Dagur - 28.09.1966, Page 7

Dagur - 28.09.1966, Page 7
rrri 7 * AHRIF AUKINS FRJÁLSRÆÐIS (Framhald af blaðsíðu 5.) leiðslu annarra og arðvænlegri afurða en þau eru látin fram- leiða. í rannsókn ILO segir enn- fremur, að afraksturinn sé ófull kominn mælikvarði á framfar- ir, þegar verðlagið er tilbúið og endurspeglar ekki félagslegan og efnislegan kostnað né eftir- spurn. „Hér er um erfitt og mik ilsvert atriði að ræða, sem sovézkir hagfræðingar hafa mik - Sjálfkjörið í Iðju (Framhald af blaðsíðu 8). son, Jóna Berta Jónsdóttir, Skúli Sigurgeirsson, Jónas Davíðsson, Karles Tryggvason, Óskar Stefánsson og Guðbjörg Pétursdóttir. Q ið verið að íhuga upp á síð- kastið, — og verður að leysa innan tíðar1 □ TIL SÖLU: Barnavagn, barnakarfa og páfagaukur í búri. Uppl. í síma 1-28-58. TAPAÐ GULL-HÁLSBAND tapaðist í bænum í síðast- liðinni viku. Vinsamleg- ast skilist á afgr. Dags. Frá Leikfélagi Akureyrar Leikfélag Akureyrar og Æskulýðsráð Akureyrar hafa ákveðið að efna til leiklistarnámskeiða fyrir yngra og eldra fólk hér í bæ í vetur, ef næg þátttaka fæst. Þeir, sem hala áliuga, þurfa að gefa sig fram fyrir miðvikud. 5. okt. n.k. í síma 1-21-46 frá kl. 1—6 síðd. Fyrir hönd L. A. og Æskulýðsráðs Akureyrar. NEFNDIN. NATTFOT - NATTKJÓLAR UNDIRKJÓLAR SOKKABANDABELTI BRJÓSTAHALDARAR KORSELETT SOKKAR, þunnir, 20 og 30 den. þykkir, 60 den. !<% KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðarvörudeild KÍRSUBER f GLÖSUM KJORBUÐIR KEA I I Alúðar þakkir votla ég öllum þeim, sem á einn eða J: DANSLEIKUR verður að Melum í Hörg- árdal laugardaginn 1. okt. kl. 9 e. h. Hin vinsæla hljómsveit Hauks Þorsteinssonar frá Sauðárkróki leikur. Sætaferðir frá Sendibila- stöðinni í Skipagötu. Ungmennafélagið. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 10. október hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Þeir, sem hafa fasta miða, framvísi stofninum við innganginn. Góð músík. Stjórnin. •t annan hált minntust mín á 70 ára afmœlinu. % f ÁRNl VALDIMARSSON. f f f f I £ Hjartans þahkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig t með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á sextugsafmœl- 5. f. inu, 25. seþl. sl. — Guð blessi ykkur öll. | TRYGGVl KRISTJÁNSSON, Norðurgötu 32. J •f-, v TIL SOLU: Nýleg GALA-ÞVOTTAVÉL, með rafmagnsvindu. Uppl. í síma 1-15-47. KVÍGUR TIL SÖLU Nokkrar 3 og 4 mánaða gamlar kvígur til sölu. Uppl. í síma 1-29-68. HOOVERMATIC ÞVOTTAVÉL nteð þeytivindu til sölu. Uppl. í síma 1-15-63. SKELLIN AÐR A til sölu í Austurbyggð 1. Sími 1-11-74. " PRJÓNAVÉL! Til sölu Passap Duomatic prjónavél á mjög góðu verði. Uppl. í síma 1-13-82. Þórhallur Sveinsson. Strákar takið eftir! Til sölu er SKELLINAÐRA — Tempo 240, 3ja gíra, árg. 1963. Lítið ekin. Vel með farin. Sími 1-22-50. TIL SÖLU: RAFHA ELDAVÉL, ódýr, tauskápur og fleira. Haraldur Karlsson, Skarðshlíð 10. Tveir stoppaðir STÓL- AR og GÓLFTEPPI til sölu í Oddagötu 13. TIL SÖLU: Eldhússtálhúsgögn, mjög vönduð. Einnig borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 1-18-96. HULD H 59668287 — ÍV-V Fjárhst. I.O.O.F. — 1489308j/2 I.O.O.F. Rb. 2 — 1159288V2 MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 síðdegis. - Sálmar nr. 571 — 581 — 366 — 304 — 585. P. S. MÖÐRU V ALLAKL AUSTURS PRESTAKALL. Messað verð ur í Bakkakirkju n. k. sunnu dag 2. október kl. 1.30 e. h. Messað verður í Bægisár- kirkju sama dag kl. 4 e. h. Birgir Snæbjörnsson. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma á sunnu- dag kl. 8,30. — Krakkar! Sunnudagaskólinn byrjar n.k. sunnudag (2. október) kl. 1,30 e. h. Oll böm velkomin. Fíladelfía. TIL Fjórðungssjúkraliússins. — Gjöf til minningar um Árna Björnsson kennara frá gam- alli leiksystur. S. J. kr. 2000. Frá S. og D. kr. 5500. — Með þökkum móttekið. G. Karl Péíursson. FRA SJÁLFSBJÖRG! Spilakvöldin hefjast á ný. — Fyrsta kvöldið verður laugardaginn 1. október kl. 8,30 að éjargi. — Kvikmynd sýnd á eftir. — Stjórnin. HLÍFARKONUR! — Fundur verður haldinn í Pálmholti fimmtudaginn 29. september, kl. 8,30 síðdegis. Skýrsla dag- heimilisstjórnar o. fl. Hafið með ykkur kaffi. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. - ÞAÐ var á vesturströnd írlands en ekki íslands, sem veiði- þjófar drápu laxinn með eitri og frá var sagt hér í blaðinu, en misprentaðist. GEYSISÆFING á finimtudags- kvöld. Aríðandi að allir mæti. Vantar 2ja eða 3ja HERBERGJA ÍBÚÐ sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 1-12-68. HERRERGI ÓSKAST til leigu 1. oiktóber. Helzt í miðbænum. Valur Harðarson, Dalvík, símar 6-11-23 eða 6-11-72. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu, sem fyrst. Aðeins þrennt í heimili. Uppl. í síma 1-11-67. í stærðunum 36—48. Verð kr. 1.050.00. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 BRUÐHJON. Hinn 23. septem- ber voru gefin saman í hjóna band á Akureyri ungfrú Ás- gerður Ragnarsdóttir og Gunnar Berg Eydal stud. jur. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 38 Reykjavík. — Hinn 24. september voru gef- in saman í hjónaband á Akur eyri ungfrú Rannveig Ágústs dóttir og Þórður Magnús Hinriksson pípulagningar- nemi. Heimili þeirra verður að Ásvegi 17 Akureyri. HARPA heldur bazar sunnu- daginn 2. okt. kl. 4 í Laxa- götu 5. KARLAKÓR AKUREYRAR. — Munið æfinguna n.k. fimmtu dag. Áriðandi. — Stjórnin. I.O.G.T. St. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 29. sept. kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða, Bingó, Kaffi. Æ. T. GJÖF í Ekknasjóð Eyjafjarðar frá M. G. kr. 170,00. — Beztu þakkir. — B. S. FRA ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGINU. Fáeinir nemend ur geta enn komist að í þýzku, byrjendur og lengra komnir. Kennt verður í 2—3 flokkum á kvöldin. kennari: Gerhard Meyer. Nánari upp- lýsingar veitir Jón Sigurgeirs son, (sími 11274). VARÚÐ A VEGUM. Samtökin um umferðarslysavarnir Var úð á vegum vilja vekja at- hygli á, að símanúmer þeirra er 2-05-35. VOLKSWAGEN, árgerð 1965, til söiu. Tómas Eyþórsson, Veganesti, sími 1-28-80. BÍLL TIL SÖLU RAMBLER CLASSIC, árg. 1963, vel með farinn. Uppl. í síma 1-19-22 á skrifstolutíma. VOLKSWAGEN, árgerð 1964, til sölu. Sími 1-12-26. TIL SOLU: Nýr Austin Gipsy, diesel. Nýr Bronco og Renault, árg. 1965. Greiðsluskilmálar. Kristján P. Guðmundsson símar 1-29-12 og 1-10-80. TIL SÖLU: Volkswagen, árg. 1958. Uppl. í síma 1-28-76. TIL SÖLU: SKODA, árg. 1962, vel með farinn. Uppl. í síma 1-18-96. TIL SÖLU: VOLGA BIFREIÐ, árg. 1958, í ágætu lagi. Uþpl. í síma 1-12-86 eítir kl. 7 e. h.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.