Dagur - 31.08.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 31.08.1966, Blaðsíða 2
2 m ,*:*.*.- ;w'r. iilSll v”.l.v.v.‘l1.1 Héraðsmót tfMSE UMF Þorsteinn Svörfuður vann mótið , - , •• í'«? / í 11 » 5, SUNDKEPPNIN HÉRAÐSMÓT Ungmennasam- bands Eyjafjarðar í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavell- inum að Laugalandi í Eyjafirði sl. laugardag og sunnudag í góðu veðri. Keppt var í 7 kvennagreinum og 13 karla- greinum, og voru keppendur um 80 frá 13 félögum. Mótsstjóri var Birgir Marinós son. Úrslit í einstökum greinum: KARLAGREINAR: 100 m. hlaup sek. Þóroddur Jóhannsson M 11,6 Sigurður Viðar Þ. Sv. 11,7 Friðrik Friðbjörnsson Æ 11,8 400 m. hlaup sek. Sigurður Viðar Þ. Sv. 54,6 Marleinn Jónsson D 57,7 Jóhann Jónsson D 58.3 1500 m. hlaup mín. Vilhjálmur Björnsson Þ. Sv. 4.38,4 Þórir Snorrason Dhr. 4.39,8 Halldór Guðlaugsson F 4.43,0 3000 m. hlaup mín. Þórir Snorrason Dbr. 9.54,9 Vilhjálmur Björnsson Þ. Sv. 10.02,5 Bergur Höskuldsson Ár. 10.10,5 4x100 m. hoðhlaup sek. Sveit umf. Öxndælá (Jónas Franklín, Elías Kárason, Hjör- leifur Halldórsson, Þórður Kára Bon) 49,2 Sveit uipf. Þorst. Sv. 49,3 Sveit uriif. Skriðuhrepps 50,0 110 m. grindahlaup sek. Sigurður Viðar Þ. Sv. 17,7 Jóhann Jónsson D 18,6 Þóroddur Jóhannsson M 18,6 Langstökk m. Sigurður Viðar Þ. Sv. 6,13 Þóroddur Jóhannsson M 5,86 Friðrik Ffiðbjörrissón Æ • '1 '5;85 Stangarstökk m. Baldur Friðleifsson Sv. 2,60 Stefán Friðgeirsson Sv. 2,50 Þórður Kárason Sv. 2,50 Þrístökk m. Sigurður Viðar Þ. Sv. 13,21 Þóroddur Jóhannsson M 12,14 Friðrik Friðbjörnsson Æ 11,82 Hástökk m. Sigurður Viðar Þ. Sv. 1,60 Friðrik Friðbjörnsson Æ 1,60 Stefán Sveinbjörnsson Þ. Sv. 1,55 Kúluvarp m. Þóroddur Jóhannsson M 12,91 Jóhann Jónsson D 11,27 Sigurður Viðar Þ. Sv. 11,05 Spjótkast m. Steinar Þorsteinsson N 41,28 Jóhann Jónsson D 41,04 Jóhann Bjarnason Sv. 40,67 Kringlukast m. Þóroddur Jóhannsson M 38,54 Sigurður Viðar Þ. Sv. 36,97 Sveinn Gunnlaugsson R 31,36 KVENNAGREINAR: 100 m. hlaup sek. Hafdís Helgadóttir Sv. 13,6 Ragna Pálsdóttir Sk. 13,7 Anna Daníelsdóttir D 13,8 4x100 m. boðhlaup sek. Sveit um£. Svarfdæla (Þuríður Jóhannsdóttir, Jóhanna Helga- dóttir, Laufey Helgadóttir, Haf- dís Helgadóttir) 59,0 SveáfumírSkriðuhrepps 59,2 Sveit Átsól, Árroðinn.. 59,2 Langstökk ' m. Ahna Ðáhíelsdóttir D 4,48 Jónína Hjaltadóttir Þ. Sv. 4,44 Þorgerður Guðmundsdóttir M 4,41 Hástökk m. Hafdís Helgadóttir Sv. 1,30 Anna Daníelsdóttir D 1,30 Þorgerður Guðmundsdóttir M 1,25 Sigurlína Hreiðarsdóttir Ár. 1,25 Kúluvarp m. Emelía Baldursdóttir Ár. 9,01 Anna Þorvaldsdóttir R 8,67 Sigurlína Hreiðarsdóttir Ár. 8,15 Kringlukast m. Sigurlína Hreiðarsdóttir Ár. 26,93 Áslaug Kristjánsdóttir D 25,56 Emelía Baldursdóttir Ár. 24,77 Spjótkast m. Elsa Friðjónsdóltir Sv. 22,71 (Eyjafjarðarmet) Oddný Snorradóttir Ár. 21,71 Arndís Sigurpálsdóttir R 20,95 Beztu afrek i kvennagreinum. 100 m. hlaup Hafdísar Helga- dóttúr Sv., hljóp á 13,4 sek. í undanrásum. í NÝJUM þætti í Alþýðumann- inum, er nefnist %>urning vik- unnay, ræðir Stefán Eiríksson, afgreiðslum. Mbl. á Akureyri, umí íþróttamál á Akureyri, og mun sú grein sjálfsagt eiga að vera hans framlag til eflingar íþróttalífs í bænum. Ekki er nema gott og sjálfsagt, að menn gagnrýni allá bluti, en það er sjálfsögð kurteisi að þeir sem gagnrýna kynni sér málin, áður en rokið er fram á ritvöllinn opinberlega. Það þarf meira en meðal kok- hreysti til að segja, að allt það starf, sem fjölmargir menn hafa unnið fyrir ÍBA frá því það var Könnun á geðklofa A L Þ J Ó Ð. A HEILBRIGÐIS- MÁLISTOFNUNIN (WHO) ráð gerir víðtæka rannsókn á þeim útbreidda geðsjúkdómi, sem nefndur er geðklofi (schizo- freni). Átta geðvemdarstofnan- ir, þeirra á meðal Risskoe-stofn unin í • Danmörku, munu taka þátt í þessu rannsóknarstarfi, sem búizt er við að taki þrjú ár. Undanfai'inn mánuð hefur verið unnið að margháttuðum undirbúningi könnunarinnar í aðalstöðvum Alþjóðaheilbrigðis málastofnunarmnar í Genf. SamkvæmF" áaetluninni á að rannsaka hópa sjúklinga í ýms- um hluturri heims til að gera sér fyllri grein fyíir útbreiðslu sjúkdómsins og einkennum hans við ólikt umhverfi og að- stæður. | . ; í ; ■ (Framhald á blaðsíðu 7) Bezta afrek í karlagreinum. 100 m. hlaup Sigurðar Viðars Þ. Sv., hljóp á 11,4 sek. í undan rásum. Stigahæst í kvennagreinum. Hafdís Helgadóssir Sv. 12 stig. Stigahæstur í karlagreinum. Sigurður Viðar Þ. Sv. 34% stig. Stig milli félaga. stig Uipf. Þorsteinn Svörfuður (Þ. Sv.) 53 Umf. Svarfdæla (Sv.) 35'/2 Bindindisfélagið Dalbúinn (D) 32 Umf. Möðruvallasóknar (M) 30 Umf. Ársól, Árroðinn (Ár.) 25 Umf. Skriðuhrepps (Sk.) 12 Umf. Öxndæla (Ö) 10 Umf. Reynir (R) 9 Umf. Æskan (Æ) 9 Umf. Dagsbrún (Dbr.) 8 Umf. Narfi (N) 5 Umf. Framtíð (F) 3% í keppni milli félaganna, var keppt um bikar ,sem verksmiðj ur SÍS á Akureyri gáfu 1962. Það ár vann umf. Möðruvalla- sóknar bikarinn, en síðan eða þrjú ár í röð hefur umf. Þor- steinn Svörfuður hlotið bikar- inn, og vann hann nú til eignar. Á sunnudagskvöldið efndi UMSE til dansleiks í Freyvangi, þar sem heildarverðlaun voru afhent. Á þriðja hundrað manns, mest íþrótta- og æskufólk úr héraðinu sótti dansleikinn, sem fór með afbrigðum vel fram, að sögn lögreglumanna í Frey- vangi. Vín sást ekki á nokkrum manni. Q stofnað sé verra en ekki neitt, og hafi haft þveröfug áhrif á íþróttalífið í bænum en til var ætlazt, eða „í mörgum tilfellum verkað beinlínis sem dragbítur á íþróttalífið í bænum“, eins og Stefán segir. Vonandi gerir hann sér grein fyrir því, að það eru að mestu félagar úr Þór og KA, sem stjórna ÍBA og verður sennilega erfitt að telja mönn- um trú um, að þeir menn, sem þar ráða, vinni á móti iþrótta- lífi sinna eigin félaga. Ég mun ekki svara grein Stefáns hér að pðru leyti, aðeins benda á, að menn ættu að kynna sér málin áður en farið er að gagnrýna opinberlega. Ef Stefán hefur áhuga á, ætti að vera auðvelt að fræða hann um hina um- fangsmiklu starfsemi ÍÐA til þess hann fái af henni sannari hugmynd. Svavar Ottesen. BLAÐIÐ hafði spurnir af því, að útnefndir hefðu verið nýir knattspyrnudómarar frá Akur- eyri og bar þá frétt undir for- mann Knattspyrnudómarafé- lags Akureyrar, Höskuld Markússon. Hann kvað það rétt vera. Tveir héraðsknattspyrnu- dómarar, þeir Páll Magnússon og Frímann Gunnlaugsson hafa nú verið viðurkenndir lands- dómarar. Þá má og geta þess, sagði formaðurinn, að Rafn Hjaltalín hefur verið útnefndur dómari í hinum þýðingarmikla VIÐ BIRTUM hér lista um þátt töku í 200 metra sundinu, hve mai'gir hafa synt frá hverri götu — miðað við 29. ágúst. Þá höfðu 1320 Akureyringar lokið sund- inu, hér í lauginni, og 480 utan bæjarmenn. Sl. 10 daga hafa 10 bætzt við til jafnaðar. Þá daga, sem eftir eru, þarf sú tala að margfaldast. — Þá styttist og óðum leiðin, sem eftir er í boð- sundinu til Grímseyjar (sjá í glugga í Hafnarstræti Í08). Enginn, sem sæmilega mögu- leika hefur til þátttöku, má láta hindra sig,-1. d. vegna persónu- legrar óánægju með fyrirkomu lag — og þar með draga úr sig- urmöguleikum. Það væri barna skapur, engum að gagni, og hæf ir ekki. Sfaðreyndin er þessi: Við erum að keppa við aðrar þjóðir, við aðra bæi, við okkur sjálf, frá fyrri árum. Og við höfum mikla möguleika til að sigra. — Næst mætti breyta til, lagfæra, t. d. láta líða lengra á milli; e. t. v. skipta um vega- lengd, — og að sjálfsögðu, að leyfa íslendingum að byrja % mánuði fyrr, þ. e. meðan skólar eru starfandi eins og hjá keppi nautunum, og við hættuni þá bara þeim mun fyrr. Það myndi bæta aðstöðu okkar mjög og vera fullkomlega réttlátt. Frá hvaða götum verður rnú sóknin mest næsta vikutíma? Það sézt bráðum'. — Áfram, Akureyringar! F ramkvæmdanefndin. Aðalstræti 20 Austurbyggð 16 Álfabyggð 19 Ásabyggð 19 Ásvegur 24 Barðstún 1 Bjarkarstígur 5 Bjarmastígur 13 Brekkugata 36. Byggðavegur 76 Eiðsvallagata 17 Engimýri 8 Eyrarlandsvegur 18 Eyrarvegur 20 Fjólugata 12 Fróðasund 4 Geislagata 3 Gilsbakkavegur 9 Goðabyggð 19 Gránufélágsgata 19 Glerárgata 4 Gleráreyrar 3 Grænagata 3 Grenivellir 24 Grænamýri 18 Grundargata 4 Glerárhverfi 102 Hafnarstræti 53 Hamarstígur 35 Hamragerði 6 Helgamagrastræti 38 Hjalteyrargata 4 Hlíðargata 5 Holtagata 12 Hólabraut 10 Hrafnagilsstræti 44 Hrafnabjörg 2 I. deildarleik Vals og Þróttar í Reykjavík eftir nokkra daga. Ennfremur verður hann línu- vörður með brezkum dómara í landsleik Frakka og íslendinga í Reykjavík 18. september n. k. Blaðið þakkar þessar upplýs- ingar formanns og fagnar þeim. En Rafn Hjaltalín er, að áliti þess, er þessar línur ritar, í sér- flokki ndrðlenzkra dómara og hefði átt skilið þann heiður að hljóta réttindi sem millilanda- dómari. □ Hríseyjargata 10 Hvannavellir ■' 5 Kambsmýri 10 Kaupvangsstræti 2 Klappastígur 7 Kotárgerði 8 Krabbastígur 1 Klettaborg 4 Kringlumýri 45 Langamýri 34 Laxagata 8 Laugargata 1 Lundargata 9 Lækjargata 4 Lögbergsgata 2 Munkaþverárstræti 42 Mýrarvegur . .. 4 Möðruvallastr’æti ' 2 Norðurbyggð ... . 14 Norðurgata 34 Oddagata • - •, 8 Oddeyrargata 23 Rauðamýri ¥, 14 Ráðhústorg 2 Ránargata 36 Reynivellir 9 Skipagata 13 Skólastígur 7 Sniðgata 2 Sólvellir 18 Spítalavegur ” 16 Strandgata 35 Suðurbyggð 15 Stekkjargerði 2 Túngata 2 Vanabyggð 34 Víðimýri 15 Víðivelhr 5 Þingvallastræti 29 Þórunnarstræti 53 Ægisgata 10 AFSKIPUN GENGUR TREGLEGA Neskaupstað 30. ágúst. Búið er að salta 26 þús. tunnur og alls eru komin hingað um 39.500 tonn sildar. En það gengur illa að bræða vegna-ífafmagnsbil- ana. Jafnvel sílcjarsöltunin hef- ur gengið verr af þeim sökum. Afskipun á síldarvörum geng ur treglega, einkum er það lýs- ið, sem safnast fyrir og eru allir lýsisgeymar að verða fullir. •Blíðskaparveðhi'; hefur verið hér að undanförnu. . , H. Ó. Sjö þúsund tunnur í salt í Ólafsfirði Ólafsfirði 30. ágúst. Byrjað er að byggja 500 tonna vatnsgeymi utan og ofan við bæinn á hjalla einum og á hann að bæla vatnsrennsli til þeirra húsa er hæst standa í kaupstaðnum og ekki fá nægilegt vatn eins og nú er. Búið er að salta í röskar 7 þús. tunnur síldar. Heyskapur er langt kominn og hefur gengið vel. Oft er vondur vegur fyrir Múlann, en margir fara þann veg þótt stundum sé hálf ófær. Enn er unnið þar af kappi. B. S. - Nýr gagnfræðaskóli (Framhald af blaðsíðu 1). grunnfleti ca. 2 þús. fermetrar og 8750 rúmmetrar. En öll bygg ingin verður rúmlega 3 þús. fer metrar og 22500 rúmmetrar. Húsið teiknuðu arkitektarnir Stefán Jónsson, Þorvaldur S. Þorvaldsson og Jörundur Páls- son. G. I. aras a ÍÍBA Nýir knattspyrnudómarar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.