Dagur - 27.08.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 27.08.1966, Blaðsíða 3
1 Akureyringar! - Eyfirðingar! Tek að mér hvers konar RAFVIRKJAVINNU. - Raflagnateikningar, nýlagnir, viðgerðir á eldri lögnum o. fl. Gjörið svo vel að hringja í síma 1-25-41. ÁRNI VALUR VIGGÓSSON, löggiltur rafvirkjam. Hrafnagilsstræti 37, Akureyri. KRISTNESHÆLI óskar eftir að ráða gangastúlkur frá 15. sept. og l.'okt. n.k. Sjúkraliði óskast frá 1. okt. Hátt kaup. Upplýs- ingar gefur skrifstofan, sími 1-12-92. ELLIHEIMILI AKUREYRAR vill ráða tvær starfsstúlkur á komandi hausti. Kaup samkvæmt samningum á sjúkrahúsum og elliheimil- um. Einnig vantar tvær konur til vinnu við sláturgerð. Upplýsingar hjá forstöðukonunni, sími 1-28-60. Frá lyfjabúðunum á Akureyri Samkvæmt reglugerð frá Dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu, dags. 10. ág. 1966, verður framvegis vakt í lyfjabúðunum á Akureyri, sem hér segir: Mánudaga til föstudags frá kl. 18—22 eða óbreitt frá því, sem verið hefur. Laugardaga frá kl. 12—16 og frá kl. 20—21. Sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 10— 12, 15—17 og 20—21. Vakt er í lyfjabúðunm til skiptis en sú lyfjabúð, sem ekki hefur vakt, hefur sama lok- unartíma og aðrar verzlanir í bænum. LYFJABÚÐIRNAR Á AKUREYRI. Framsóknarfélag Akureyrar heldur FUND í skrifstofu flokksins (Hafnarstræti 95) mánudágskvöldið 29. þ. m. kl. 8.30. FUNDAREFNI: Kosnir fulltrúar á Kjördæmisþing. Önnur mál. Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. KONUR OG KARLAR! Oss vantar konur og karla til starfa í sláturhúsi voru í sláturtíðinni, sem hefst 12.—15. sept. næstk. Þeir, sem óska að sæta þessari vinnu, eru vinsamlegast beðnir að gefa sig hið fyrsta fram í skrifstofu sláturhússins, eða hringja í síma 1-13-06 eða 1-11-08. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Slóturhús Frá barnaskólunum á Akureyri Börn í 1., 2. og 3. bekk (fædd 1959, 1958 og 1957) eiga að mæta í skóla sínum föstudaginn 2. sept. kl. 10. Aðflutt börn eiga að koma til innritunar fimmtu- daginn 1. sept. jkl. 10. Kennarafundir verða í skólunum fimmtudaginn 1. sept. kl. 1 síðdegis. SKÓLASTJÓRARNIR. RÚ SKINNS JAKK AR verð frá kr. 2325.00 BARNAÚLPUR, góðar og ódýrar BARNAPEYSUR, gott úrval KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐM U NDSSONAR ÓDÝRIR LEÐURHANZKAR NÝKOMNIR Verzl. ÁSBYRGI ÚTSALA á PEYSUM heldur áfram Mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Verzl. ÁSBYRGI Bifreiðaverkstæði! Bifreiðaeigendur! Eigum nú fyrirliggjandi mikið af varahlutum í Her- og Willy’s-jeppa, þar á meðal: Öxla — Hjölnöf í BREMSUR. Dælur, Borðar — Slöngur. Drif — Gírhlutir 1 FJAÐRIR: Blöð, Boltar Hengsli — Fóðringar. Spennur — Drifsköft Hjörliðir — Sektorsett Legur — Pakkdósir Alla mótorhluti. Eigum einnig úrval af mótorhlutum í Chevrolet: Þar á meðal: Head á 235” og 261” vélar Vatnsdælur — Viftuspaðar Vippuöxlar — Vippusett Reimskífur — Knastása Stimpla — Hringa Pakkningar Undirlyftur o. fl. Sendum gegn póstkröfu. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun Akureyri Sími 1-27-00 ATVINNA! Vegna mjög mikillar síldarsöltunar nú hjá Norður- síld h.f., Raufarhöfn, vantar enn nokkrar duglegar söltunarstúlkur og karlmenn, einikum tilsláttarmenn. Fríar ferðir." Kauptrýgging. Nánari upplýsingar veita: Hreiðar Valtýsson eða Jón M. Jónsson, sími 5-11-26, Raufarhöfn,. Valfýr: ÞorSteinsson, sími 1-14-39, Akur- - * ■> > G * ~ * s eyri. Hótel Húsavík óskar að ráða konu til eldhússtarfa. Þarf að vera vön >matreáðslu og bakstri. Reglusemi áskilin. Ráðtiingstínii helzt 1 ár. Upplýsingar hjá hótel- stjóranum, sími 4-12-20. J > U 'idf)Uk';r. „ - .. IIOTEL HUSAVIK. Akureyringar! Höfum fengið hinar ÞEKKTU SNYRTIVÖRUR frá PIERRE ROBERT Mest seldu snyrtivömrnar á hinum Norðurlöndunum. Hin þekktu L. D. B. KREM við öll tækifæri: NEW DEEP HREINSIKREM, CARDINAL SKIN TONIC CALME LOTION, VARALITIR t. d. PEARL (sanseraðir). P. S.: Fyrir ungar stúlkur hefur þetta fyrirtæki snyrti- vömr undir nafninu JANE HELLER t. d. VARALITI, sem kosta aðeins kr. 59.50 í útsölu. VÖRUSALAN - AKUREYRI (EINKASALA Á AKUREYRI) NÚ ER VANDINN LEYSTUR FAGMENN OG EFNI Á SAMA STAÐ NÝUNG Ef þér óskið, munum vér annast um ásetningu efna þeiira er verzlunin hefur á boðstólum, svo sem GÓLFDÚKA, GÓLFFLÍSA, VEGGFLÍSA, VEGGDÚKA, VEGGFÓÐURS OG TEPPA ALLSKONAR. KOMIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN. KLÆÐNING H.F. Laugaveg 164 — Reykjavík — Sími 21444 MARLIN HINIR ÞEKKTU AMERÍSKU MARLIN RIFFLAR Cal. 22, era komnir hér á markað. 3 mismunandi gerðir. Á Akureyri fást MARLIN -RIFFLAR aðeins hjá okkur. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.