Dagur - 28.01.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 28.01.1967, Blaðsíða 3
NÝKOMIÐ! NYLÖINTÖFFLUR, rauðar og bláar KULDASKOR, kvenna, gærufóðraðir Hvítir TELPUKULDASKÓR, stærðir 24^34 STIGVEL, kvenna, hvít og svört SKÍÐASKÓR - SKAUTASKÓR SKÓBÚÐ K.E.A. SKIÐAGRINDUR íyrir VOLKSWAGEN. Aðeins kr. 255.00. BAUGUR H.F. AKUREYRI Sími 1-28-76. BINGÓ! DANS! Munið unglingabingóið í'Alþýðuhúsinu næstk. sunnudag kl. 2 eftir hádegi. MARGT GÓDRA MUNA í VINNINGA. ( Spacemen leika. F. u. J. HITAGEYMAR „THERMOS" „ALADIN" HITAKÖNNUR margar gerðir. Járn- og glervörudeild mm& BÆNDUR ATHUGID! Primula útungunarvél er tekur 2250 egg til sölu í Áshlíð 17, sími 1-29-48. ötsala <^> Úísaf a MÁNUDAG 30. JANÚAR, ÞRIÐJUDAG 31. JANÚAR OG MIÐVIKUDAG 1. FEBRÚAR VERÐUR stórkostleg útsala í HERRÁ- og VEFNAÐARVÖRUDEILD vorri SELT VERÐUR M. A.: Frá Herradeild: KARLMANNAFÖT, allar stærðir, lágt verð STAKIR JAKKAR PEYSUR, alls konar DÖKKAR NYLONSKYRTUR, kr. 145.00 SKYRTUR, alls konar, verð frá kr. 50.00 NÆRFATNADUR, mjög ódýr DRENGJABUXUR, terylene, verð frá kr. 225.00 CREPESOKKAR Frá Vefnaðarvörudeild: Kvenfafnaður BarnafafnaSur Búfar MIKIL VERÐLÆKKUN! ATH. Notið þetta sérstaka tækifæri til að gera góð kaup. •<H> Herradeild <^^> Vefnaðarvörudeild OTSALA - OTSALA Útsala á PRJÓNAVÖRUM 0, FL. hefst mánudaginn 30. janúar n.k. Mikill afsláttur. - Gerið góð kaup. VERZLUNIN DRÍFA (Bakhúsið) VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLK Akureyri Félagsfuiidur verður að Bjargi sunnudaginn 29. janúar kl. 3.30 e. h. FUNDAREFNI: Kosning 3ja aðalfulltrúa og 3ja varafulltrúa á þing L.I.V. Félagar fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. JÖRÐIN STADARTUNGA í Skriðuhreppi er til sölu og laus til ábúðar á vori komanda. — Upplýsingar gefur Guðmundur Eiðsson, Búnaðarbankanum á Akureyri. Vanfar tvo hásefa á 40 tonna bát á ísafirði. Há trygging. Fríar ferðir báðar leiðir. — Upplýsingar í síma 1-12-71, Akureyri, og lijá Vinnumiðlunarskriístofu Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-1244. FerSir í SkíSahólel Frá og með mánudeginum 30. janúar n.k. verða ferðir í SKÍÐAHÓTELIÐ sem hér segir: Mánud., miðvikud. og föstud.: Frá L&L, Kaupv.str. 4: Kl. 13.30 og 17.00 Frá Skíðahótelinu: Kl. 14.00 og 17.30 Þriðjud. og fimmtud.: Frá L &L, Kaupv.str. 4: Kl. 13.30-17.00 og 19.30 Frá Skíðahótelinu: Kl. 14.00 - 17.30 - 20.30 og 22.30 Laugardaga: Frá L 8: L, Kaupv.str. 4: Frá Skíðahötelinu: Kl. 13.00-14,00 og 16.00 Kl. 13.30 - 14.30 - 16.30 og 17.30 Sunnudaga: Frá L &-L, Kaupv.str. 4: Frá Skíðahótelinu: Kl. 09.00 - 10.00 - 13.00 og 15.00 Kl. 09.30 - 10.30 - 14.00 - 16.30 og 17.30 Brottíör og farmiðasala: Lönd & Leiðir, Kaupvangsstræti 4, 2. hæð Opið kl. 16.00 tií 18.00 alla' virka daga nema Iaugar- daga og ætíð 30 mín. fyrir hvern auglýstan brottfar- artíma. Upplýsingar í símum 1-29-40 eða 1-28-78. Athugið: Afgreiðslan er flutt í Kaupvangsstr. 4, 2. h. HÓPFERÐIR S.F. - Kaupvangsstræti 4 AKUREYRI - Sími 1-29-40 (Heimasími 1-28-78) Geymið auglýsinguna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.