Dagur - 28.01.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 28.01.1967, Blaðsíða 1
L. árgangur — Akureyri, laugardaginn 28. janúar 1967 — 7. tbl. Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á mán. í lausasölu kr. 5.00 ÍÞRÓTTASKEMMAN VÍGD í DAG I. DEILDAR LIÐ VALS LEIKUR VIÐ ÍBA í DAG kl. 3.30 fer fram í íþrótta skemmunni á Akureyri vígslu- atliöfn. Þar flytja ávörp Stefán Stefánsson, form. byggingar- nefndar, Jens Sumarliðason, form. fþróttaráðs, og fsak Guð- mann, form. ÍBA. Kl. 4 Iiefst svo keppni í hand knattleik milli 1. deildarliðs Vals úr Reykjavík og 2. deildar liðs ÍBA. Lið Vals er eitt hið bezta á Iandinu, og mun marga fýsa að sjá það leika liér. Þess má geta að Sigurður Sig urðsson íþróttafréttamaður út- varps og sjónvarps kemur norð ur og verða telcnar niyndir fyrir sjónvarpið hér nyrðra bæði í íþróttaskemmunni og víðar. O Framboð ákveðið á sunnudaginn? Blönduósi 27. jan. Á sunnu- daginn verður kjördæmisþing haldið í Húnaveri á vegum Framsóknarfélaganna og þá væntanlega ákveðið framboð til Alþingiskosninganna í vor. Skíðamót á morgun KEPPNI drengja og stúlkna á Akureyrarmótinu í svigi hefst í Hlíðarfjalli á morgun, sunnu- dag kl. 12. Keppni unglinga hefst kl. 13. Ferðir verða frá Lönd og leiðum kl. 9, 10 og 13. Q- ÞRÍR SKÁRUST ILLA SAMKVÆMT upplýsingum lög reglunnar á Akureyri hafa þrír menn verið fluttir á sjúkrahús með stuttu millibili, allir illa skornir af gleri. Tveir þessara manna voru í heimahúsum, öl- óðh-, en sá þriðji datt úti á götu og skar sig á brennivínsflösku sinni. □ Sagt er, að nokkrir hafi fram boðshroll. Menn stunda fjallaferðir og er það óvenjulegt um þetta leyti árs. Um síðustu helgi fóru sex menn og ein kona á þrem jeppabifreiðum allt til Hvera- valla og var færið all gott. Snjór ekki mikill og harðfenni og ár auðar. Þó var farið á snjóbrú yfir aðra ána á þessari leið, en á vaði á hinni. Þetta var skemmtiferð, sem þótti hin ánægjulegasta og einsdæmi á þessum árstíma. Ferðafólkið hitti fólkið á veðurathugunar- stöðinni á Hveravöllum, mann og konu sem eigi höfðu orðið vör mannaferða síðan í nóvem- ber í haust. Athuganir hafa farið fram viðvíkjandi nýrri hafnargerð á Blönduósi og er mikill áhugi í héraði um framkvæmd hennar. En um þessa framkvæmd velt- ur á skilningi þeirra manna, sem peningamálum ráða. Ó. S. Frá Akureyrarflugvelli. Nýja flugskýlið til hægri. (Ljósm.: E. D.) YFiR 36 ÞÚSUND FARÞEGAR FÖRU UM AKUREYRARFLUGVOLL Aukning í farþega, vöru- og póstflutningi A SÍÐASTA ARI fóru 36.698 farþegar um Akureyrarflugvöll á vegum Flugfélas íslands og er það 10.9% aukning frá fyrra ári. Vöruflutningar jukust lun 58.8% og voru 545 tonn. Póst- flutningur var nálega 104 tonn og jókst um 111.8%. í vetur starfa 5 menn við flug afgreiðslu og umferðarstjórn á Akureyrarflugvelli en í sumar voru starfsmenn 9 talsins. Á síðasta sumri voru malbik- aðir 500 lengdarmetrar á flug- brautinni og verður því verki haldið áfram næsta sumar, von andi af miklum krafti. Helmingur mikils flugskýlis var reistur við flugvöllinn og er bygging þessi hin þarfasta. Flugtök og lendingar á Akur eyrarflugvelli á síðasta ári voru sex þúsund. Sextán flugdagar fellu niður á árinu vegna óhagstæðs veðurs. Gler var sett í flugtuminn, er lengi hafði verið beðið eftir. Q INNBROT OG STÓRÞJÓFNAÐUR Á SEYÐISFIRÐIER í RANNSÓKN Krefjast virkjmiar Lagarfoss fyrii* Austurland Egilsstöðum 25. janúar. í gær, 24. janúar, var haldinn fundur Sambands sveitarfélaga T Aust- urlandskjördæmi, á Egilsstöð- um, og var fundarefnið: Raf- orkumál Austurlands. Fundur- inn var boðaður á þessum óvenjulega tíma vegna þess að Mælskunámskeið FUF NÆSTI fundur námskeiðsins verður n. k. þriðjudag kl. 8.30 e. h. að Ilótel KEA. Þá verður rætt um málefnið, „ER OF MIKLU FÉ VARIÐ TIL IÞRÓTTAMÁLA“. Framsögumenn verða Svavar Ottesen og Gunnar Berg Gunn- arsson. Blaðið livetur ungt fólk að fjölmenna á þetta námskeið og þjálfa sig í hverskonar félags- störfum. □ menn grunar, að ákvarðanir verði teknar mjög fljótlega í raforkumálum Austur og Norð urlands. Þrátt fyrir erfiðar samgöng- ur mættu 37 fulltrúar frá 25 hreppum og kaupstöðum. En fjarlægustu hrepparnir, norðan Smjörvatnsheiðar og sunnan Breiðdalsheiðar gátu ekki sent fulltrúa. Allir þingmenn kjördæmisins voru mættir, og frá Rafmagns- veitum ríkisins þeir Valgarð Thoroddsen og Jakob Gíslason. Hins vegar mætti Ingólfur Jóns son raforkumálaráðherra ekki, en honum var sérstaklega boð- ið á fundinn. Ber hann við em- bættisönnum. Fundarstjóri var formaður stjórnar sveitai-félag- anna, Sveinn Jónsson bóndi á Egilsstöðum. Fundurinn stóð lengi dags og voru umræður miklar. Fundarritai'i var Hrólf- ur Ingólfsson bæjarstjóri á Seyðisfirði. í fundarlok var eftii'fai’andi samþykkt samhljóða: „Fundur Sambands sveitar- félaga í Austurlandskjöx'dæmi haldinn á Egilsstöðum 24. jan. 1967 telur að brýn þöx'f sé orð- in á, að rafoi'kumál Austurlands verði leyst með nýrri vatns- aflsstöð á Austurlandi. Fund- urinn bendir á, að raforkunotk un á Austui-landi hefur aukizt mjög mikið á síðustu árum og hlutfallslega meira en annars- staðar á landinu. Allar líkur benda til þess, að áfram muni raforkunotkun á Austurlandi fara hratt vaxandi. Enda er nú svo komið, að þýðingarmesti fiskiðnaður landsins hefur mið- stöðvar sínar hér eystra. Fundurinn telur, að þar sem fyrir liggur, að hægt er að gera hagstæða rafoi-kuvii'kjun við (Framhald á blaðsíðu 5). SÍÐASTLIÐNA þi'iðjudagsnótt var framið innbrot á Seyðis- firði. Brotizt var inn í skrifstofu Síldarverksmiðju ríkisins, skor ið gat á peningaskáp og þar stol ið peningum og öðrum verð- mætum, er námu 115 þús. ki\ Njöi'ður Snæhólm í'annsókn- arlögreglumaður frá Reykjavík hefur í-annsakað málið en fór til Reykjavíkur í gær. Peningaskápui-inn var skor- inn upp með logsuðutækjum og bar handbragðið vott um kunn- áttu í meðferð þeirra tækja. Svo stóð á, að í peningaskápn- um voru venju fremur miklir fjái-munir þennan dag, svo sem launaumslög starfsmanna. í viðtali við Erlend Bjöms- son bæjarfógeta á Seyðisfirði í gær, sagði hann, að málsrann- sókn væri ekki lokið. Yfirheyrð ir hefðu verið um 40 manns og yi'ðu e. t. v. fleh-i. Ennþá væri ekki svo sterkur grunur fallinn á neinn sérstakan, sem réttlætti sérstakar aðgerðir í málinu. Q Ný snyrtislofa opnuð á Akureyri NÝ SNYRTISTOFA hefur ver- ið opnuð á Akureyri í Hafnar- stræti 100. Snyrtiséi'fi'æðingur er Anna Lilja Gísladóttir og hái-greiðslukona er Þórunn Páls dóttir. Stofan er tvískipt. í hár- greiðsludeildinni eru fjórir stól ar og fljótvirkar hái'þuri’kur af nýjustu gei'ð. f snyi'tideildinni eru tæki til andlitsböðunar og húðhreinsunar, sem fram- kvæmd er með gufu og geislum. Ennfremur er hægt að fá þar andlitsnudd og megrunai'nudd, handsnyrtingu og samkvæmis- snyrtingu. Leiðbeiningar um val og notk un snyrtivara ei'u einni veittar, og snyrtivörur seldar. Af- greiðsla á að geta gengið fljótt. Ollum útbúnaði er haganlega fyrir komið. Vörusalan rekur hið nýja fyrirtæki. Q SETTUR BÆJARSTJÓRI ÁKVEÐIÐ mun vera, að Val- garður Baldvinsson verði settur bæjarstjóri á Akureyri á thna- bilinu frá 1. febrúar og þar til Bjarni Einarsson kemur hingað norður og tekur við bæjar- stjórastarfi. Gert er ráð fyrir, að það verði í aprílbyrjun. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.