Dagur - 21.01.1967, Page 7

Dagur - 21.01.1967, Page 7
7 Hvaða atvinnu sfunda menn á Norðurlandi? f APRÍLHEFTI Hagtíðinda er tafla um fjölda slysatryggðra vinnuvikna fólks árið 1964, eftir atvinnuvegum, kaupstöðum og sýslum. Út frá þeirri töflu má auðveldlega sjá hve margir „ársmenn" starfa við hvern at- vinnuveg. En auk þess er nokk ur sundurliðun milli helztu greina hvers atvinnuvegar. í kaupstöðum á Norðurlandi, 5 að tölu, eru samkvæmt töfl- unni 5600 ársmenn. En í 5 sýsl- unum eru aftur á móti 6150 ársmenn. í sýslunum starfar langmestur hluti við landbún- aðinn, eða 4000 talsins, við fisk- iðnað 400 manns og í iðnaði 640 manns og er sá iðnaður lang- mest fiskiðnaður og svo vinnsla landbúnaðarafurða. hagur í því, að Akureyri stækki og nái að verða félagsleg stoð svæðisins og þjónustumiðstöð. Fjölgun fólks má ekki vera minni þar en á öðrum stöðum svæðisins. Svæðið má ekki einkennast af því, að atvinnutækin séu öll staðsett á Akureyri eða þjón- ustan miðuð við hana. Heldur eiga þau að vera í hinum ýmsu bæjum og þorpum á svæðinu. Hins vegar þarf Akureyri, auk sinna eigin atvinnufyrirtækja, að hafa á hendi ákveðna þjón- ustustarfsemi við allt svæðið. Uppbygging Norðurlands og þ. á. m. Akureyrarsvæðið kall- ar á skipulegar aðgerðir af opin berri hálfu til eflingar og sam- ræmingar atvinnurekstrar á hin nýstofnuðu samtök sveitar- félaga fjórðungsins að vinna, ásamt öðrum félagslegum sam- tökum. Alveg sérstaklega er þetta nauðsynlegt nú, í sam- bandi við framkvæmdaáætlun- argerð þá, sem að er unnið á vegum Efnahagsstofnunarinn- ar. Tafla sú, sem hér fylgir með, er til glöggvunar á skiptingu vinnuaflsins. “H •;■:*]■ i MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 18 — 338 — 208 — 207 — 684. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. B. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingaprestakalli: Kaupangi, sunnudaginn 29. jan. kl. 2 e.h. Munkaþverá, sunnudaginn 5. febrúar kl. 1.30 e.h. SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8) Þama getur Bjami Benedikts son séð það svart á hvítu af hverju verðbólgan stafar og Öði'um byggðum svæðum er Noi'ðurlandi. Að þessu þui-fa _--»S hverjar afleiðingar hennar eru. U 3 u 3 *-ö u 3 KÓPAVOGSRÆÐA • M 5-t >> £ *o Sh :° u so u :° JÓHANNS HAFSTEINS O 3 ca 71 C/l KO 3 Rétt fyrir miðjan janúar birti <í '3 ffi 6 a m .00 m Mbl. fjóra daga í röð langloku Landbúnaður 67 5 40 2 6 mikla eftir Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra, sem nú er Fiskveiðar 197 92 87 37 73 jafnframt varaformaður Sjálf- Iðnaður Þar af fiskiðnaður Þar af annar iðnaður 1501 183 1318 217 97 120 103 80 23 135 55 80 327 274 53 stæðisflokksins, síðan Gunnar Thoroddsen fór úr landi. Sagt er, að þarna sé verið að gefa út ræðu, sem varaformaðurinn Byggingastarfsemi 402 92 39 40 69 hafi flutt á fulltrúaráðsfundi Þar af húsagerð 314 70 27 36 56 Sjálfstæðismanna í Kópavogi í Þar af önnur starfsemi 88 22 12 4 13 október sl. Ræða þessi eða rit- Rafv., Vatnsv., götu- og sorphreinsun 40 3 1 9 8 gerð er með handbókarsniði og því ekki ótrúlegt, að frambjóð- Viðskipti 524 83 30 83 102 endurn flokksins sé ætlað að Þar af verzlun 455 79 28 79 93 styðjast við hana á kosninga- Þar af bankar og aðrar peningastofnanir 43 4 2 3 7 fundum á næsta vori. En Jó- Þar af tryggingar o. fl. 26 0 0 1 2 hann var, áður en hann hófst til Samgöngur Þar af flutningastarfsemi Þar af Póstur og sími 183 139 44 30 18 12 8 2 6 37 28 9 66 44 22 mannvirðinga í bönkum og stjórnarráði, starfsmaður á flokksskrifstofu Sjálfstæðis- manna, og hefur þá trúlega Þjónusta 555 76 23 83 112 fengið æfingu í að nesta þá með Þar af opinber stjórnsýsla 80 16 8 11 35 „bláum bókum“ til fundaferða. Þar af opinber þjónusta 293 37 11 57 58 Þar af önnur þjónusta 182 23 4 15 19 GLEYMDI LANDHELGINNI Starfandi ársmenn 3470 598 331 425 763 Fyrsti kafli þessa mikla rit- Dóttir mín, STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR, h j úkrunarkona, sem andaðist á Landsspítalanum 15. þ. m. verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 23. janúar kl. 13.30. Guðmundur Guðmundsson, Aðalstræti 76. Ég þakka af alhuga öllum þeim fjölmörgu, nær og fjær, sem heiðrað hafa minningu eiginmanns míns, STEFÁNS FRIÐRIKSSONAR, Gránufélagsgötu 53, og auðsýnt mér og okkur öllum dýrmæta samúð og hjálp. Guðmunda Sigurjónsdóttir, börn, barnaböni og tengdasynir. í þakkarávarpi, sem birt var skömmu fyrir jól, vegna auðsýndrar samúðar við fráfall KRISTRÚNAR JÚLÍUSDÓTTUR, Barði, urðu þau leiðu mistök, að prentað var nafnið Kristín í staðinn fyrir KRIST- RÚN. Hlutaðeigendur eru beðnir mikillar velvirð- ingar á þessum mistökum. verks er um „vinstri stjórnina“, og hefur frammistaða hennar, að sögn Jóhanns, verið heldur bágborin. í þessu vinstri stjóm ar máli er hvergi minnzt á land lielgismálið. Hins vegar gert grín að því, að vinstri stjómin hafi keypt frá Þýzkalandi 15 fiskiskip, og sagt að þau hafi verið kölluð „tappatogarar“ í háðungarskyni. Sannleikurinn er sá, að orðið „tappatogari“ (um bát með vörpu) er miklu eldra en þýzku skipin tólf, og að þessi skip eru búin að bjarga miklum verðmætum á land. Eiga þau þannig drjúgan skerf í hinum margnefnda „gjaldeyris sjóði“. Ekki minnist Jóhann heldur á það, að verulegur greiðsluafgangur var hjá ríkis- sjóði, þegar vinstri stjórnin hætti störfum og töluverður gjaldeyrisvarasjóður erlendis. Báðum þessum sjóðum eyddi „Alþýðuflokksstjómin“ með stuðningi Sjálfstæðismanna ár- ið 1959. Síðan vilja viðreisnar- menn miða allan samanburð við árslok 1959 en ekki 1958, eins og glöggt kom fram hjá Gylfa ráðherra í útvarpinu á dögun- um. ÞRASETA „FYRIR GÝG“ Annar kafli Kópavogsræðunnar fjallar um „viðreisnina“. Eru þar tilfærð ummæli Ólafs Thors við stjórnarmyndunina 20. nóv. 1959, svohljóðandi: „Það er meginstefna ríkis- stjómarinnar að vinna að því að efnahagslíf þjóðarinnar kom izt á traustan og heilbrigðan grundvöll þannig að skilyrði skapist fyrir sem örastri fram- leiðsluaukningu, allir hafi ÁFRAM stöðuga atvinnu og lífskjör þjóðarinnar geti í fram tíðinni ENN farið batnandi. í því sambandi leggur stjórnin áherzlu á, að kapphlaup liefjist ekki milli verðlags og kaup- gjalds og ÞANNIG SÉ IÍÁI.D- IÐ A EFN AH AGSMÁLUM ÞJÓÐARINNAR, AÐ EKKI LEIÐI TIL VERÐBÓLGU“. Það er gagnlegt fyrir eftir- mann Ólafs Thors og samstarfs menn að rifja upp þessi áform nú, þegar verðlag hefir meir en tvöfaldast og niðurgreiðslur vöruverðs innanlands samt komnar upp í 700—800 milljón- ir króna. Hinu sleppir Jóhann, sem Ólafur Thors sagði síðar í áramótaræðu, að ef ekki tækist að hafa hemil á dýrtíðinni væri allt annað „unnið fyrir gýg“. Ólafur Thors talaði skýrt um þetta efni, þó að þrásetumenn í ráðherrastólum haldi öðru fram nú. „MINNISVARÐI“ KANADA hefur ákveðið að færa Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna sérstaka gjöf, sem nemur 100.000 dollurum (4.3 millj. ísl. kr.), og á hún að vera „lifandi minnisvarði“ um börn- in 114 sem fórust undir gjall- skriðu í Aberfan í Wales og skólabörnin 19 sem fórust í bíl- slysi í Dorion í Kanada fyrir nokkrum mánuðum. Það var 21. október sem 114 börn og 14 fullorðnir fórust þeg ar gjallskriða lenti á nokkrum húsum í Aberfan. Slysið í Dorion, sem liggur í grennd við Mont'real, varð 7. október, þeg ar járnbrautarlest og skólavagn rákust á. j—] mÍÍÍÍÍiÉEÓiÍ. OPEL KAPITAN, eldri gerð, til sölu. Hagstætt verð. Sími 2-13-40. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Jónína Guðrún Hallgríms- dóttir Helgamagrastræti 3, Akureyri og Bjarki Kristins- son Litla-Garði, Saurbæjar- hreppi. BRÚÐHJÓN. Annan í jólum. voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Anna Valdemarsdóttir Greni mel 21, Reykjavík og Sverrir Kristinsson Löngumýri 14, Akureyri. — Heimili þeirra verður að Grenimel 21, Rvík. DRENGIR. Munið drengjafund ina að Sjónarhæð hvert mánu dagskvöld kl. 6. Allir drengir velkomnir. Sjónarhæð. TIL Fjórðungssjúkrahússins. — Gjöf frá ónefndri konu kr. 1100.00. Með þökkum mót- tekið. G. Karl Pétursson. MYNDATÖKUR! Tek að mér myndatökur í heimahúsum, svo sem: Barnamyndir Fjölskyldumyndir Brúðkaupsmyndir Passamyndir Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 1-16-33. PÁLL A. PÁLSSON, ljósmyndari. iiÍÍiilRÍÍÍÍ; VANTAR ÍBÚÐ sem fyrst. Baldvin Ásgeirsson, sími 1-15-45. HERBERGI til leigu. Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. í síma 2-11-19. PIANO Segulbandstæki Plötuspilarar Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 SNJOÞOTUR Aðeins kr. 120.00. Tómstundaverzlunin STBANDGÖTU 17 • PÖSTHÖLF 63 AKUREYRI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.