Dagur - 27.08.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 27.08.1966, Blaðsíða 7
7 NOKKRAR STAÐREYNDIR VARÐANDI LOK- UN MATVÖRUBÚÐA Á SUNNUDÖGUM AF marggefpu tilefni (blaða- skrifum o. fl.) vill Félag verzl. og skrifstofufólks á Akur eyri taka fram eftirfarandi stað reyndir um lokun matvörubúða á sunnudögum: Vegna mikillar og sívaxandi óánægju, sem m. a. hefir komið fram á félagsfundum F.V.S.A. hjá starfsfólki í útibúum KEA og KVA á Akureyri yfir að þurfa að sinna afgreiðslustörf- um á sunnudögum, gekkst F.V.S.A. fyrir í samráði við fólk þetta, að undirskriftarlisti gengi meðal þess, þar sem það ritaði nöfn sín undir mjög eindregna ósk til KEA, að láta loka mat- vöruverzlunum sínum á sunnu- dögum, og voru sömu ástæður tilgreindar fyrir þeirri ósk og fram koma hér á eftir. Níu af hverjum tíu, er í búðunum störfuðu, skrifuðu undir áskor- unina. (Áður hafði Nýlendu- vörudeild KEA látið fara fram skoðanakönnun með svipuðum árangri). Listi þessi var síðan sendur framkvæmdastjóra KEA. KEA sá sér eftir þetta ekki annað fært sem að verða við þessari áskorun, og í samráði við Kaup félag Verkamanna, var matvöru búðum fyrirtækjanna lokað á sunnudögum, en áður hafði komið fram eindreginn vilji for ráðamanna KVA að loka. Oánægja verzlunarfólks í þessu máli ætti að vera hverjum manni auðskilin, þegar það er haft í huga að mjög mikill hluti SJONARHOLL í GLERÁRHVERFI er til sölu. í húsinu eru tvær íbúðir (lítil á rishæð). Tún, nokkrar ær og hey getur fylgt. Hentugt fyrir þann, sem hafa vill smábúskap með vinnu. Óskum eftir tilboðum. Greiðsluskilmálar koma til grena. — Til sýnis um n.k. mánaðamót. Sími 1-19-98. Fyrir hönd eigenda. Reynir Þ. Hörgdal. v jar vörur á mánudag. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1-13-96 vinnandi fólks á Akureyri og víðar hefir orðið 2 frídaga í viku, en verzlunarfólk það er um ræðir, hafði yfirleitt engan heilan frídag í viku hverri, og kom það sér skiljanlega illa fyr ■ ir marga, einkum yfir sumarið. Ættu menn að líta í eigin barm og spyrja sjálfa sig hvort þeir hefðu unað slíku. Þá skal það einnig tekið fram að verzlunarfólki ber eigi skylda til að vinna yfirvinnu nema af- brigðilegan vinnutíma í desem- ber, og að um launagreiðslu fyr ir þessa sunnudagsvinnu var enginn ágreiningur. Vegna stórbættra geymslu- möguleika á mjólk á heimilum nú síðari ár og stærri og hent- ugri umbúða, ætti að vera vandalaust fyrir hvert heimili að byrgja sig það vel upp af mjólk til helganna að það þurfi ekki að sækja hana á sunnu- dögum. Einnig viljum við taka fram að verzlun fólks í um- ræddum verzlunum á sunnu- dögum var komin út í algerar öfgar, þar sem það var þá farið að kaupa allar þarfir heimilis- ins á þeim dögum sem virkir væru, en slíkt þekkist hvergi hér á landi. Þá viljum við einnig taka fram að þær búðir er nú hafa opið á sunnudögum, verzla sam kvæmt svokölluðu kvöldsölu- leyfi og þar vinnur starfsfólk yfirleitt vaktavinnu og fær einn frídag fyrir hverja viku, og þar af annan hvern frídag sunnu- dag. Akureyri 22. ágúst Félag verzlunar og skrifstofufólks á Akureyri. i ' Hjarfianlega Jjakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á áltraiöisajnu'cli minu, 16. þ. m.j með heimsóknum, ^ gjöfum og hlýjum handtökum. Sérstaklega þakka ég ’jj börnum minum og barnabörnum, fyrir þá alúð og f fyrirhöfn, sem þau veittu mér á afmcelinu og gerðu % mér daginn ógleymanlegan. Lifið heil, í guðsfriði. FREYSTEINN SIGURÐSSON. Þakka af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarð- aríör “ ^ SVEINS FRIÐRIKSSONAR. / Einnig vil ég færa læknum og starfsfólki Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri beztu þakkir. Jón Þorvaldsson. Þökluim innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HRÓÐNÝJAR S. STEFÁNSDÓTTUR, Hafnarstræti 90, Akureyri. Sérstaklega þökkum við læknum og starísfólki Fjórð- ungssjúkrahússins umhyggjusemi og hlýju við liina látnu í erfiðum veikindum hennar. '-'-‘--v-íSigurður Haraldsson og ljölskylda.- I 1 I ? í , . t ^ Öllum þeim, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan, V með heimsóknum, gjöfum, kveðjum og gódurn óskum % í á sjötugsajmœli minu, flyt ég alúðar þakkir. — Jafn- f | framt þakha ég liðna tíð og bið ykkur öllum guðs * £ blessunar. ! - % I GUÐNI ÞÓRÐARSON. f í ! Fim 1100 R er vandaður og traustur 5 manna bíll með 53 ha. vél. Fólksbíll kostar kr. 158.000.00 en „station“bíll kr. 163.000.00 FIAT selnr - < niár^a' aðra stærðar og verðflokka. Stutt ur afgreiðslutími. Upplýsingar og myndalistar fyrir hendi. Á staðnum er 850S sýningarbíll. FIAT-SÖLUUMBOÐ: HERBERT GUÐMUNDSSON, Hamarsstíg 35, sími 21354. IBUÐ OSKAST Tveggja eða þriggja her- bergja íbúð óskast sem fyrst. Helzt á Eyrinni eða nálægt miðbænum. Aðeins tvennt í heimili. Uppl. í síma 1-24-71. HERBERGI, helzt með sérinngangi, óskast til leigu fyrir bíl- stjóra. Upplýsingar gefur Karl Kristjánsson í síma 2-12-96 eða á lögregluvarðstofunni. O O ÍBÚÐ TIL SÖLU Þriggja lierbergja íbúð, við Brekkugötu, til sölu. Uppl. í síma 1-29-22 frá kl. 7—9 á kvöldin. FÉLAGIÐ ,HEYRNARHJÁLP‘ veitir þeim hjálp, sem það get ur, frá n.k. þriSjucfejfl tit sunnudags, kl.T—6“dagléga, í Hótel Varðborg á Akureyri. Heyrnartæki verða, þar til sölu og heyrri fólks ér'þrófíið. STYRKTARFÉLAG VANGEF INNA. Gjöf frá X o'g Z Arnar neshreppi kl. 300. I. + E. Ak- ureyri kr. 1000. S. H. Kefla- vík kr. 500. — Kærar þakkir... Jóhannes Óli Sæm--- FRAMSÓKNARFÓLK Akur- eyri. Sjáið auglýsingu í blað- inu í dag um félagsfund á skrifstofu flokksins á mái>u- dagskvöld n. k. , ÁHEIT á Akureyrarkirkju frá Hönnu kr. 400. — Beztu þökk ir. Birgir Snæbjömsson. KRAKKAR! Munið reiðhjóla- keppnina í dag, laugardag, kl. 2 við Kaffibrennsluna. Keppendur mæti kl. 1.30 og hafið hjólin í lagi. SALA Odelon kvenpeysur með rúllukraga, angerma og ermalausar. Einnig: Prjónaskyrtur á 1 árs til 1Ó ára. HANNA SVEINS., Gleráreyrum 7. TIL SÖLU: PARNALL þvottavél Uppl. í síma 1-15-17. TAÐA TIL SÖLU (seinni sláttur) nú þegar hjá Gunnari á Bringu. Enn er rauði RABARBARINN prýðisgóður. Pantanir teknar með 1 dags fyrirvara. Gísli Guðmann, sími 1-12-91. BARNAVA.GN til sölu. Uppl. í síma í-25^30; TIL SOLÚ: 6 vetra HESTUR, báli- taminn og '4rá víu'a | HRYSSA ífieðÝolaldi. Uppl. í síma 1-18-70 og á Höskúldsstöðúm-; . Öngulsstaðahreppi. BRÚÐHJÓN. Hinn 16. ágúst voru gefin saman í hjónband ungfrú Snjólaug Ósk Aðal- steinsdóttir og Þorsteinn Sig- urjón Pétursson smiður, Karlsbraut 18, Dalvík. SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirð inga leyfir bei-jatínslu, eins og undanfarin sumur, á Miðháls stöðum í Öxnadal og Kóngs- staðahálsi í Skíðadal. Eins og áður ber að fá leyfi umsjónar manna, Herberts á Bægisá fyrir Miðhálsstaði og Óskars á Kóngsstöðum fyrir Kóngs- staðaháls. Ekki er leyft að tína berin með áhöldum. SIGURÐUR JÓNSSON bóndi að Ásláksstöðum í Glæsibæj- arhreppi er sjötugur i dag (laugardag 27. ágúst). Hann verður að heiman í dag. GJAFIR og áheit til Munka- þverárkirkju. Frá N. N. kl. 500. — Kærar þakkix-. — Sóknarprestur. MINNINGASPJÖLD . , SJÁLFSBJARGAR 1:ITÍ fást á eftirtöldum stöð /zrþAv um: Járn- og glervöru —'~—2 deild KEA, Bókabúð Jónasar Jóhannssonar og Véla- og raftækjasölunni. FAGNAÐARSAMKOMA fyrir capten Julie Wærnes n. k. sunnudag kl. 8.30. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn; - Strandferðirnar (Framhald af blaðsíðu 4) Við strendur vogskorins eylands, eins og Island er, hljóta flutningar á sjó að vera þjóðhagslega hagkvæm- ir, ef þeir og aðrar samgöng- ur eru rélt skipulagðar. Víst; er um það, að mikill hluti landsbyggðarinnar má ekki án þeirra vera. Vegakerfi er hér enn mjög ábótavant eins og allir vita, og víða lokast vegir eða verða lítt færir mikinn hluta árs. TAPAÐ REIMUÐ BUDDA með íslandsmerki, tapað- ist frá Lundargötu 11 að Þórshamri. — Góðfúslega skilist á afgr. blaðsins eða lögreglustöðina. Góð RAFHA-ELDAVÉL til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-24-37. _________________ TIL SÖLU: , RAIHA-ELDAVÉL, LJÓSAKRÓNA, STOFUSKÁPUR og BORÐ. Haraldur- Karlssöh, , c/o Útgerðarfél Ak. Sími 1-23-00. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þið sem hafið keypt egg hjá Karli Jóhannssyni, skósmið, snúi sér fram- vegis til Guðmundar Andréssonar Glerárgötu 9. Þorsteinn Jónsson, Brakanda. KVENARMBANDSÚR lundið, Þórhallur . Guðmundsson, Þingvallastræti 40.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.