Dagur - 31.08.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 31.08.1966, Blaðsíða 1
HQTEL Herbcrgis- pantcmír. FerSa- Bkriístoíana Túngötu 1. Akureyri, Sizsi 11475 XLIX. árg. — Ak'ureyri, miðvikudaginn 31. ágúst 1966 — 60. tbl. Ferðaskriístofan Tún95,“l' I Sími 11475 Skipuleggjuxn íerðir skauta á milli. Farseðlar með • FliíffiéL ísL og LoiíleiSunl. Ný síldarverksmíðja á Eskifirði Egilsstöðum 30. ágúst. Tekin er í notkun ný 3500 mála síldar- verksmiðja á Eskifirði. Er hún byggð á leirunum -innan við kaupstaðinn, þar sem áður hafði staðið yfir gerð hafnar- mannvirkja. Brúnás h.f. á Egils stöðum sá um byggingu undir- stöðu verksmiðju og geyma en Vélsmiðjan Héðinn reisti síðan stálgrindahús og síldargeyma fyrir 20 þús. mál, sem nú eru fullir. Hin nýja verksmiðja var tekin í notkun fyrir viku og virðast byrjunarörðugleikar yfirstignir. Saltað var í gær á öllum Austfjörðum. Heyskapartíð hefur verið hag stæð og er heyfengur orðinn góður. V. S. BLAÐIÐ spurði Jakob Jakobs- son fiskifræðing I gær um síld- veiðihorfur, en hann var þá á Ægi 90 mílur norður af Langa- nesi. Hann sagði: Dauft hefur verið yfir síldveiðum tvo síð- ustu sólarhringa, en útlitið er allgott. Sildin hefur dreift sér og stendur djúpt núna, allt nið- PLÆGJA SKELFISK ! OG RÓA HRÍSEYINGAR kvarta um afla leysi, þó fengu tveir bátar, er voru í útilegu 3 daga, 5—6,5 tonn fiskjar. Menn plægja skelfisk eins og gert var oft fyrrum og beita á handfæri og afla helzt á þá beitu. □ Um Akureyrarflugvöll fóru 12% i'leiri farþegar á fyrra helmingi yfirstandandi árs en í fyrra, að því er Kristófer Vilhjálmsson tjáði blaðinu. Karl Jörundsson, Ferðaskrifstofunni Sögu, sagði, að aukning ferðafólks væri mikil, einkum hefði svo verið framan af sumri. Straumurinn hefði þó legið suður eftir hin vondu veður í júlímánuði. Mjög margir ferðamenn færu aðra Jeiðina á bíl milli Reykjavíkur : .... ‘'“I" jVftu .......... ... . ■ ' '’ |-| ......... ... - A 9M <™*™*~*i ■****£&#—»* ., ________; S* y &>- ; *i v<, SÍLDVEIÐIHORFUR SÆMILEGAR segir Jakob Jakobsson fiskifræðingur ur í 300 metra, en það hlýtur að vera tímaspursmál hvenær síldin lyftir sér og myndar góð ar torfur á ný. Síldveiðiílotinn er út af Aust fjörðum frá 60—90 mílur. Rauð átan hefur nú færzt vestur og er norður af Langanesi og Sléttu. Hefði það þótt vita á gott ef fyrr hefði verið á sumr- inu, en nú er sá tími kominn er síldin hættir að mestu að elta rauðátuna. Þó er ekki að vita nema eitthvað kunni að veiðast vestar en verið hefur. Logn er á miðunum og hér á allstóru svæði eru margar síldartorfur, flestar smáar. Færeysk og norsk rekneta- skip veiða ágætlega á syðra svæðinu, alit upp í 5 tunnur í net. Q Skipasmíðahúsið nýja á Akureyri í byggingu. Þar verður hægt að byggja 2 þúsund lesta skip undir þaki. (Ljósm.: E. D.) Verður byggð Flateyfar á Skjálfanda bjargað? Þar er nii unnið að lífsnauðsyn- legum hafnarframkvæmdum FLEIRA FERÐAFOLK EN í FYRRA og Akureyrar en hina í lofti. Ragnar Ragnarsson Hótel KEA taldi sumarið gott, ferðamanna- straumurinn hefði byrjað fyrr í sumar en venjulega og verið mikill allt fram undir þetta. Eins og áður er Akureyri að- eins viðkomustaður flestra sum- arferðamanna á lengri leið. En þingeyskar sveitir og Austur- land hafa hið mikla aðdráttarafl vegna náttúrufegurðar og nátt- úruundra. □ ÞEGAR hungur og harðrétti þjáði norðlénzkar byggðir voru eyjámar Flatey og Grímsey einskonar matarkistur, sem sjávarföng voru sótt til úr landi. Enn í dag stunda eyjabúar sjó- inn, sækja hann fast á litlum bátum og afla hins ágætasta hrá eefnis til útflutnings, sem völ er á úr sjó. Flatey var byggð snemma á öldum. Þar dvaldi Stjörnu- Oddi um skeið og rannsakaði himintungl. Örnefni í Flatey og Flateyjardal eru kennd við hann. í Flatey hefur oft verið margt fólk en hefur fækkað hin síðustu ár. Heimilisfastir Flat- eyingar eru nú 50 talsins. Þeir hafa tekjur góðar og eru efna- lega sjálfstæðir, en búa við nokkra einangrun og meira „utan við heimsins glaum“ en mörgum líkar. Þar hefur aldrei verið örugg höfn og því erfitt um sjósókn. En hafnleysi eyjar- innar er ekki mál Flateyinga einna, því fjöldi báta sækir sjó- inn á þau fiskimið, sem nálægt eynni liggja. Frá Flatey er örstutt til Flat- (Framhald á blaðsíðu 7.) NÝR SKÓLI Á SAUOARKRÓKI Síldaraflinn nú 299.677 lestir Afbragðsgóð síldveiði síðastliðna viku SÍLDVEIÐIN síðastliðna viku var afbragðsgóð. Fyrstu fjóra daga vikunnar var sólarhrings- aflinn frá 5.800 til 16.000 lestir. Þá kom bræla og næstu tvo daga var afli sáralítill en á laug ardag var veður orðið sæmi- lega gott og var sólarhringsafl- jnn til sunnudagsmorguns 12.869 lestir. Veiðisvæðin voru tvö, annað um 150 sjómílur NA af Raufarhöfn en hitt 70 til 100 sjómílur A og ASA af Dala- tnga. Aflinn sem barst á land í vik unni nam 49.843 lestum. Saltað var í 69.601 tunnur, frystar voru 117 lestir og 39.464 lestir fóru í bræðslu. Heildarmagn komið á land sl. laugardagskvöld nam 299.677 lestum og skiptist þann igj eftir verkunaraðferðum: í salt 189.064 uppsaltaðar tunnur (27.603 lestir). í frystingu 629 lestir. í bræðslu 271.445 lestir. Auk þess hafa borizt á land frá erlendum veiðiskipum 1030 uppsaltaðar tunnur og 4.263 lest ir í bræðslu, þar af 487 uppsalt aðar tunnur og L568 lestir í bræðslu síðastliðna viku. Á sama tíma í fyrra var heild araflinn sem hér segir: í salt 129.549 uppsaltaðar tunnur (18.914 I.). í frystingu 7.592 uppmældar tunnur (820 1.). (Framhald á blaðsíðu 7). Sauðárkróki 30. ágúst. Þann 24. ágúst sl. voru hafnar fram- kvæmdir við hið fyrirhugaða gagnfræðaskólahús á Sauðár- króki. I því tilefni kom bygg- inganefnd skólans, fræðsluráð, bæjarráðsmenn og fl. saman á lóð fyrirhugaðrar byggingar. Formaður bygginganefndar, Hákon Torfason bæjarstjóri bauð viðstadda velkomna og for maður fræðsluráðs, séra Þórir Stephensen minntist þessa merka áfanga með nokkrum orðum, að hafin væri bygging þessa glæsilega .skqlahúss, er .. ■ , ■ wíSSÍMSSSSBÍSSTO a i ? f f f I © i q hefur beðið blaðið að geta ^ þess, að í kvöld, annað kvöld S og ó íöstudagskvöldið séu fé á lagsmenn og gestir þeirra © velkomnir í Gróðrarstöðhia * að Kjarna sunnan við Akur- ^ eyri til þess að kynna sér íf starfsemi félagsins þar. Er gert ráð fyrir, að þeir sm vilja nota sér þetta, mæti að Kjarna kl. 20.00. Á * þetta jafnt við um félaga í SkógræktarféSagi Akúreyr- *r ar og félaga úr öðrum deild- um Skógræktarfélags Eyíirð inga í héraðinu. ,Q ^ * f * v;rs- ©-* iiw- ©-*- 3-r as* ©-> -Æs- 3-> ifc* ©-> ©•» hér ' ætti að rísa. Fræðsluráð Sauðárkróks hefur unnið að undirbúningi þessa máls og eru allar teikiiingar tilbúnar. Miðvikudaginn 17. ágúst sam þykkti menntamálaráðherra fyr ir sitt leyti með bréfi til fræðslu málastjóra, byggingu þessa skóla. Fyrsti áfanginn verður að (Framhald á blaðsíðu 2.) RORAÐ EFTIR VATNI í GRÍMSEY Grímsey 30. ágúst. Hér hefur vexið gjöfult sumar þótt afli sé lítill .síðustú daga. Búið er að heyja mikið af vel þurrkuðu íóðri. Verið er að bora eftir neyzlu- vatni hér i þorpinu og eru 2 holur 20—30 metra djúpar bún- ar, en þriðja holan er gerð ofan við flugvöllinn og er þar borað nú. Ekki er víst um árangur fyrr en dæla hefur verið sett í borholumar. Skortur á neyzlu- vatni er oft hér á ejmni og mikil þörf úr að bæta. S. S.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.