Dagur


Dagur - 03.09.1966, Qupperneq 2

Dagur - 03.09.1966, Qupperneq 2
2 Héraðsmót ungmennafélaga Sundsveit Óðins sem setti Norðurlandsmet í 4x50 m. skriðsundi. (Ljósm.: S. Pedersen) Sundmeistaramót Norðurlands háð á Sauðárkróki Ungmennasamband Skagafjarðar hlaut flest stig A-sveit Leifturs A sveit ÍBS B-sveit UMSS 2.51,0 2.52,9 2.58,8 HÉRAÐSMÓT USVH í frjáls- um íþróttum var haldið að Reykjaskóla um miðjan ágúst. Veður var gott til keppni og keppendur fjölmargir úr þrem- ur félögum innan sambandsins. Keppt var í knattspyrnu við HSS og unnu þeir verðskuldað an sigur, 4:1. í frjálsum íþrótt- um var keppt í 11 greinum karla, 5 greinum kvenna og 5 greinum sveina. Stigahæsta fé- lagið var Umf. Dagsbrún með 167 stig og vann þar með til eignar veglegan bikar. Næst var Umf. Kormákur með 152 stig og Umf. Víðir með 17 stig. Úrslit í einstökum greinum voru sem hér segir: KARLAGREINAR 100 m. lilaup sek. Magnús Ólafsson D 11,4 Ingólfur Steindórsson V 11.5 Hjörtur Pálsson K 12,1 400 m. hlaup sek. Ingólfur Steindórsson V 56,9 Páll Ólafsson D 59,5 Hjörtur l’álsson K 59,7 SUNDMEISTARAMÓT NORÐ URLANDS var haldið í Sund- laug Sauðárkróks dagana 27. og 28. ágúst 1966. Veður var hið ákjósanlegasta þessa daga og kom margt áhorfenda til þess að fylgjast með sundkeppninni. Skráðir voru 63 þátttakendur frá 5 félögum, en þau voru þessi: Héraðssamband S.-Þing- eyinga (HSÞ) 9, íþróttabandal. Siglufjarðar (ÍBS) 5, íþróttafél. Leiftur Ólafsfirði (L) 14, Sund- féi. Óðinn Akureyri (Ó) 12 og Ungmennasamb. Skagafjarðar (UMSS) 23 keppendur. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. skriðsund karla mín. Birgir Guðjónsson UMSS 1.04,0 Snæbjörn þórðarson Ó 1.05,Q Jngim. Ingimundarson UMSS 1.07,3 Haldór Valdimarsson HSÞ 1.07,3 400 m. skriðsund karla mín. Birgir Guðjónsson UMSS 5 21.0 Halldór Valdimarsson HSP 5.59,9 Ingim. Ingimundarson UMSS 6.09,7 100 m. bringusund karla mín. Birgir Guðjónsson UMSS 1.20,5 Jón Árnason Ó 1.25,0 Ingim. Ingimundarsson UMSS 1.26,3 P;ílmi Jakobsson Ó 1.30,4 200 m. bringusund karla mín. Birgir Guðjónsson UMSS 2.54,7 ' Jón Árnason Ó 3.10,5 Pálmi Jakobsson Ó 3.20,3 50 m. flugsund karla sek. Birgir Guðjónsson UMSS 33,3 Þorbjörn Árnason UMSS 34,2 Snæbjörn Þófðarson Ó 34,5 Jón Árnason Ó 38,5 50 m. baksund karla sek. Snæbjörn Þórðarson Ó 34,4 Birgir Guðjónsson UMSS 35,6 Sveinn Marteinsson UMSS 40,5 4x50 m. boðsund karla frj. m/n. A-sveit Óðins 1.57,2 A-sveit UMSS 1.58,1 B-sveit Óðins 2.17,1 B-sveit UMSS 2.20,4 A-sveit Leifturs 2.23,3 50 m. skriðsund kvenna sek. Unnur G. Björnsdóttir UMSS 35,1 Marfa Valgarðsdóttir UMSS , 36,3 Anná Hjaltadóttir UMSS 36,7 llngibjörg Harðardóttir UMSS 37,2 100 m. skTÍðsund kvcnna mín. Maria Víilgarðsdóttir UMSS 1.19.7 Anná Hjaltadóttir UMSS 1.20,7 Ingibjörg Harðardóttir UMSS 1.22,6 Unnur Björnsdóltir UMSS 1.22,6 100 m. b.ringusund kvenna mín. Guðrún.7Pálsdóttir UMSS 1.36,4 Heiðrún Friðriksdótiir UMSS 1.40,1 Guðrún Ólafsdóttir ÍBS 1.40,6 Díana Arthúrsdóttir HSÞ 1.40,7 400 m. bringusund kvcnna mín. Guðrún Pálsdóuir UMSS 3.35,0 Díana Arlhúrsdóttir HSÞ 3.35,5 Guðrún Ólafsdóttir ÍBS 3.41,0 Unnur Björnsdóttir UMSS 3.42,4 50 m. baksund kvenna sek. Ingibjörg Harðardóttir UMSS 41,1 María Valgarðsdóttir UMSS 47,7 Hugrún Jónsdóttir L 48,9 Anna Hjaltadóttir UMSS 49,0 50 m. flugsund kvenna sek. Mar/a Valgarðsdóttir UMSS 46,8 Anna . Hjalpulóttir UMSS 48,5 Ingilijörg Harðafdóttir UMSS 49,0 Margrót Ólafsdóttir L 51,4 4x50 m. boðsund kvcnna frj. mín. A-sveit UMSS 2.26,3 B-sveit UMSS 2.42,9 A-sveit Lcifturs 2.53,7 50 m. skriðsund drcngja sek. Haldór Vakjimgrsson HSÞ 28,7 MagnúsSJlflftteinsson Ó 30,3 Freysteinn Sigurðsson Ó 30,4 Guðmundur Olafsson L . 33,6 50 m. bringusund drtngja sek. Pálmi jakobsson Ó 40,5 Sveinn N. Gísjason UMSS 40,8 Magnús Þorsteinssón Ó 42,1 Sigurður Jónsson UMSS 42,5 4x50 m. boðsund drengja frj. roín. A-sveit Óðins 2.11,8 A-sveit UM6S - 2.24.8 A-svejt Leifturs . -... 2.32,0 50 m. skriðsund stúlkna sék. Unnur G. Bjornsdóttir UMSS 35,0 Anna Hjaltadóttir UMSS 36,2 Ingibjörg Harðardóttir UMSS 36,8 Hugrún Jónsdóttir L 41,5 50 m. bringusund stúlkna sek. Unnur G. Björnsdóttir UMSS 45,6 Þorbjörg Aðalsteinsdóttir HSÞ 46,7 Þórunn Sigurðardóltir HSÞ 47,2 Hugrún Jónsdóttir L; 47,3 .. Jj! , 4x50 m. boðsund sfúlkpa frj, •1 min. A-sveit UMSS 2.29,8 50 m. skriðsund sveina sek. Knútur Óskarsson HSÞ 33,4 Kristján Kárason UMSS 35.0 Sigurður Friðriksson ÍBS 35,6 Gylfi Jónasson Ó 35,8 50 m. bringusund sveina sek. Friðbjörn Steingrímsson UMSS 40,7 Ólafur Baldursson ÍBS 41,7 Sigurður Friðriksson ÍBS 42,4 Jóhann Friðriksson UMSS 45,3 , y 50 m. skriðsund telpna sek. María Valgarðsdóttir UMSS 35,7 Guðrún Pálsdóttir UMSS 35,9 Helga Alfrcðsdóttir Ó 38,8 Guðný Skarphéðinsdóttir ÍBS 39,2 50 m. bringusund telpna sek. Guðrtjn Pálsdóttir UMSS 43,9 Guðrún Ólafsdóttir ÍBS 44,7 Sigríður Olgeirsdóttir L 46,1 Helga Alfreðsdóttir Ó 47,0 Ungmennasamband Skaga- fjarðar sigraði í stigakeppni mótsins með 165% stigi og hlaut Fiskiðjubikarinn í 2. sinn. Næst að stigum var Sundfélagið Óðinn Akureyri með 51% stig. Héraðssamband S.-Þingeyinga hlaut 23 stig, íþróttabandalag Siglufjarðar 17 stig og íþrótta- félagið Leiftur Ólafsfirði 16 stig. 1500 m. lrlaup mín. Eggert Levý K 5.07,5 Sigurður Daníelsson D 5.07,5 Hjörtur Pálsson K 5.09,1 4x100 m. boðhlaup sek. A-sveit Dagsbrúnar (Héraðsm.) 48,9 NORÐURLANDSMÓT .KEPPNI í Knattspyrnumóti Norðurlands, annarri deild, er nú rúmlega hálfnuð. Fimm lið eru í deildinni og er staðan nú þessi: Umf. Mývetningur 8 stig íþróttafélagið Völsungur 6 stig Ungmennasamb. Eyjafj. 4 stig Héraðssamb. S.-Þing. 2 stig Ólafsfjörður - -2-stig Mývetningar og Völsungar hafa leikið fimm leiki hvort, en hin liðin fjóra leiki. Laugardaginn 3. sept. (í dag) kl. 17 leika Völsungar og Ólafs- firðingar á Ólafsfirði. Á morgun (sunnudag) leika Mývetningar og UMSE á Lauga landsvelli í Eyjafirði og hefst sá leikur kl. 3 e. h. Q Frá Golfklúbbi Akureyrar NÝLOKIÐ er keppni um hinn svonefnda „Olíubikar". Er það holukeppni með forgjöf. Til úrslita léku þeir Gunnar Sólnes og Hafliði Guðmundsson og var það mjög jafn leikur, sem lauk með sigri Hafliða, tvær holur unnar þegar ein var eftir. Um síðustu helgi fór fram keppni um hinn svonefnda „Afmælis- bikar“. Er það 36 holu keppni með forgjöf. Var það mjög jöfn og spennandi keppni og lauk svo að tveir urðu jafnir og efst- ir með 129 högg. Voru það þeir Gestur Magnússon og Sveinn Sigurgeirsson. Urðu þeir að leika í viðbót 18 holur til úrslita og lauk þeim með sigri Sveins, en ekki munaði nema einu höggi. Sveinn er nýliði í golf- inu, en mjög efnilegur og má mikils af honum vænta í fram- tíðinni. Gestur er aftur á móti gamall og reyndur leikmaður, sem lék mjög vel. Var það for- gjöfin, sem réði úrslitum. Það má segja að golfið hafi það fram yfir aðrar íþróttir, að nýliðar geta þar haft möguleika á við vana leikmenn, þar sem forgjöfin ér. Golfíþróttin á mikla framtíð hér á Akureyri og í næsta mán uði munu hefjast framkvæmdir við hinn nýja' golfvöll að Jaðri. Akureyringar! Fjölmennið í Golfklúbb Akureyrar og gerið golfið að bæjaríþrótt Akur- eyrar. H. S. G. A-sveit Korrmiks .53,9 B-sveit Kormáks 55,5 Hástökk m. Hrólfur Egilsson K 1,6^ Gunnar Richarðsson K 1,62 l’áll Ólafsson D 1,57 Langstökk m. Páll Ólafsson D 6,24 Ingólfur Steindórsson V 5,91 Bjarni Guðmundsson K 5,54 Þrístökk m. Bjarni Guðmundsson K 12,42 Kristján Ólafsson D 12,18 Páll Ólafsson D 12,17 Kúluvarp m. Jens Kristjánsson D 11,33 Ingi Bjarnason K 10,38 Páll Ólafsson D 10,09 Kringlukast m. Jens Kristjánsson D 36,16 Páll Ólafsson D 33,07 Ingi Bjarnason 1C 29,45 Spjótkast m. Bjarni Guðmundsson K _ 42,52 Páll Ólafsson D 38,01 Jens Kristjánsson D 35,19 Stangarstökk m. Magnús Ólafsson D 2,62 Hrólfur Egilsson K 2,52 Páll Ólafsson D 2,23 SVEINAGREINAR 80 m. lilaup sek. Ólafur Guðmundsson K 10,9 Sigurður Daníelsson D 11,1 Þorsteinn Sigurjónsson D 11,3 Hástökk m. ÓJafur Guðmundsson K 1,63 Þorvaldur Baldurs D 1,38 Sigurður Daníelsson D 1,33 Langstökk m. Sigurður Daníelsson D 5,03 Ólafur Guðmundsson K 4,80 Einar Einarsson D 4,76 Kúluvarp m. Þorvaldur Baldurs D 10,0-1 .Ólafur Guðmundsson K 9,89 Sigurður Daníelsson D 9,61 '*W *> •'''‘’V** Kringlukast m. Ólafur Guðmundsson K 31,32 Þorvaldur Baldurs D 26,41 Þorsteinn Sigurjónsson D 25,05 K VENN AGREINAR 80 m. hlaup sek. Guðrún Hauksdóttir K 12,3 Guðrún Pálsdóttir K 12,5 Þóra Einarsdóttir D 12,7 Hástökk m. Guðrún Hauksdóttir K 1,27 Guðrún Einarsdóttir D 1,22 Guðrún Pálsdóttir K 1,22 Langstökk m. Guðrún Pálsdóttir K! 4,00 Gurðún Hauksdóttir K 3,85 Margrét Jónsdóttir K 3,83 Kúluvarp m. Guðrún Pálsd. K (Hóraðsm.) 7,47 Guðrún Einaisdóirir l) 6,42 Guðrún HauksdótLfr K 5,72 Kringlukast m. Guðrún Einarsdóttir D 19,52 Margrét Jónsdóttir K 18,12 Guðrún Pálsdóttir K 16,26 Mótsstjóri var Þórarinn Þor- valdsson, en dómári í knatt- spymu var Höskuldur Goði Karlsson. Sýslukeppni í frjálsum íþrótt um milli USAH og USVH hefur verið ákveðin 11. sepiember að Reykja'skóla í Hrutafirði. (íþróttafréttiríþrótta- nefnd USVH)

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.