 4,16
Heildarúrslit mótsins urðu
þau, að Ungmennasamband
Eyjafjarðar (UMSE) vann mót
ið með 97V2 stigi. Héraðssam-
band Suður-Þingeyinga (HSÞ)
hlaut 96 stig. Ungmennasam-
band Skagafjarðar (UMSS)
26 stig. Ungmennasamband
Austur-Húnvetninga (USAH)
12 stig. Knattspyrnufélag Akur
eyrar (KA) IOV2 stig. íþrótta-
félagið Þór Akureyri 8 stig.
HSÞ hlaut Norðurlandsmeist
ara í 9 greinum, UMSE í 8,
UMSS í 3 og KA og Þór í einni
grein hvort félag.
Stigahæsti einstaklingur í
karlagreinum varð Gestur Þor-
steinsson UMSS, hlaut 24 stig.
í kvennagreinum varð stiga-
hæst Guðrún Benónýsdóttir
HSÞ, hlaut 11 stig.
eigi varð séð um úrslit fyrr en
siðasta holan var leikin.
Einnig fór fram unglinga-
keppni, fyrri helgiv meistara-
mótsins, þar sem leiknar voru
9 holur með forgjöf. Þar sigraði
Björgvin Þorsteinsson með 33
höggum. í öðru og þriðja sæti
urðu Gunnar Þórðarson og Her
mann Benediktsson með 38
höggum. Fjórði Þengill Valde-
marsson með 39 högg, og fimmti
Sigmar Hjartarson með 50
högg. Þetta eru allt ungir dreng
ir, sem eru að byrja að leika
golf.
Veður var mjög i gott tíl
keppni síðari helgina, sólskin og
logn, enda skap keppenda eftir
því.
Þeim unglingum fjölgar nú
óðum, sem leggja stund á golf-
iþróttina og er slíkt mjög gleði-
legt, þar sem golfvöllurinn er
ólíkt hollari en gatan.
Keppni um Afmælisbikarinn
hefst n. k. laugardag kl. 1.30 og
heldur áfr.am á sunnudag kl.
8.30 f. h. Leiknar verða 36 hol-
ur.
Kappleikanefnd. >
Frá Golfmóti Akureyrar:
Hafliði Guðmundsson Ák.meisiari
Iþrótfakeppni Eyfirðinga
og Þingeyinga
KEPPNI í frjálsum íþróttum
milli Héraðssambands S.-Þing-
eyinga og Ungmennasambands
Eyjafjarðar á íþróttavellinum
að Laugalandi 17. júlí sl. Veður
var gott, sólskin og nærri logn,
en áhorfendur voru fáir.
Ungmennasamband Eyjafjarð
ar sá um mótið. Mótsstjóm var
skipuð þessum mönnum: Hall-
dór Gunnarsson mótsstjóri,
Sveinn Jónsson og Arngrímur
Geirsson.
Úrslit urðu þessi:
KARLAGREINAR
100 m. hlaup. sek.
Haukur Ingibergsson HSÞ 11,2
Sig. Sigmundsson UMSE 11,3
Friðrik Friðbjörnss. UMSE 11,3
400 m. hlaup. sek.
Gunnar Kristinsson HSÞ 53,3
Marteinn Jónsson UMSE 55,7
Jóhann Jónsson UMSE 56,6
1500 m. hlaup. mín.
Gunnar Kristinsson HSÞ 4.28,8
Vilhj. Björnsson UMSE 4.32,8
Ármann Olgeirsson HSÞ 4.34,5
4x100 m. boðhlaup.
Sveit UMSE (Friðrik Friðbj.s.
Jóhann Jónss. Sigurður Sigm.s.
Þóroddur Jóhannss.) 46,5 sek.
Sveit HSÞ (Ágúst Óskarss.
Gunnar Kristinss. Sigurður
Friðrikss. Haukur Ingibergss.)
48,0 sek.
Kúluvarp. m.
Guðm. Hallgrímsson HSÞ 13,82
Þóroddur Jóh.son UMSE 13,68
Þór M. Valtýsson HSÞ 11,99
Kringlukast. m.
Guðm. Hallgrímsson HSÞ 42,15
Þór M. Valtýsson HSÞ 37,97
Þóroddur Jóh.'sbn UMSE 37,51
Spjótkast. m.
Jóhann Jónsson UMSE 41,16
Páll Dagbjartsson HSÞ 40,18
Arngrímur Geirsson HSÞ 36,96
Langstökk. m.
Friðrik Friðbjörnss. UMSE 6,27
Haukur Ingibergsson HSÞ 6,10
Sig. Sigmundsson UMSE 6,02
Stangars'tökk. m.
Sigurður Friðriksson HSÞ 3,00
Örn Sigurðsson HSÞ " 2,70
Þóroddur Jóh.son UMSE 2,00
Þrístökk. m.
Sig. Sigmundsson UMSE 13,20
Sigurður Friðrikss. HSÞ 13,19
Haukur Ingibergsson HSÞ 12,62
Hástökk. m.
Haukur Ingibergsson HSÞ 1,70
Jóhann Jónsson UMSE 1,70
Páll Dagbjartsson HSÞ 1,70
KVENNAGREINAR
100 m. hlaup. sek.
Lilja Sigurðardóttir HSÞ 13,2
Hafdís Helgadóttir UMSE 13,5
Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13,5
4x100 m. boðhlaup.
Sveit HSÞ (Kristjana Friðriksd.
Sigrún Sæmundsd. Þorbjörg
Aðalsteinsd. Lilja Sigurðard.)
56,9 sek.
Sveit UMSE (Katrín Ragnarsd.
Hafdís Helgad. Anna Daníelsd.
Ragna Pálsd.) 57,1 sek.
Kúluvarp. m.
Emelía Baldursd. UMSE 8,93
Helga Hallgrímsdóttir HSÞ 8,32
Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 8,12
Kringlukast. m.
Lilja Friðriksd. UMSE 27,27
Sigurl. Hreiðarsd. UMSE 25,92
Sigrún Sæmundsd, HSÞ 25,88
Hástökk. m.
Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,48
Emelía Gústavsd. UMSE 1.30
Sigríður Baldursd. HSÞ 1,30
Langstökk. m.
Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4,65
Lilja Sigurðardóttir HSÞ 4,59
Anna Daníelsdóttir UMSE 4,34
HEILDARÚRSLIT
Héraðssamb. S.-Þing. 104y2 stig
Ungm.samb. Eyjaf. 86J/2 stig
Sigrún Sæituihdsdóttir setti
þingeyskt met ..í hástökki. Sveit
UMSE setti eyfirzkt met í 4x100
m. boðhlaupi karla. □
HERAÐSMOT UMSE
HÉRAÐSMÓT UMSE í frjáls-
um íþróttum verður haldið
á íþróttavellinum á Laugalandi
í Eyjafirði, laugardaginn 27.
ágúst og sunnudaginn 28. ágúst.
Hefst það fyrri daginn klukkan
3 e. h. og heldur áfram klukkan
l. 30 e. h. seinni daginn.
Keppnisgreinar verða:
Fyrri dagur: KARLAR. 100
m. hlaup undanrásir, 400 m.
hlaup, 1500 m. hlaup, 110 m.
grindahlaup, kúluvarp, kringlu
kast, langstökk, stangarstökk.
KONUR. 100 m. hlaup undan
rásir, 4x100 m. boðhlaup,
kringlukast, spjótkast, hástökk.
Seinni dagur: KARLAR. 100
m. hlaup úrslit, 3000 m. hlaup,
4x100 m. boðhlaup, spjótkast,
hástökk, þrístökk.
KONUR. 100 m. hlaup úrslit,
kúluvarp, langstökk.
Á sunnudagskvöldið verður
dansleikur í Freyvangi, þar sem
hljómsveitin PÓLÓ, Beta og
Bjarki leika og syngjá, og þar
verða aðalverðlaun mótsins af-
hent.
TIL SÖLU.
FIAT 1100, árg-19.60,
vel meðfá-rinn.
Uppl. í síma 2-13-26.