Dagur - 31.08.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 31.08.1966, Blaðsíða 7
7 SMÁTT OG STORT (Framhald af blaðsíðu 8). konia, hverjir séu „liæfir“ lil að þjóna sem prestar á íslandi. Menntun prestanna er að vísu allfast mótuð í fræðslulöggjöf- mni. Lágmarkskunnátta í hin- um ýmsu námsgreinum eru skilyrði fyrir vígslu. Hitt er svo annað mál, hvort sá mælikvarði sé fullnægjandi og munu raun- ar ílestir svara þvijneitandi. Sið gæðis- og manngildispróf eru verðandi prestar ekki látnir taka að öðru leýtl en fáar og mismunandi virtar reglur skól- anna bera vitni.' Eri það mun ekki auðfundin leið til að greina á milli hafra og sauða, þegar um ung þrestsefni er að ræða. Hins vegar veitti þjóð- kirkjunni ekki af riýrri siðabót, hvort heldur hún kæmi að inn- an eða utan — frá biskupi og kirkjumálaráðherra eða úr Am arneshreppi —. En slík siðabót mun eiga erfitt uppdráttar í þjóðfélagi okkar, ef sannar eru þær sögur af æðstu veraldleg- um yfirmönnum þjóðkirkjunn- ar, sem berast yfir landið úr höfuðborginni og æðri sem lægri suður þar reyna að þagga niður, en telja verður til stór- hncyksJa. LEH>TOGARNIR GANGI A undan • Ekki verður hér nein tilraun gerð til að dæma milli hæfra og óhæfra manna tð 'írúnaðar- starfa innan kirkjunnar, en að- eins á það bent, að'miklar kröf- ur ber að gera til kennimanna — mun meiri eri nú er gert —. Til þess er lítil von, að kennar- ar, prestar eða aðrir leiðtogar í uppeldis- og trúmálum sjái græn grös spretta í slóð sinni, ef þéir sjálfir tregðast við að ganga á undan með góðu eftir- dæmi í daglegu lífi. Sennilegt er, að siðbótarmönnum þeim í Möðruvallaklaustursprestakalli, sem kærðu prest sinn, verði gef inn þess kosturöðru sinni nú í sumar, að kjósa sér prest. Má liklegt telja, að þegar um kyrrist á ný, eftir þær kosning- ar, komi í Ijós hvort hinir 48 ákærendur og siðbótarmenn eru reiðubúnari til þess að hlúa að andlegum gróðri safnaðanna -- Könnun á geðklofa (Frámhald af 'blaðsíðu 2). ■Þegar er vitað, að geðklofi er lángvinnásti geðsjúkdómur sem þekktur er og hefur alvarleg- astar afleiðlngar allra slíkra sjúkdómá. AÍ hverjum þúsund mönnúm þjáíst 1 til 10 menn af geðklpfa. sjálfum sér til farsældar og drottni sínum til dýrðar og halda merki nýrrar siðbótar hátt á lofti í krafti heilagrar vandlætingar — eða togast á um grösug tún og engjar prest- setursins. SÉRA AGÚST KOSINN Síðustu fregnir af málum Möðruvallaprests eru þær, að hann hafi hlotið lögmæta kosn- ingu til Vallanesprestakalls á sunnudaginn 28. ágúst. Hefur séra Agúst þá tvívegis náð slíkri kosningu nú í sumar og má hann vel við una, eftir það sem á undan er gengið og drepið hef ur verið á hér að framan. At- kvæðatalning hafði ekki farið fram er blaðis síðast frétti. En kjörsóknin benti til lögmætrar kosningar þar sem umsækjandi var aðeins einn að þessu sinni. - Flatey á Skjálfanda (Framhald af blaðsíðu 1). eyjardals, sem til skamms tíma var byggður. Nú eru þar allir bæir í eyði og enginn nýtjar lengur kostalönd þau, sem þar eru og í nágrannafjörðunum, Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði og engir ýta þar báti á flot. En á þessum slóðum eiga þeir marg ir æskuspor, sem riú eru þekkt- ir atorkumenn og aflakóngar. Flateyingar kjöt- og mjólkur- fæða sig sjálfir, enda er eyjan vel gróin og grasgefin, hafa nytj ar af fugli og fyrrum af sel. Flat eyingar eru miklir hrognkelsa- veiðimenn og söltuðu í 660 tunn ur af grásleppuhrognum í vor og hafa þegar selt þann afla. Handfæraveiði er þar góð í sum ar og stundum ágæt. Þar eru nokkuð margir aðkomubátar, sem afla vel og liggja við eyna um nætur. í Flatey er nú verið að gera þær hafnarbætur, sem lengi hafa verið í undirbúningi. Þar hagar svo til, ekki mjög langt frá þeim litlu hafnarmannvirkj- um, sem þar eru nú, að svo- nefnd Sjótjörn, en malarkamb- ur skilur hana frá :sjó. Nú er verið að grafa sundur malar- kambinn og á þar að verða báta sund inn í tjörnina, sem verður dýpkuð. Þaðan verður að flýtja 60—70 þús. rúmmetra af boítn- leðju og byggja viðlegukánt. Verður þarna þá trygg höfn; og viðlegupláss ákjósanlegt í |ll- um veðrum. Hreppstjóri í Flatey er Gunn ar Guðmundsson en hrepþs- nefndaroddviti er Jón Her- mannsson. (| □ Eiginmaður minn, SIGURÐUR BJÖRNSSON, Fjólugötu 20, sem lézt að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugar- daginn 27. ágúst, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju löstudaginn 2. september kl. 1.30 e. h. ; Þorbjörg Bjömsdóttir og vandamenn. 45 þús. fjár lóg- að í A.-Hún. Blönduósi 30. ágúst. Heyskap er víða að ljúka og hefur heyöfl- unin gengið vel, en háarspretta hefur brugðizt. Verður heyfeng úr því minni en í fyrra. Fé hefur fjölgað undanfarin MESSAÐ verður í Akúreyrar-f kirkju n. k. sunnridWíf''Ul.^2i e. h. í sambandi viðuhérttlSs-! fund Eyjafjarðarprófastsdæm is. Séra Ingþór Indriðason frá Ólafsfirði prédikar. Sóknarpmstai ■ BRÚÐHJÓN. Hinn 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þuríður María Hauksdóttir og Sigurgeir Söbeck verzlun- ar maður, Hrafnagilsstræti , 10, Akureyri. ár, en nú verður mörgu lógað eða um 45 þús. móti 38 þús. í fyrra. Hefst slátrunin hér 8. september. Berjaspretta er víða mikil en laxveiði lítil. Til dæmis um litla laxveiði er Laxá á Ásum. Þar veiddust fyrir tveim árum 1200 —1400 laxar en nú 200. Mörgum getum er leitt að orsökunum. Hinn 3. sept. halda Framsókn arfélögin í A.-Hún. hátíð í fé- lagsheimilinu á Blönduósi og hafa fjölbreytta skemmtiskrá. Ó. S. - Afbragðs síldveiði (Framhald af blaðsíðu 1). í bræðslu 1.407.143 mál (189.964 1.). Samtals gerir þetta 209.698 lestir. Helztu löndunarstaðir eru þessir: lestir Reykjavík 29.938 Siglufjörður 15.074 Hjalteyri 7.904 (Þar af 3.924 frá erl. skipum) Krossanes 13.844 Raufarhöfn 49.435 Vopnafjörður 12.624 Seyðisfjörður 62.747 (Þar af 34 frá erl. skipum) Eskifjörður 22.096 (Þar af 455 frá erl. skipum) Stöðvarfjörður 1.796 Djúpivogur 4.042 Bolungarvík 5.700 Ólafsfjörður 5.874 Dalvík 489 Hrisey 205 Þórshöfn 1.362 Borgarfjörður eystri 1.457 Mjóifjörður 367 Neskaupstaður 39.526 Reyðarfjörður 10.796 Fáskrúðsfjörður 12.751 Breiðdalsvík 1.811 Nokkur aflahæstu skipin. Á miðnætti sl. laugardags hofðu; aflahæstu skipin í síld- veiðiflotanum á austurmiðum ferigið þennan afla: lestir Gísli Ámi 5454 Jón Kjártansson 5196 Snæfell 4638 Óskar Halldórsson 4236 Jón Garðar 4217 Sigurður Bjarnason 4192 Þórður Jónasson 4143 Ásbjörn 4078 Barði 3937 Dagfari 3936 Ólafur Magnússon 3877 Helga Guðmundsdóttir 3820 Seley 3715 Súlan 3618 Hannes Hafstein 3564 Bjartur 3522 Lómur 3519 Hafrún- v- 3504 FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Mr. Gprdon Cove enskur trúboði. Hann þefur ferðazt víða um lönd með fagnaðar- erindið, bæði úm Afríku, Ameríku og Norðurlönd. Mr. Gordon Cove er ágætur ræðu maður. Kona hans er með honum. Hún syngur einsöng. Þessi ensku hjón munu tala á samkomum hér í Fíladelfíu (að forfallalausu) dagana 31. ágúst til og með 4. sept.. Sam komutími er öll kvöldin hinn sami kl. 8.30. Notfærið ykkur þetta ágæta tækifæri, komið og heyrið. Allir eru hjartan- Iega velkomnir. Fíladelfía. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr.l. Fundur í Alþýðuh;sinu fimmtudag 1. sept. kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Rætt um vetrarstarfið. Upp- lestur. Eftir fund: Kaffi og félagsvist. Æ. T. BARNAVERNDARFÉLAGIÐ. Aðalfundur Barnaverndarfé- lags Akureyrar verður hald- inn í Oddeyrarskólanum kl. 8.30 e. h. í kvöld (miðviku- dagskvöld). Þar verða venju- leg aðalfundarstörf m.a. skýrt frá starfinu í leikskólanum Iðavelli. Þá mun Eiríkur Sig- urðsson skólastjóri flýtja þætti frá utanför sinni. Skor- að er á félaga að mæta Vel. Nýir félagar velkomnir. •• Stjórnin. - Sumarið sótt lleim um hávetur (Framhald af blaðsíðu 8). 19.900.00. í fargjaldinu er inni- falið,, skipsferðin og flugferðin, fæði og þjónustugjald um borð í skipinu, gisting og morgun- verður í landi, þar sem gist er (í Lissobon og London) og sölu skattur. Ferðir í landi eru ekki reiknaðar í fargjaldi. Eftirspurn er þegar orðin mjög mikil eftir farmiðum í ferð irnar og tekur farþegadeild fé- lagsins og ferðaskrifstofur 'á móti farpöntunum gegn 10% greiðslu á verði farmiða, sem greiða ber að fullu ekki seinna en 6 vikum fyrir brottför. Eimskipafélagið býður nú landsmönnum ákjósanlegar ferð ir allan ársins hring. Á sumrin frá maí til september, hálfs- mánaðarlegar ferðir til Leith og Kaupmannahafnar, að vetrin- ■ um frá október til desember pg snemma að vorinu mjögÚdýrar 16 daga „Sumaraukaferðir“ til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Leith, og nú síðast en ekki sízt, „Sólskinsferðir“ til Kanarí eyja og víðar í janúar—fébrúav. Þeir mörgu, sem ekki geta tek- ið sumarfrí nema f janúar eða febrúar, svo sem forstöðumenri fyrirtækja eða annars aivinnu- reksturs, sjómenn, sem bundryjj eru við starf á síldarvertí<}£, bændur, byggingamenn o. fL, þurfa því engu að kvíða, þúí-.i þeir eiga þess kost að njóta síns sumarfrís í hlýrri veðráttu óg sólskini með því að taka ser-’ ferð með Gullfossi til suðrænnp. sólskinsstranda. . , (Úr fréttatilkynningu frá Eim. skipáfélágí íálándS' 27. 8T Í9^y BRÚÐHJÓN. Hinn 17. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Álfhildur Pálsdóttir stúd- ent og Bárður Gunnar Hall- . dórsson stúdent, Gilsbakka- vegi 5, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 20. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Svala Hermannsdóttir hárgreiðslumær og Bárður Guðmundsson stud. med. vet. Heimili þeirra verður í Osló, Noregi. BRÚÐHJÓN. Hinn 21. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Möðruvailakirkju í Eyjafirði ungfrú Sveinfríður Jóhannsdóttir og Hermann Jónsson bóndi. Heimili þeirra verður að Möðruvöllum í Eyjafirði. KVENFÉLAGIÐ HLÍF heldur sina árlegu hlutaveltu sunnu daginn 4. sept. og hefst kl. 4. Margt góðra muna. Komið og styrkið gott málefni. Nefndin. LYSTIGARÐURINN verður • opinn frá kl. 9 f. h. til 7 á • kvöldin frá 1. september að telja. SÝNIKENNSLA í að smýrja brauð (snittur og tertur) verð ur í Húsmæðraskólanum^ þriðjudagskvöldið 6. septem- ber kl. 8. Kennari er frú Hjör dís Stefánsdóttir. Aðeinsj mjög fáar konur komast að, og þurfa þæi;, sem hug hafá á þátttöku, að láta innrita sig í Húsmæðraskólanum, sími 11199. Þar verða veittar upp- lýsingar og skrifaðar niður þátttökubeiðnir fimmtudag og föstudag 1. og 2. september kl. 5—7 é. h. — Stjórn Hús- mæðraskólafélagsins. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 500 frá Á. B. — Beztu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. SLATRFN HEFST 15. SEPTEMBER ALLT að 34 þúsund sauðfjár verður slátrað í haust á Slátur húsi KEA á Akureyri. Á deild- arstjórnarfundi að Hótel KEA sl. mánudag kom í Ijós, að slát- urfjárloforð voru rúmlega 33.800 samtals. Er það mjög svipað og sl. ár. Slátrun hefst fimmtudaginn 15. sept. og gert er ráð fyrir að henni verði lokið þriðjudaginn 25. október. Q HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 2-11-81. Ungur reg'lusamur piltur óskar eftir HERBERGI. Uppl. í síma 2-13-26.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.