Dagur - 14.01.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 14.01.1967, Blaðsíða 8
8 Menntaskólaleikurinn var frumsýndur í gærkveldi. Hér er mynd úr „eftirleiknum“. — Frá vinstri: Steinimn Jóhannesdóttir, Sigurgeir Hilmar, Einar Karl Haraldsson og Kristín Steins- dóttir. (Ljósm.: Eðvarð Sigurgeirsson). Meiin lærðu af heyflutningum SMÁTT OG STÓRT Klausturseli í desemberlok. — Tíð hefur verið leiðinleg að und anförnu. Fé víða tekið snemma á hús, og oft innistöður vegna illviðra, sem ekki er algengt fyrir jól. Hér í sveit munu menn vera sæmilega vel heyjaðir — þ. e. birgir með fóður —, en sumir 'urðu nú að heyja langt í burtu til að fá nægilegt fóðin- handa fénaði sínum. Nokkrir nytjuðu eyðijarðir í Hróarstungu, einn hafði að láni tún á Hallormsstað og Hafursá í Vallaneshreppi, og einn fékk slægjur á Reyðarfirði. Menn lærðu af heyflutningunum í fyrra, að betra myndi vera að reyna að fá að láni túnbletti, SAMKVÆMT skýrslum Hag- stofunnar var íbúatala landsins 1. des. 1965 193.758. Nú liggur einnig fyrir skýrsla um skipt- ingu þjóðarinnar í aldursflokka. Þar kemur það glöggt í ljós, að hinar ungu kynslóðir í landinu eru miklu fjölmennari en hinar eldri, og þá sérstaklega sá hluti þjóðarinnar, sem er innan við tvítugsaldur. Hér kemur tvennt til. 1 fyrsta lagi: Tala fæðinga hefur tvo síðustu áratugina ve.r DRENGUR HITTI U THANT í TILEFNI 20 ára afmæli Barna hjálpar Sameinuðu þjóðanna félck 12 ára drengur frá Bólivíu að hitta U Thant í New York. Átti hann að koma fram fyrir hönd þeirra milljóna barna í heiminum, sem notið hafa hjálp ar stofnunarinnar. Drengurinn heitir Mario, fiskimannssonur og vakti áður athygli í kunn- áttuprófi í mikilli samkeppni. sem annars stæðu ónotaðir, og efu "í landsfjórðungnum, en standa ráðþrota á haustnóttum. Elztu búéndur í sveitinni hæftu búskap í haust, önnur þessi hjón eru í sínu íbúðar- húsi og eiga fáeinar kindur. Þetta er þeim mögulegt vegna þess að þar er nýbýli byggt heima og aðeins örstutt milli íbúðarhúsanna eins og í kaup- stað væri. Hin hjónin fluttu burtu. Þar er nýbýlið byggt á beitarhúsun um. Hér varð allt ófært fyrir jól- in og þeir sem síðastir voru að komast heim til sín lentu í alls konar hrakningum, en að lok- um á aðfangadag komst allt til ið mun hærri en fyrr og dánar- tala barna lækkað. I öðru lagi: Hin eðlilega fækkun hverrar kynslóðar, sem aldur færist yf- ir, unz sögu hennar er lokið. Fjöldi fólks innan við tvítugt (1—19 ára) hinn 31. des. 1965 var 84.055. Fjöldi fólks milli tvítugs og fertugs (20—39 ára) var á sama tíma 49.317. Fjöldi fólks milli fertugs og sextugs (40—59 ára) var á sama tíma 36.635. Fjöldi fólks milli sextugs og áttræðs var á sama tíma 20.455. Fjöldi fólks yfir áttrætt var á sama tíma 2722. Rétt þykir að vekja athygli <á því, að aldursflokkatölunum hér að framan ber ekki fylli- lega saman við heildartöluna. En munurinn er svo lítill, að nær engu skiptir í samanburði, og er ástæðan skýrð í Hagtíðind um, en ekki þykir ástæða til að gera grein fyrir henni hér. (Framhald á blaðsíðu 2) skila, menn sem voru á leið heim til sín, og póstur á hvem bæ. Það var Þorbjörn Arnodds- son sem fenginn var til þessar- ar ferðar. Hann á nýjan snjó- bíl, og fór í einni lotu frá Seyðis firði að Aðalbóli í Hafnkelsdal og til baka aftur. Ófærð hefur verið svo mikil, að ekki hefur verið fært bæja milli um jólin, — fyrir konur og börn —, og þess vegna vit- um við ekki hver okkar hefur sett metið í kökubakstrinum. En þess meira höfum við lesið af nýjum bókum. Eina bók hefi ég lesið, sem mér fyndist sem flestir ættu að lesa, ekki síður ungt fólk en aldrað. Það er Bréf til sonar míns, eftir Jónas Þorbergsson. Það er athyglis- vert umhugsunarefni fyrir óánægt nútímafólk. Sá fágæti atburður gerðist hér 1. janúar að ær bar tveim fullburða lömbum. Þessi ær, sem er þriggja vetra, bar í vor er leið 17. maí og átti eitt lamb. Vegna ástleysis á lambi sínu var hún höfð í húsi þar til um miðjan júní, en eftir það gætti hún lambsins vel og var það tekið undan henni 10. október og hafði 18.5 kg. fallþunga. Lömbin virðast fullhraust en fá tæplega nóg úr ánni og þurfa því kúamjólk með. G. A. ÁRBÓK ÞINGEYINGA 8. árgangur mikið rit eins og hin fyrri er komið út. Ritstjóri er Bjartmar Guðmundsson en rit- nefnd skipa ásamt honum: séra Páll Þorleifsson og Þórir Frið- geirsson. Formaður útgáfu- stjórnar er Jóhann Skaptason. Útgefandi eru Þingeyjarsýslur og Húsavíkurkaupstaður. Ritið er nálega 230 blaðsíður. Það hefst á ritgerð séra Páls Þor- leifssonar frá Skinnastað um Grímsstaði á Fjöllum. Aðrir höf imdar eru: Jóhann Björnsson, í framhaldi af því, sem segir í leiðara blaðsins í dag um tog- araútgerSina o. fl. er þessu við að bæta: Þótt vera megi, að Þorsteinn Arnalds og aðrir, sem nú stjóma málum höfuðborgarinn- ar séu bókhaldsfróðir menn, er vafasamt, að þeir hafi lagt það á sig eða séu þess umkomn- ir að gera upp hin raunveru- legu viðskipti, sem meginmáli skipta, milli Reykjavíkur og landsbyggðarinnar, enda má segja, að ekki sé brýn þörf á þeim reikningsskilum. Allir Is- lendingar hvar sem þeir eru búsettir, hafa það sameiginlega hlutverk að tryggja framtíð sjálfstæðrar þjóðar í land- inu og umráð hennar yfir því, en það mun því aðeins tak- ast, að landið verði sómasam- lega byggt fslendingum á kom- andi tímum. En þá Reykvík- inga, sem kann að langa til að telja til skuldar hjá landsbyggð inni mætti minna á fjármagnið, sem þaðan hefir flutzt til höf- uðborgarinnar á þessari öld og uppeldiskostnað þúsunda Reyk víkinga á bernskustöðvum þeirra víðsvegar um land, þó ekki sé eftir talið. OG FLEIRA ÞARF AÐ ATHUGA Skammt er að minnast þess, sem gerðist í fyrra, er stjómar- völd í félagi við útlenda fjár- málamenn ráðstöfuðu 4000— 5000 milljónum til stóriðju á Reykjavíkursvæðinu, stórvirkj unar í því sambandi. Er Þ. A. og félögum hans ekki kunnugt um, að mestur hluti ríkisbákns ins er starfræktur í höfuðborg- inni? Ætli „brosið“ hyrfi ekki af vömm þeirra, ef hér væri breytt til, svo að um munaði? NORSKU SKÓGARNIR f Noregi eru 600 þús. hektarar lands vaxnir nytjaskógi. Eftir 1950 var byrjað á stórfelldri framkvæmd — áætlun í skóg- ræktinni, einkum i strandhér- uðunum. Þar hefur árlegur við arvö^tur á hektara verið 5,4 upp í 37 teningsmetra, mismun- andi eftir tegundum og lands- gæðum. í nefndri áætlun var fyrirhugað að planta skógi í 500 þús. hektara lands á 15 árum. Árið 1950 var plantað 11 millj. skógarplantna en árið 1965 eða Friðrik A. Friðriksson, Heiðrek ur Guðmundsson, Egill Áskels- son, Jóhann Skaptason, Sigríð- ur Hjálmarsdóttir, Snorri Odds son, Pétur Jónsson, Sigtryggur Hallgrímsson, Halldór Ólason, JÓn Sigurðsson, Jón H. Þor- bergsson, Guðmundur Bene- diktsson, Jón Sörensson, Jón Jónsson, Hjörtur Tryggvason og ritstjórinn, auk þess eru skýrslur um árferði eftir ýmsa höfunda. Árbók Þingeyinga er hin eigu legasta. Q á síðasta ári umrædds tímabils var gróðursetningin 46 mill. plöntur. STÓRFELD AUKNING Árið 1965 samþykkti norska Stórþingið frumvarp þess efnis, að efla enn skógræktina til mik illa muna í strandhéruðunum. f hinni nýju áætlun er gert ráð fyrir, að skóggræða 50 þús. hekturum meira en áður var áætlað eða samtals um 400 þús. hektara. Um leið er gengið til samstarfs við hina ótal mörgu landeigendur og ríkið leggur1 fram miklar fjárfúlgur í þessu skyni. Trjávinnsluiðnaðurinn norski þarf mikið hráefni því að hann aflar þjóðinni nú 20% af gjaldeyristekjum hennar. HVAÐ VERÐUR LEIKH) Á AFMÆLINU? Síðar í vetur minnist Leikfélag Akureyrar hálfrar aldar afmæl is síns. Nefndir hafa starfað inn an þess, að leikritsvali til há- tíðar- eða afmælissýningarinn- ar. Fyrir nokkrum dögum hafði þetta mikilvæga viðfangsefni enn ekki verið valið. Leikfélag- ið, sem hlotið hefur opinbera viðurkenningu og fjárframlög af bæ og ríki, og auk þess góða afmælisgjöf af opinberu fé í til- efni afmælisins, hefur að sjálf- sögðu vel til þessa unnið. En þess er þá jafnframt vænzt af L. A., að það velji sér nú verð- ugt viðfangsefni er það minnist merkisafmælis og munu þá flestir liafa í huga innlent leik- rit. INNKAUPAFERÐIR f Morgunblaðinu sjáum við, að auglýst er eftir hluthöfum til stofnunar heildverzlana erlend is svo að þangað megi skipu- leggja innkaupaferðir. Fyrir ári síðan gengu í gildi reglur um það, hvað íslenzkir ferðamenn mættu hafa með sér til lands- ms, tollfrjálst. Skyldi nú fylgja settum reglum, refsa brotlegum og færa verzlunina inn í landið. Hinar víðfrægu innkaupaferðir fólks til Glasgow og London að undanförnu og svo hin nýja auglýsing gefa til kynna, hvern ig til hefur tekizt með nýju reglugerðina. GERVIMATUR Fréttir berast af því vestanhafs, að framleiðsla sé liafin á gervi- mjólk í Bandaríkjunum og hafi hún marga kosti til að bera. Þá má minna á ýmsar matvör- ur, sem framleiddar eru úr fiski mjöli og nú síðast er gervikjöt komið á markað, búið til úr sojabaunum. Ekki eru bændur vestra mjög hrifnir af þessari framleiðslu nema einnig verði framleitt gervifólk til að neyta þessarar fæðu. 100 ÞÚSUND Árið 1938 flutti Flugfélag Akur eyrar 770 farþega. Það ár kom fyrsta flugvélin til landsins TF — ÖRN. Nú á síðasta ári flutti Flugfélag fslands yfir 100 þús. (Framhald á blaðsíðu 2) Börn og ungmenni fjölmennari en eldri kynslóðin 2722 yfir áttrætt 1. desembér síðastliðinn Árbók Þingeyinga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.