Dagur - 15.03.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 15.03.1967, Blaðsíða 7
7 Gott er nú að vera á skiðum í Hllðarfjalli! Enn þá eru til SKÍÐI fyrir alla fjölskylduna. JAPÖNSK, með stálköntum, kr. 1550.00 BARNASKÍÐI, 1.75 m., kr. 695.00 BARNASKÍÐI, 1.65 m., kr. 675.00 BARNASKÍÐI, 1.50 m., kr. 650.00 ÖRYGGISBINDINGAR, 2 gerðir GORMABINDINGAR, 6 gerðir SKÍÐASTAFIR, stál, kr. 400 BARNASTAFIR £rá 95 cm. til 120 cm. SÓLGLERAUGU JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD HERRASKÓR, nýjasta tízka, margar gerðir KVENTÖFFLUR, nýjar gerðir FERMINGARSKÓR á drengi og telpur PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A. BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. þ. m. Tarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laueaidasfinn 18. marz kl. 1.30 e. h. Magnús Brynjólfsson og aðrir vandamenn. Innilegt þakklæti til allra hinna mörgu, nær og fjær, er sýndu samúð og vinarhug með kveðjum, blóm- um og minningargjöfum við andlát og útför JÓNU SIGURLÍNU ALFREÐSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri fyrir góða umönnun. Þór Árnason, börn og vandamenn. Þökkum innilega öllum þeiin, fjær og nær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför PETRU SIGRÍÐAR STEINDÓRSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði handlæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir umhyggjusemi og góða hjúkrun í veikindum hennar. Einnig færum við Slysavarnardeild kvenna á Akureyri, organista og söngmönnum, er aðstoðuðu við útförina, okkar beztu þakkir. Astandendur. Til fermingargjafa: SKÍÐAPEYSUR heilar, hnepptar, margar gerðir og litir, verð frá kr. 675.00 PEYSUSETT skærgræn, ljósblá, dökkblá VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Til fermingargjafa: NYLON- UNDIRFATNAÐUR GREIÐSLUSLOPPAR KREPSOKKAR, 8 litir HANZKAR og SLÆÐUR o. m. m. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 DANSKAR BUXNADRAGTIR Hentugar til ferðalaga. SLÆÐUR, margar nýjar gerðir MISLITIR CREPES0KKAR verð frá kr. 49.01 Verzl. ÁSBYRGI PI I Ve DEC Jppl. 1 meðfarinn iREE bamavagn til sölu. í síma 1-20-23. TIL SÖLU: TRILLA, 6 tonna, með stýrishúsi og lúgar. Lágt verð. Steingrímur Valdimarss., Heiðarholti, Svalbarðs- stfönd. Sími 02. TIL SÖLU: Vel meðfarinn PEDEGREE-barnavagn. Uppl. í Norðurgötu 40, niðri. TIL SÖLU: BARNAVAGN og BARNAKOJUR nreð dýnum. Uppl. í síma 1-17-50. LYKLAVESKI, ljósbrúnt, merkt B. J., fannst við Verkamanna- skýlið. Er á afgr. Dags. IZI HULD 59673157 VI . 2 MESSAÐ í Akureýrarkirkju kl. 10.30 fyrir hádegi á pálma- sunnudag. Ferming. Sálmar nr. 372 — 590 — 594 — 595 — 591. P. S. HJÚSKAPUR. — Gefin voru saman í hjónaband þann 22. febrúar s.l. í Ketchum, Idaho í Bandaríkjunum, ungfrú Frances Victoria Seidelhuber tungumálakennari, og Magn- ús J. Guðmundsson, skíða- og , golfkennari frá AkureyrL GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingaprestakalli. Kaupangi, pálmasunnudag, kl. 2 e. h. — Munkaþverá, föstudaginn langa, kl. 1.30 e. h. Hólum, páskadag, kl. 1.30 e. h. Möðru völlum, sama dag, kl. 3 e. h. Grund, annan páskadag, kl. 1.30 e. h. KFUK heldur bazar í Kristniboðshúsinu Zion laugardaginn 18. þ. m. kl. 4 síðd. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Kristniboðssamkomur verða haldnar í Kristniboðshúsinu Zion dagana 16.—19. þ. m. og hefjast þær kl. 8.30 síðdegis. Ingunn Gísládóttir, hjúkrun- arkona, segir frá kristniboðs- starfinu í Konsó í Eþíópíu og sýnir litmyndir. Heimamenn taka einnig til máls, svo og Benedikt Arnkelsson, cand. theol. Á síðustu samkomunni, pálmasunnudag, verður tek- ið á móti gjöfum til kristni- boðsstarfsins. Allir eru hjart- anlega velkomnir. — Sunnu- dagaskóli á pálmasunnudag kl. 11 f. h. Öll börn velkomm. MINNIN G ARSP J ÖLD Minn- ingarsjóðs Steinunnar Sigur- steinsdóttur fást í verzl. Skemmunni. Gjöfum í sjóð- inn er varið til fegrunar á kirkj ugarði Grenivíkurkirkj u I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í Alþýðu húsinu fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Eftir fund: Bögglauppboð, dans. Geislar leika. — Ath. Aukafundur í st. ísafold í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 22. marz kh 8.30 e. h. Fundarefni: Kosn- ing fulltrúa á þingstúku þing. — Æ. T. GJOF til Fjórðungssjúki-ahúss- ins til minningar um Petru Sigríði Steindórsdóttur: Frá Helgu Jónsdóttur og Páli Magnússyni kr. 1000, og frá Ragnheiði Gísladóttur kr. 1000. Með þakklæti móttekið. Guðmundur Karl Pétursson. SKOTFÉLAGAR! — Æfing í íþróttaskemmunni kl. 9,30 til 11,30 f. h. á sunnudaginn kemur. Félagar hafi með sér skotfæraleyfi. Einnig eru þeir minntir á, að nota strigaskó, eða inniskó, í skemmunni. — Nýir félagar eru velkomnir. I.O.G.T. Þingstúka Eyjafjarð- ar heldur aðalfund á Bjargi á föstudaginn langa 23. þ. m. kl. 4 síðd. Venjuleg aðalfundar- störf, stigveiting og kosning nefndar fyrir bindindismót í Vaglaskógi. Þ. KANSL. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30 e. h. í Bjargi. Upplestur, félagsvist og kosn ing fulltrúa á þingstúkufund. — Æ. T. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Árshátíð félagsins vei'ður haldin í Bjargi ‘ laugardaginn 18. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 síðd. — Áskriftarlistar liggja frammi í Véla- og raf- tækjasölunni Geislagötu 14, og hjá stjóm félagsins til fimmtudagskvölds. HLfFARKONUR. Fundur verð ur haldinn fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Amaró- húsinu (uppi). Nefndarkosn- ingar o. fl. Mætið vel og stund víslega. Stjómin. LIONSKLÚBBURINN i HUGINN. Fundur verð ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 16. marz kl. 12.00. BÚKOT OG BETLISTAFUR. Kafli í grein G. G. „Arfurinn dýri og félagshyggjan", í síð- asta blaði, hefur brenglast x prentun. Þar átti að standa: í hverju því samfélagi, þar sem til er búkot eða betlistaf ur getur það orðið sérhvers manns hlutskipti að gista hreysið eða staulast við staf- inn jafnvel þeirra sem frá höfuðbólum koma, eða skraut hýsum svo sem reynslan vott ar. Orðið búkot er úr fomu kvæði: Bú er betra þó búkot sé o. s. frv. RONSON KVEIKJARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og herra, einnig úrval borðkveikjara. kF. Munið RONSON £ <W3 w rafmagnstækin: Hárþurrkur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustari Rafmagnstannbursti Rafmagnshnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægin) og ódýr. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. H.F. REYKJAVÍK ililWfc I.O.O.F. 148317814 — I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.