Dagur - 28.01.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 28.01.1967, Blaðsíða 7
Atvinna - Þorlákshöfn! 8-10 SJÓMENN, nokkra LANDMENN og VERKA- KONUR, vantar til Þorlákshafnar, upp úr næstu mánaðamótum. — Fríar ferðir. Upplýsingar í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. ii^UHHi,.,¦,¦,¦,¦,¦,¦,¦,¦,¦ Mir i.q ,|, , ,i,». *,••'••¦•• ^/ i 1 % Hjartanlega þakka ég frœndfólki og vinum fyrir % $¦ ógleymanlcgan vinarhug er það sýndi mér á niræðis- $ t' afmali minu 21. janúar sl. — Guð blessi ykkur öll. % I - I f GUÐBJÖRG BJARNADÓTTIR. f 1 f Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför dóttur minnar, systur okkar og mágkonu, STEINUNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, hjúkrunarkonu frá Akureyri. Guðmundur Guðmundsson. Víglundur Guðmundsson. Ríkey Guðmundsdóttir, Brynjar Eyjólfsson. Sigríður Guðmundsdóttir, Gunnar B. Loftsson. Magnús Guðmundsson, Iðunn Ágústsdóttir. Ólafur Guðmundsson, Sveinbjörg Baldvinsdóttir. Sigurður Guðmundsson, Aðalbjörg Halldórsdóttir. FRA Kristniboðshúsinu ZION. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. hvern sunnudag. Allir velkomnir. UNGLINGAFUNDUR fyrir 12 ára og eldri, stúlkur og drengi, i Kristniboðshúsinu ZION laugardaginn 28. ^janúar kl. 8 e. h. — likið skemmtiefni, kvikmynd, veitingar og fleira. Aðgangur kr. 25.00. K.F.U.M. og K.F.U.K. BOGI PÉTURSSON stjórnar samkomunni að Sjónarhæð á ' morgun kl. 5 e. h. Grímur Sigurðsson útvarpsvirki tal- ar. Allir velkomnir. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis heldur fund að Stefni mánudaginn 30. jan. kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði, lesin framhaldssagan. Konur fjölmennið og takið með ykk ur kaffi. Stjórnin. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN heldur aðalfund í Elliheimili Akureyrar þriðjudaginn 31. jan. kl. 8.30 e. h. — Konur mætið vel. Stjórnin. SKAGFIRDINGAFÉLAGIÐ á Akureyri heldur árshátíð sína í Sjálfstæðishúsinu 11. febrú- ar. Nánar auglýst síðar. HLIFARKONUR. Munið að taka aðgöngumiðana að af- mælisfagnaðinum miðviku- daginn 1. febrúar að Hótel KEA kl. 8—10 e. h. Nefndin. GÓÐIR AKUREYRINGAR! — Fjáröflunardagur Slysavarna deildar kvenna verður sunnu daginn 5. febrúar og hefst með bazar og kaffisölu að Hdtel KEA kl. 2 e. h. Eins og áður treystum við góðri þátt- töku ykkar. Einnig viljum við minna á messuna kl. 5 e. h. Fjáröflunarnefndirnar. SLYSAVARNAKONUR Akur eyri.' Fundur verður í Alþýðu húsinu mánudaginn 6. febrú- ar kl. 8.30 e. h. Rætt verður um utanlandsför. Mætið vel og takið með ykkur kaffi en ekki kökur. Stjórnin. SLYSAVARNAKONUR Akur eyri. Gjörið svo vel að koma bazarmunum og kaffipening- um til eftirtaldra kvenna ekki seinna en á fimmtudag eða föstudag í næstu viku. Árdís Ólafsdóttir Langholti 27. Guð laug Steinsdóttir Ránargötu 25. Fríða Sæmundsdóttir í Markaðinum. Jóna Friðbjarn ardóttir Aðalstræti 34. Sig- ríður Árnadóttir Vanabyggð 5. Kristrún Finnsdóttir Ás- vegi 14. Sesselja Eldjárn Þing vallastræti 10. FRA SKAUTAFÉLAGI AKUR EYRAR. íshockeykeppni fer fram á svæði félagsins á Krókeyri ^í dag, laugardag/ kl. 5 og á morgun, sunnudag, kl. 2, ef veður leyfir. Lið frá Skautafélagi Reykjavíkur og Skautafélagi Akureyrar keppa. Nánar í götuauglýs- ingu. íshockeynefnd. STYRKTARFÉLAG VANGEF INNA. Systurnar Sigrún og Hólmfríður hafa á hundrað • ára afmæli föður síns gefið til hælisbyggingarinnar kr. 3.000.00 til minningar um for- eldra sína. Kærar þakkir. —¦ Jóhannes Óli Sæmundsson. FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS. Fundur í Bjargi 29. janúar. Sjá nán- ar í auglýsingu í blaðinu í dag. , MYNDATÖKUR! Tek að mér myndatökur í heimahúsum, svo sem: Barnamyndir Fjölskyldumyndir Brúðkaupsmyndir Passamyndir Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 1-16-33. PÁLL A. PÁLSSON, ljósmyndari. u t s n l n i ,ðJuda mánudaginn 30. janúar ;inn 31. janúar miðvikudaginn 1. febrúar í GLERÁRGÖTU 6 - ÚRVALS VÖRUR Á LÁGU VERÐI: KARLMANNAFOT, verð frá kr. 1000 Stakir TWEEDJAKKAR, verð frá kr. 500 VETRARFRAKKAR, verð frá kr. 800 Þunnir FRAKKAR, verð frá kr. 500 STAKKAR, góðir í vinnu, m. gerðir, frá kr. 500 Drengja APASKINNSSTAKKAR, verð kr. 595 NYLONÚLPUR, verð frá kr. 895 KARLMANNABUXUR, verð frá kr. 395 UNGLINGABUXUR (Style) margar gerðir verð frá kr. 495 DRENGJABUXUR frá kr. 275 NYLONSKYRTUR, ljósar, verð kr. 295 NYLON SPORTSKYRTUR, verð frá kr. 195 BÓMULLARSKYRTUR, hvítar, verð kr. 50 NYLONSKYRTUR, drengjá, verð frá kr. 150 PEYSUSKYRTUR, m. gerðir, verð frá kr. 110 PEYSUR, verð frá kr. 295 Lítið eitt gallaðar GALLABUXUR frá Burkna á mjög lágu verði NÆRFÖT, SOKKAR og BINDI í haugum á gjafverði, o. m. fl. '¦ Enn einu sinni gefum við viðskiptavinunum tækifæri á að gera góð kaup. - Notið nú tækifærið. GLERARCOTU 6

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.