Dagur - 16.11.1966, Síða 1

Dagur - 16.11.1966, Síða 1
Herbergis- pantanir. Ferða- ■krifstoían Túngötu 1. Akureyri, Sími 11475 XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 16. nóv. 1966 — 81. tbl. Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Síml 11475 Skipulegg]um ierðir skauta á millL Farseðlar meS Flugfél. ísl. og Loftleiðum. ÁBURÐARMÁL rædd á héraði SKOLII NYJU HUSI Grímsey 15. nóv. Snjór er hér mjög lítill því í hvassviðrinu skefur snjóinn burt. í dag verð- ur byrjað að kenna í nýja barna skólanum. Sú álma félagsheim- ilisins, sem ætluð er til barna- fræðslunnar er um það bil til- búin. Þar er rúmgott og bjart og fögnum við þessum áfanga. í þessari skólaálmu er auk þess fundarherbergi og bókasafn. Kennari er Jakob Pétursson. I hinni álmunni verður samkomu salur, eldhús og fleira. Ágætis afli hefur verið þá sjaldan á sjó gefur. Beinaverk- smiðjubyggingunni miðar í rétta átt og vonum við að hún komi í gagnið í vor. S. S. Verjast má þurrafúa SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS á fiskiskipum hefur nýlega keypt til landsins tæki til að draga vatn úr innviðum tréskipa og verja viðinn þannig þurrafúa. Hafa tilraunir verið gerðar með tæki þétta hér á landi og náði það kílói af vatni á klukku- stund. Talið er að þurrafúinn geti magnast mjög í timbrinu ef í því er 20% raki eða meiri, en það mun algengt. Hið nýja tæki er norskt og nýlega upp- fundið. Rakaeyðingartækið drégur loftið í gegn um sig og breytir raka þess í vatn en blæs út þurru lofti í staðinn. Þegar skipslest er þurrkuð á þennan hátt, þarf' að loka henni vel og hita loftið í 25 stig. Q MIKILL SNJÓR Siglufjörður 15. nóv. í nótt var norðan hvassviðri og snjókoma og í dag má heita stórhríð. Kom inn er mikill snjór, miðað við svo stuttan tíma. Girðingar eru komnar í kaf og götur bæjarins ófærar nema þar sem mokað er. Hafliði er að landa 70—80 tonnum af fiski. Flestir eru fegn astir að vera í húsum inni. J. Þ. I HAUST sáust tvær kindur úr leitarflugvél og voru þau suður í Háöldum. Á laugardaginn hélt fimm manna hópur undir for- Snjólétt en blindað í GÆR var Öxnadalsheiði fær, en færið farið að þyngjast og veður dimmt og blindað. Holta vörðuheiði var ófær, Múlaveg- ur lokaður síðan á sunnudag, Vaðlaheiði ófær nema allra öfl- ugustu bílum, en aðrir vegir í nágrenni Akureyrar snjólítlir og mjög greiðfærir öllum bíl— um. □ Egilsstöðum 15. nóv. Stjórn Bændafélags Fljótsdalshéraðs skipa: Sveinn Jónsson Egils- stöðum, Ævar Sigurbjarnarson Rauðholti og Björn Kristjáns- son Grófarseli. Þessi félags- skapur hefur fundi ekki sjaldn ar en einu sinni á vetri. Einn slíkur fundur var haldinn í Valaskjálf 7. nóv. Fundurinn var vel sóttur af bændum víðsvegar úr hérað- inu, og tveir menn voru sér- staklega boðnir frá Reykjavík, þeir Hjálmar Finnsson, forstj. Áburðarverksmiðjunnar, sem flutti framsöguerindi um rekst- ystu Eiríks Björnssonar fjall- skilastjóra á Arnarfelli af stað í snjóbíl Lénharðs Helgasonar á Akureyri. Bílstjóri var Sigurð- ur Bárðarson. Fyrst var farið upp á Hólafjall og þaðan suður. Snjór var mikill og hið versta veður, bæði hríð og renningur. Ekið var eftir áttavita því kenni léiti voru öll í kafi í fönn, svo og merkistikur. Lömbin, sem voru hrútlömb og tvílembingar, fundust og voru þau handsömuð með hjálp góðs fjárhunds frá Tjörnum. Eigandi þeirra var Héðinn Hösk uldsson Bólstað Bárðardal og voru vel á sig komin, enda ur verksmiðjunnar og innflutn ing á áburði, og dr. Bjarni Helgason jarðvegsfræðingur, er flutti erindi um tilraunir með áburð og áburðarþörf jarðvegs- ins. Miklar og fjörugar umræð ur urðu að erindum þessum loknum, og helztu ályktanir fundarins voru þessar: „Fjölmennur bændafundur, haldinn á Fljótsdalshéraði 7. nóvember 1966 endurtekur enn einu sinni yfirlýsingar bænda- stéttarinnar um að ástand það, sem verið hefur og enn helzt í framleiðslu og verzlun með til- búinn áburð, sé með öllu óþol- minni snjór þegar þangað var komið, jafnvel svo, að það tafði för snjóbílsins nokkuð. Eftir það var ekið í Laugafell og gist í húsinu þar en haldið heim dag inn eftir. Þann dag var stillt veður en sótsvört þoka og svo blindað, að oftast þurfti að ganga á undan bílnum. Leiðin, sem fai'in var, mun hafa verið fast að 200 km. Ferðámennirnir villtust eitthvað á fjöllunum, því áttavitinn var ekki alveg i-éttur. En ferðin gekk þó slysa- laust, enda kunnugir menn með í för og bílstjórinn duglegur. (Samkv. viðtali við Eirík Björnsson). andi fyrir landbúnaðinn. Fyx’ir því gerir fundurinn eftirfarandi ályktanir: 1. Fundurinn skorar á land- búnaðarráðherra að fá aflétt hinni tillitslausu einokun um verzlun tilbúins áburðar, og verzlunin verði gefin frjáls, Vopnafirði 15. nóv. Snjór er ekki enn til fyrirstöðu og Sand víkurheiði var fær í gær. Bænd ur hafa tekið fé sitt í hús, all- flestir. Aðalslátrun lauk 2. október. Lógað var 14073 dilkum og var meðalkroppþungi þeirra 14,26 kg. og er það aðeins minna en í fyrra. Þyngsta dilkinn átti Haukur Ki'istinsson á Eyvindar stöðum og vóg hann 27,7 kg. og var tvílembingur. Dilkur undan sömu á vigtaði í fyrrahaust 29 FRÁ ÁRAMÓTUM hefur lög- reglan á Akureyri tekið yfir 60 manns vegna ölvunar við akst- UX'. Á laugardaginn brann fólks- bíll í nýja stóx-hýsi Slippstöðv- arinnar á Oddeyri. Eldur kom upp í bifreiðinni rétt eftir að henni hafði verið ekið þar inn og gjöreyðilagðist hún. Sama meðan innlend köfnunarefnis- framleiðsla er ekki samkeppn- isfær að gæðum. 2. Fundurinn leggur áherzlu á, að hraðað sé endurbyggingu áburðarverksmiðjunnar, þann- ig að hún geti sem allra fyrst (Framhald á blaðsíðu 2) kg. og var hann einnig tvílemb- ingui-. Á Svínabökkum brann hlaða og fjós 2. nóvember sl. Þetta voru nýjar byggingar og ekki búið að flytja gripina í fjósið. Mest af heyinu eyðilagðist af eldi og vatni og fjósið skemmd- ist verulega. Magnús Björnsson bóndi á Svínabökkum varð fyr ir miklu tjóni þótt hús og hey væri váti’yggt. Viðgerð mun vera að ljúka. Hey eru sótt langt að, m. a. úr Eyjafii’ði. Þ.Þ. dag hljóp 11 ára drengur á bifreið á Norðux-götu og fót- bi’otnaði. Hann var þegar flutt- ur í sjúkrahús. Nokkrir minni- háttar árekstrar uiðu i bænum um helgina, en enginn þeirra mjög alvarlegur. Mikil hálka var á götum bæjarins. (Samkv. uppl. lögreglunnar) Tvö lömb sótt langt mn á öræfi ELDSVODIA SVIHABOKKUM

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.