Dagur - 19.10.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 19.10.1966, Blaðsíða 3
3 Viljum ráða RÖSKAN OG KURTEISAN PILT til sendistarfa nú þegar. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI Hrossasmölun fer fram í Svalbarðsstrandarhreppi laugardaginn 22. þ. m. — Oll ókunnug hross þurfa að vera komin að Siglnvík kl. 14.00. Hross, sem ekki verða tekin nefndan dag, verður fariðnneð sem annað óskilafé. ODDVITINN. Frá Bmnabófafélagi íslands Gjalddagi fasteigna- og lausafjáriðgjalda var 15. október. Vinsamlega gerið skil liið fyrsta. - Fyrst um sinn verður skrifstofan opin til kl. 7 e. h. á mánudögum. BRUNABÓTAFÉLAGIÐ. UPPBOD Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verða eftirtald- ir lausafjármunir Boðnir upp og seldir á nauðungar- nppboði: 6 djúpir stólar, 3 sófar og 3 tilheyrandi sófa- borð. Upjrboðið fer fram á efri hæð Sjálfstæðishúss'ins á Akureyri föstudaginn 28. þ. m. kl. 16.00. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 18. október 1966. NÝTT! NÝTT! Skútugarii BELLINO-TÚREX með silfurþræði, mjög fallegt í hekl og prjón. Fallegir, nýir litir í öðrum gamtegundum. MIKIÐ AF NÝJUM MYNZTRUM FYRIR PRJÓN OG HEKL. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. AÐALFUNDUR HE)NAÐARMANNAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn að Hótel KEA (Rotarysal) mánudag- inn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. NÝ SENDING: DÖMULOÐHÚFUR, VIKI BARNA- CREPBUXURNAR komnar aftur, nýir litir HERRA- STUTTFRAKKAR með loðkraga. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR BRÚÐUVAGNAR! Sænsku BRÚÐUVAGNARNIR frá Brió, komnir aftur. Einnig ódýrari VAGNAR, mjög fallegir NÝJAR BRÚÐUR, margar gerðir Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýjar hannyrðavörur: Jóla-dúkar Jóla-klukkustrengir Jóla-mánaðardagar Bakkabönd Höldur á klukkustrengi Hringir í bakkabönd Jóla-bjöllur Verzlunin DYNGJA Síðar buxur, verð frá kr. 59.00 !/2 enna skyrtur, verð frá kr. 42.00 Misl. nærfatnaður f. karlmenn og drengi Ullarnærfatnaður ísl. ull og erl. ull HERRADEILD kk.' HROSSASMÖLUN í Öngulsstaðahreppi er ákveðin laugardaginn 22. október n.k. og eiga öll ókunnug hross að vera komin í Þverárrétt kl. 2 e. h. Aðkomuhross, sem eigendur ekki ráðstafa, verður farið með sem óskilafé. Oddvitinn. Látið SÖGUannast ferðalagið Höfuin söluulnboð fyrir: LOFTLEIÐIR H.F., FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F., PAN AMERICAN og fleiri. Kynnið yður hin hagstæðu haustfargjöld. IT-ferðir: Akureyri—Reykjavík—Akureyri fyrir aðeins kr. 2.150.00. Innifalíð í verði: Gisting og morgun- verður í tvær nætur á 1. flokks hóteli og flugferðir fram og til baka. — Útvegum aðgöngumiða í leikhús ' ef- óskað er. FERÐASKRIFSTOFA SKIPAGÖTU 13 SÍMI 1-29-50 Félag ungra Framsóknarmanna heldur KVÖLDVERDARFUND að Hótel KEA föstudaginn 21. þ. m. kl. 7.30 e. h. SIGURÐUR ÓLI BRYNJÓLFSSON, bæjárfulltrúi, ræðir bæjarmál. Félagar fjölmennið. ... STJÓRNIN. TIL SÖLU: EINBÝLISHÚS, 5 liérbergi, á Ytri-Brekkunni. Lítið EINBÝLISHÚS í Glerárhverfi. 6 HERBERGJA ÍBÚÐ á Syðri Brekkunni. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ á Y tri-Brekkunni. T I L S Ö L U : Neðsta hæð og miöha'ð hússins BREKKUGATA 9. Á miðhæð er 5 hérbergja íbúð. Á neðstu hæð hentugt pláss fýrir vfrinústofu. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBÉRGSSON, HRL., . . Hafnátstraeti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími kl. 5-7 e. h. HÚSMÆÐUR! Hraðfrystur HUMAR í pökkum. Lítið í djúpfrystinn. Hrossasmölun í Saurbæjarhreppi er ákveðin sunnudaginn 23. októ- ber n.k. Hross <af öllum gangnasvæðum eiga að vera komin í Borgarrétt kl. 1 e. h. Landeigendum ber að smala heimalönd sín og koma ókunnugum hrossum í veg fyrir rekstrarmenn. Þau hross, sem ekki verður gert grein fyrir í réttinni, verður farið með sem óskila- fé. Utansveitarmenn, sem eiga hross í hagagöngu, þurfa að hirða þau og greiða tilskilin fjallskilagjöld. Öll hross verður að reka af réttinni þangað, sem þau eiga að vera í hagagöngu. EJ ALLSKILASTJÓRINN. KJÖRBUÐIR KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.