Dagur - 15.02.1967, Page 7

Dagur - 15.02.1967, Page 7
7 míjísm&m Tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST 1. maí. Uppl. í síma 1-21-90. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu, sem fyrst. Reglusemi heitið. Up2>k í síma 1-22-76. ÍBÚÐ ÓSKAST Vantar íbúð frá 14. maí. Uj>pl. í síma 1-11-52. TIL SÖLU: Þrílyft timburhús ásamt viðbyggingu við Aðal- stræti á Akureyri. í hús- inu eru þrjár íbúðir. — Selst í einu lagi. — Hag- kværnir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. íbúðirn- ar eru lausar til íbúðar nú þegar. Upplýsingar gefur Ásmundur S. Jóhanns- son, hdl. - Sími 1-27-42. TIL SÖLU: Renault Dauphine í góðu lagi. Lágt verð. Uppl. í síma 1-16-26. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN, árg. 1963. Uppl. á daginn í síma 1-28-76, á kvöldin í síma 2-10-58. TIL SÖLU: RÚSSAJEPPI, árg. 1957. Lágt verð. Ólafur Olgeirsson, Vatnsleysu, Fnjóskadal. TIL SÖLU: OPEL KAPITAN, árg. 1959. Uppl. í síma 1-28-76 og á kvöldin í 1-16-44. TIL SÖLU: VOLVO AMAZON, áro-. 1962. Lítið ekinn. n Til sýnis næstu daga við vélsmiðjuna Atla h.f. Alfreð Möller. TIL SÖLU: WILLY’S JEPPI, árgerð 1953. Ódýr ef samið er strax. Upplýsingar gefur Marinó Jónsson í síma 1-10-82 til kl. 7 e. h. TIL SÖLU: BIFREIÐIN Þ-504, sem er Volkswagen, árg. 1958. Uppl. í síma 1-28-76 á daginn og 2-12-18 á kvöldin. Frábær frammistaða Akureyringa á íslandsmóti drengja TVEIR ungir Akureyringar úr KA kepptu sl. sunnudag á íslands- móti drengja í frjálsum íþróttum innanhúss. Mótið fór fram í íþróttahúsi Kópavogs og var keppt í köstum og stökkum. — Karl Erlendsson Akureyri sigraði í þrem greinum, hástökki m. atrennu 1.72 m., þrístökki án atrennu 9.09 m. (jafnt Ak.meti Guðmundar Péturssonar) og hástökki án atrennu 1.51 m. — Halldór Matthías- son Akureyri varð 2. í hástökki með 1.72 m., eða sömu hæð og sigurvegarinn. Er frammistaða þessara ungu manna mjög lofsverð og til fyrirmyndar. Sigurvegarar í flokki 13—14 ára, frá vinstri: Þorsteinn V., Guð- mundur og Þorsteinn B. - SKÍÐAMÓTIÐ Á HÍJSAVÍK UM SL. HELGI (Framhald af blaðsíðu 2). Drengir 13—14 ára. sek. sek. sek. 1. Þorsteinn Vilhelmsson Akureyri .... 30.6 — 30.0 = 60.6 2. Guðmundur Frímannsson Akureyri . 27.9 — 32.8 = 60.7 3. Þorsteinn Baldvinsson Akureyri .... 31.4 — 31.0 = 62.4 4. Kristján Bjamason Siglufirði....... 31.8 — 33.6 = 65.4 5. Lýður Sigurðsson Akureyri.......... 34.2 — 31.6 = 65.8 6. Halldór Jóhannsson Akureyri....... 33.0 — 33.6 = 66.6 Hlið voru 35, lengd brautar 270 m. Drengir 11—12 ára. sek. sek. sek. 1. Gunnlaugur Frímannsson Akureyri . 24.5 — 24.2 = 48.7 2. Alfreð Þórsson Akureyri............ 25.2 — 25.1 = 50.3 3. Ólafur Halldórsson Akui'eyri....... 26.0 — 24.8 = 50.8 4. Guðmundur Sigurbjörnsson Akureyri 25.8 — 26.6 = 52.4 5. Gunnar Guðmundsson Akureyri .... 27.2 — 29.2 = 56.4 6. Sigurjón Jakobsson Akureyri....... 30.5 — 27.0 = 57.5 Hlið voru 20, lengd bi-autar 175 m. Stúlkur 14—16 ára. sek. sek. sek. 1. Sigþrúður Siglaugsdóttii Akureyri . . 25.1 — 28.0 = 53.1 2. Sigrún Þórhallsdóttir Húsavík..... 25.1 — 30.1 = 55.2 3. Barbara Geirsdóttir Akureyri....... 29.3 — 30.0 = 59.3 Hlið voru 20, lengd brautar 175 m. H. S. Gunnarsstöðum, Þórshöfn febrúar. Snjórinn hefur runnið niður í hlákunum en lítt vinnur hún á svellalögunum, sem liggja svo að segja yfir allt. Bátar á Þórshöfn róa þegar á sjó gefur og afla sæmilega vel, einkum sunnan við Langanes. Bændur óttast, að svellalög þau, sem nú liggja á túnum og hafa gert lengi, kunni að valda miklum gróðurskemmdum. Ó. H. OTRULEG SVELLALOG 14. -1 f Innilegasta þakklæti votta ég ykkur öllum, sem £ minntust min a 80 ára afmœli minu, 8. febrúar, með % heimsóknum, heillaskeytum og rausnarlegum gjöfu?n. S Guð blessi ykkur öll. |- Árgerði, 12. febrúar 1967. SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR. □ Rún 59672157 — 1 I.O.O.F. 148217814 MESSAÐ í Akureyrarkh-kju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. P. S. AKUREYRARKIRKJA: Föstu messa verður í kvöld (mið- vikudagskvöld) kl. 8.30. Sung ið verður úr Passíusálmun- um sem hér segir: 5. sálmur, vers 1—5, 6. sálmur, vers 1—• 4 og 12—13, 7. sálmur, vers 2—3 og 17—18, 25. sálmur, 14. vers. MESSUR í Möðruvallaklaust- ursprestakalli sunnudaginn 19. febrúar. Barnamessa á Hjalteyri kl. 10.30 f. h. Messa að Bægisá kl. 1.30 e. h. Sér- stök samverustund með börn unum. Óskað er eftir að vænt anleg fermingarböm og for- eldrar þeirra mæti. Messa að Elliheimili Skjaldarvíkur kl. 4 e. h. Birgir Snæbjömsson. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingaprestakalli: — Hólum, sunnudaginn 19. febrúar kl. l. 30 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Grund, sunnudag- inn 26. febrúar kl. 1.30 e. h. FRÁ kristniboðsliúsinu ZION. Sunnudaginn 19. febrúar. — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. Sagð- ar verða fréttir af kristniboð anum Skúla Svavarssyni og fjölskyldu. Tekið á móti gjöf um til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. HVER hefur brugðizt — hinn kristni heimur eða kristnin? Opinber fyrirlestur fluttur af Leif Sandström fulltrúa Varð turnsfélagsins sunnudaginn 19. febrúar. kl. 16 í Lands- bankasalnum. Allir velkomn ir. Ókeypis. Vottar Jehóva. KRISTILEGAR SAMKOMUR í Landsbankasalnum. Boðun fagnaðarerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh. 1, hvert föstudagskvöld kl. 20.30 í febrúarmánuði. AUir eru velkomnir. — John Holm. Calvin Casselman. . BRÚÐHJÓN. Síðastliðinn laug ardag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Seselía María Gunnarsdóttir Dag- verðareyri og Jóhannes Hólm Þengilsson húsasmíðanemi, Löngumýri 30, Akureyri. FRA SÁLARRANNSÓRNAR- FÉLAGINU. Fundur verður haldinn í Bjargi fimmtudag- inn 16. þ. mán. kl. 8.30 s. d. Erindi flytur séra Benjamín Kristjánsson. Félögum leyft að taka með sér gesti. — Stjómin. ÞÁTTTÖKUTILKYNNIN G AR í Handknattleiksmóti Akur- eyrar berist til Gísla Bjarna-, sonar fyrir 20. febrúar. #LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur í Sj álf stæðishúsinu fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 12.00. SLYSAVARNAKONUR Akur eyri. Áskriftarlisti fyrir utan- landsferðina liggur frammi hjá Guðmundu Pétursdóttui-, Hafnarstræti 96 (Happdrætti DAS) frá 18. febrúar. Nánari upplýsingar ef óskað er á sama stað. Áríðandi að konur séu búnar að innrita sig fyrir 25. þ. m. Stjómin.': ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Þriðja spilakvöld verð ur föstudaginn 17 þ.m. kl. 8.30 e. h. Skemmt- un á eftir. ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak ureyri heldrn- kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu — litla sal — sunnudaginn 19. febrúar kl. 9 e. h. Hljómsveit Ingi- mars Eydal leikur að loknum skemmtiatriðum. Aðgangur kr. 50.00. Nefndin. ÁRSHÁTÍÐ Verkalýðsfélagsins Einingar verður að Hótel KEA laugardaginn 25. þ. m. Hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Nánar auglýst í Degi næsta, miðvikudag. GJAFIR til Rauðakrossins: — Sigrún og Agnes kr. 245.00. Margrét kr. 15.00. G. G. kr. 40.00. A. K. 100.00. Tómas Hannesson kr. 16.00. Berghild ur og Ásdís kr. 105.00. Óla og Inga kr. 150.00. Ónefndur kr. 20.00. Öskudagsfl. Hólmfríðr ar og Lindu kr. 50.00, Ösku- dagsfl. Guðbjörns Steinþórs— sonar kr. 110.00. TIL Hjálpai-sjóðs Rauðakross íslands kr. 400.00 frá ónefnd- um. MINNINGARSPJÖLD Kven- félagsins Hlífar verða fram- vegis seld í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sig- urðardóttur. Gerið góð kaup. Útsölunni lýkur á föstudag. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 I. O. G. T. St. ísafold-Fjallkon- an no. 1. Fundur í Alþýðuhúa inu fimmtudag 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Kl. 10 unglingadans- leikur. Geislar leika til kl. 1, Aðgangur kr. 50.00. FÉLAGSKONUR í Menningar- og friðarsamtökum íslenzkra kvenna, munið aðalfundinn í kvöld (miðvikudag), kl. 8.30 að Hótel KEA. Stjórnin. GJAFIR til Rauðakrossdeildar Akureyrar: Frá Tryggva Gunnarssyni kr. 700.00, frá öskudagsliði í Glerárhverfi kr. 105.00, frá Emi Birgissyni 163.20, frá Guðbjörgu Guð- mundsdóttur kr. 18.00, frá Öskudagsliði Guðrúnar Al- bertsd., Líneyjar Árnad. og Hildar Gíslad. kr. 327.30, frá Öskudagsliði Ragnheiðar, Auðar, Kristjönu og Ómars kr. 50.80, frá Evu Bryndísi Magnúsd. og Ragnheiði Víg- lundsd. kr. 20.00, frá Ösku- dagsliði Guðnýjar o. fl. kr. 142.50, frá Ónnu og Þóru kr. 200.00. — Alls kr. 1726.80. FRÁ innanfélagshappdrætti Kristniboðsfélags kvenna. — Enn er ósóttur einn vinning- ur í happdrætti því, er dregið var í 10. des. sl. nr. 285. Vin- samlegast vitjið hans til hús- varðar í Zion.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.