Dagur - 26.11.1966, Side 3

Dagur - 26.11.1966, Side 3
3 Mesl selda saumavél á íslandi E3 ;ce© MAGNÚS JÓNSSON klæðskeri c/o Fatagerðin BURKNI, Akureyri Sími: 1-24-40 - 1-11-10 AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN Nýkomnar HOLLENZKAR KÁPUR og JERSEYKJÓLAR, stærðir £rá 36-50 Einnig úrval af nýjum TÖSKUM, HÖNZKUM og SLÆÐUM, tilvalið til jólagjafa. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI Auglýsing um lögtök Að beiðni Sjúkrasamlags Akureyrar og að undan- gengnum úrskurði uppkveðnum 19. þ. m. má taka gjaldfallin, ógreidd sjúkrasamlagsgjijld 1966 til Sjúkra- samlags Akureyrar lögtaki á ábyrgð samlagsins en á kostnað gjaldenda að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 22. nóv. 1966. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. Nauðungaruppboð Eftir kröfu lögfræðifirma Lárus Fjeldsted o. fl. og Einars Viðar hrk, verður vörubifreiðin A—645, Thames-Trader, árgerð 1960, yfirbyggð, eign Magnús- ar Tryggvasonar, boðin upp og seld ef viðunandi boð fæst, miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 2 e. h. við lögreglu- varðstofuna á Akureyri. Akureyri, 23. rióvefn'bér 1966. BÆJARFÓGETI. GREIÐSLU SLOPPAR úr loðefni, bláir, rauðir Einnig rósóttir N YLONSLOPPAR Hagstætt verð. KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR YERZLUN! VERZLUNIN GERÐI, Stekkjargerði 5, opnar í dag - laugardag —. j H ö í u m á b o ð s t ó 1 u m : NÝLENDUVÖRUR, SÆLGÆTI, GOSDRYKKI og TÓBAK að ógleymdum brauðunum frá BRAUÐ- GERÐ KR. JÓNSSONAR. VERZLUNIN GERÐI AÐVENTU- KERTIN eru komin Blómabúðin LAUFÁS Sími 1-12-50 Leikfélag Akureyrar KOSS í KAUPBÆTI Næstu sýningar laugardag og sunnudag. HERBERGI ÓSKAST nú þegar. Uppl. síma 1-28-95. ÍBÚÐ TIL SÖLU þriggja herbergja, í nýju húsi. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Viðar Helgason, Byggðaveg 136 Stekkjargerði 5 — Sími 1-26-63 TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ SKJÖLDUR er til leigu, með vélum. — Upplýsingar gefur Kristján P. Guðmundsson, símar 1-29-12 og 1-18-76. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ veður að Hótel KEA sunnudags- kvöld, 27. þ. m., kl: 8.30: Margt glæsilegra vinninga, meðal annars: Val milli BORÐSTOFUSETTS og RADIONETTÚTVARPSFÓNS. Átta manna MATAR- og KAFFISTELLS og RAFMAGNSRAKVÉLAR eða SKÍÐASTAKKS o. m. m. fl. Sjá útstillingu í glugga Járn- og glervörudeildar KEA HLJÓMSVEIT PÁLS HELGASONAR og IIELENA EYDAL skemmta til kl. 1. Forsala aðgöngumiða frá kl. 4—6 í dag, laugardag, að Hótel KEA. Tryggið ykkur miða tímanlega, því sxð- ast var uppselt. F.U.F. - AKUREYRI Sofasett glæsilegt úrval KOMMÓÐUR, 3ja til sex skúffu KOMMÓÐUR xneð SKÁP Sérstaklega hentugai', tvísettar KOMMÓÐUR SPEGILKOMMÓÐUR með hólfaðri, flosaðri efstu skúffu BORÐSTOFUSTÓLARNIR margeftirspurðu komnir o. m. fl. NÝKOMIÐ: BORÐSTOFUBORÐ og STÓLAR SVEFNBEKKIR - SVEFNSTÓLAR SVEFNSÓFAR — SVEFNSÓFASETT KLÆÐASKÁPAR, sérstaklega vandaðir $ i 4- f E1 SETTIÐ VINSÆLA er nú aftur komið í verzlunina. GÓLFTEPPI og GANGADREGLAR Getum afgreitt nokkrar gerðir af TEPPUM eftir máli með stuttum fyrirvara Afpössuð TEPPI, DREGLAR og SVEFNHERBERGISMOTTUR væntanlegt næstu daga.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.