Dagur - 03.09.1966, Page 3

Dagur - 03.09.1966, Page 3
s Ferðir á Iðnsýninguna 1966 Vegna Iðnsýningarinnar 1966 bjóðum við yður ódýrar ferðir utan af landi. Verð frá: Sauðárkrókur ............ 2.200.00 Akureyri ................. 2.300.00 Húsavík .................. 2.500.00 Innifalið í verðinu: Flugferðir fram og til baka, gist- ing í tvær nætur með morgunmat á Hótel Loftleiðir, aðgöngumiði á sýninguna og sölusk. Lengja má ferðina í allt að 8 daga án aukakostnaðar nema fyrir gistingar. Einstaklingsferðir sem fara má hvenær sem er á tímabilinu 30. ágúst til 15. september. Skrifið, hringið og við munum senda yður ferða- gögnin. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR GEISLAGÖTU . AKUREYRI SÍMI 12940 SUMARBÚSTAÐIR, VEIÐIMANNAKOFAR, margar stærðir og tegundir, frá TEREXPORT, Póllandi. Myndir, teikningar og lýsingar fyrirliggjandi. BÓKA- 0G BLAÐASALAN, Brekkugötu 5 VINNA! Vanur maður óskast til verzlunarstjórnar, þarf að geta starfað sjálfstætt. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. sept. merkt „atvinna". BÆNDUR! Nú keppast allir við að fegra og prýða. Fallegir girðingarstaurar gefa jörðinni myndarlegri svip. — Þess vegna kaupa hagsýnir bændur staurana af mér. Greiðslufrestur eftir samkomulagi. Guðmundur Halldórsson, Kvíslarhóli, Tjörnesi. BERJAIINURI Sá sem f er með þær í berjamó fær örugg- lega bei% þótt lítið sé af þeim. Járn- og glervörudeild Ódýru VINYL- barnasandalarnir eru komnir. Stærðir nr. 28—34. KVENSANDALAR með kvarthæl. Lágt verð. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. S U P E R 8 EYSTONE Kvikmyndafökuvélar K-625 FJÓRAR GERÐIR: K-610 K-615 K-620 VÉLARNAR ERU ALLAR GERÐAR FYRIR HINA NÝJU FILMUTEGUND SUPER 8. SUPER 8 FILMUHYLKIÐ ER SETT í VÉLINA MEÐ EINU HANDTAKI OG VÉLIN ER TILBÚIN TIL NOTKUNAR. HANDRIÐ Tek að mér að smíða ÚTI- og INNIHANDRIÐ. Ármann Guðjónsson, Grenivík, sími 7. ATVINNA! Reglusamur maður óskar eftir léttri atvinnu. Hefur bílpróf. — Upplýsingar í síma 2-11-13. SJÓNAUKAR 7x35 kr. 1.395.00 - 7x50 kr. 1.552.00 8x30 kr. 1.375.00 - 8x40 kr. 1.427.00 10x50 kr. 1.681.00 PÓSTSENDUM. Hentugustu fötin á skóladrengina eru peysur °g Terylene buxur Gott úrval. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild ¥ i FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KJÖTVÖRUM Tilbúið á pönnu og í pott. KJÖTBÚÐ KEA SÍMAR: 1-17-00 1-17-17 - 1-24-05 Vegna fjölda óska viðskiptavina vorrat höf- um vér ákveðið að framvegis verði selt dilkakjöt í heilum og hálfum skrokkum í kjötbúð vorri, Hafnarstræti 89 Vegna anna munum vér EKKI geta annazt niðursögun á skrokkum á laugardögum. Heimsendingargjald er 25.00 krónur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.