Dagur - 22.03.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 22.03.1967, Blaðsíða 2
2 Handknattleiksmót Akureyrar 1967: Tveir unglingar frá Akureyri í boðsferð Á SÍÐASTLIÐNU ÁRI bauð norska Lions-umdæmið ís- lenzka Lions-umdæminu að til Noregs en þau eru: Lilja Sigurðardótt- ir, starfsstúlka hjá Póststofunni, Akureyri og Örn Þórsson, nem Hörkukeppni varð í mörgum fiokkum KA sigraði í f jórum flokkum, en Þór í tveimur UM SÍÐUSTU HELGI fór fram í fþróttaskemmunni Ilandknatt leiksmót Akureyrar. Keppt var í 4 flokkum karla og 2 flokkum kvenna. KA og Þór sendu þátt- takendur í alla flokka, cn ÍMA keppti í meistarafl. og 2. fl. karla. Þátttakepdur munu alls hafa verið um 140. Þetta er fyrsta Akureyrarmót ið í handknattleik, sem fram fer í íþróttaskemmunni, og má segja að það hafi að mörgu leyti heppnazt vel. Hörkukeppni varð í mörgum flokkum, og hef ur keppni á Akurevrarmóti ekki verið jafn spennandi og tvísýn sem nú. Keppnin á föstudag. Mótið hófst sl. föstudag og fóru þá fram þrír leikir. Fyrst léku Þór og KA í 3. fl. karla og sigruðu Þórsarar með yfirburðum 16:5. — Þá léku Þór og ÍMA í 2. fl. karla og lauk þeim leik með sigri Þórs 19:10. í hálfleik var staðan þannig að Þór hafði skorað 10 mörk en ÍMA 7. Leikur þessi var all-skemmtilegur og jafn í fyrri 'hálflcik, en Þórsarar náðu yfirhöndinni í síðari hálfleik og sigruðu með yfirburðum. — Síðasti leikurinn á föstudag var í meistarafl. karla og óttust við ÍMA og KA, og var það hálf- gerður slagsmálaleikur. í hálf- leik hafði ÍMA 4 mörk yfir, 14:10, og bjuggust flestir við að þeir mundu fara með sigur af hólmi, en svo varð nú ekki. Leikurinn var jafn allan tím- ann og á 18. mín. síðari hálf- leiks tókst KA að jafna. Eftir það gekk á ýmsu og munaði oft ast ekki nema 1 marki það sem Frá BridíreféWinu O C SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudags- kvöld fór fram önnur umferð í fjögurra kvölda sveitahrað- keppni Bridgefélags Akureyrar. Röð efstu sveita er þessi: Sveit stig 1. Mikaels Jónssonar 605 2. Soffíu Guðmundsdóttur 572 3. Harðar Steinbergssonar 568 4. Knúts Ottersteds 555 5. Baldvins Ólafssonar 549 6. Halldórs Iielgasonar 541 7. Skarphéðins Halldórss. 522 8. Gunnlaugs Guðmundss. 522 9. Óðins Árnasonar 518 10. Guðmundar Guðlaugss. 517 11. Magna Friðjónssonar 471 ÁRSÞING Í.B.A. ÁRSÞING ÍBA, síðari þingdag- ur, verður háð í Litla sal Sjálf- stæðishússins miðvikudaginn 29. marz n.k. og hefst kl. 20.20. Dagskrá: Álit nefnda og til- lögur. — Kosningar: a) formað Ur ÍBA. b) tvcir endurskoðend ur og varamaður. c) héraðsdóm ur ÍBA. — Tilnefndir fulltrúar félaga í stjórn ÍBA. — Kynntar stjórnir sérráðanna. — Kaffi. (F rétta tilkynning) eftir var leiksins. Þegar leik- tíma lauk hafði KA skorað 23 mark en ÍMA 22, og dæmt var víti á KA á síðustu sek. leiks- ins, en Menntaskólamenn hittu í slá og sigruðu því ICA 23:22. Segja má að það hafi verið talsverð heppni að KA skyldi fara með sigur af hólmi í þess- um leik. — Dómari var Ragnar Sverrisson og er ekki við því að búast, að svo ungur maður valdi svo erfiðu hlutverki, að dæma leik í meistarafl. karla. Keppnin á laugardag. Á laugardag kl. 5 hófst svo aftur keppni í Akureyrarmót- inu og voru leiknir 4 leikir. Fyrst léku KA og Þór í 4. fl. karla og sigraði KA með 9:4. í hálfleik var staðan 5:0 fyrir KA. — Næsti leikur var milli KA og Þórs í 2. fl. kvenna og sigruðu Þórsstúlkurnar með geysilegum yfirburðum, eða 11:0. Ekki hafa KA-stúlkurnar verið svo slappar í mörg ár í þessum flokki og þurfa þær að taka sig verulega á fyrir Norð- urlandsmótið. — Þá léku ÍMA og Þór í meistarafl. karla og sigraði ÍMA með yfirburðum 31:21. Staðan í hálfleik var 17:11 fyrir IMA. Leikur þessi var allgóður og bezt leikinn af meistárafl. leikjunum, engin slagsmál. Dómari var Örn Gísla son og dæmdi vel. — Að lokum léku svo KA og ÍMA í 2. fl. kaila og sigraði KA 18:12. í hálf leik hafði KA skorað 10 mörk en ÍMA 4. Hörkukeppniá sunnudag. Á sunnudag var svo leikið til úrslita í 3 flokkum og áttust þar við Þór og KA og hefur keppni í handknattleik ekki verið eins tvísýn og spennandi á Akur- eyri áður. Allmargir áhorfend- ur voru á sunnudaginn og hvöttu liðsmenn sína óspart. Fyrsti leikurinn var í 2. fl. karla og var það einhver skemmtilegasti leikur mótsins. Oftast munaði aðeins 1 marki á liðunum. í hálfleik hafði Þór 1 mark yfir 7:6. í síðari hálfleik hélt baráttan áfram og þegar -um 30 sek.. voru eftir skoraði Halldór Rafnsson sigurmarkið fyrir KA og lauk leiknum með 13 mörkum gegn 12. í þessum flokki eru þeir ungu menn, sem Akuréyringar binda mestar von ir við á næstu árum. Þeir eru margir góðir, en eiga þó margt ólært, og eitt af því er að stilla skap sitt, og vera ekki sífellt að mótmæla dómaranum. Ég vona að þessir piltar haldi allir áfram að æfa og haldi hópinn næstu árin, og ef svo verður koma þeir til með að mynda kjarn- ann í væntanlegu 1. deildar- liði ÍBA. — Næst léku svo KA og Þór í meistarafl. kvenna. Þór hefur nú tekizt á stuttum tíma að koma sér upp sterku liði í þessum flokki, sem ógnaði verulega KA-stúlkunum og í hálfleik var sannarlega dökkt útlit fyrir KA, því Þór hafði 3 mörk yfir og hinar ungu Þórs- stúlkur börðust vel og höfðu fullan hug á að sigra. En í síð- ari hálfleik tókst eldri og leik- reyndari KA-stúlkum að snúa við blaðinu og sigra með 1 marks mun 12:11. Helga Har- aldsdóttir bar af í KA-liðinu og má þakka henni fyrst og fremst að sigur vannst. í Þórsliðinu var Anna Gréta bezt, og markvörð urinn, en markvarzla hjá KA var léleg, sérstaklega í fyrri hálfleik. KA-stúlkurnar unnu nú til eignar fagran skjöld er Sjóvá gaf til keppni í meistara- flokki kvenna á Ak.móti. Að lokum léku svo meistara fl. karla Þór og KA. Þar var um jafna og tvísýna baráttu að ræða. í hálfleik hafði KA 1 mark yfir 7:6. Baráttan hélt áfram í siðari hálfleik og lauk leiknum með jafntefli 13:13, og nægði það KA til sigurs í mót- inu. Dómai-i var Björn Arn- viðarson MA og tókst honum furðu vel að halda leiknum niðri. Akureyrarmeistarar urðu: Meistaraflokkur kvenna KA. 2. flokkur kvenna Þór. Meistaraflokkur karla KA. 2. flokkur karla KÁ. 3. flokkur karla Þór. 4. flokkur karla KA. Þá fór fram verðlaunaafhend ing og mótsslit. Handknattleiks deild KA sá um mótið að þessu sinni. Eins og öllum er kunnugt, er eitt mesta vandamálið í sam- bandi við handknattleiksmótin hér á Akureyri hve við eigum fáa dómara. SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var undirritaður á Akureyri samningur við austurríska fyr- irtækið Doppelmayer, um kaup á skíðalyftu til Akureyrar. Samningur þessi hljóðar upp á efniskaup fyrir um 2 millj. kr. Stærstu efnishlutar eru drifstöð með 67 hestafla rafmagnsmótor og benzínmótor til vara, strekkj araútbúnaður fyrir stálvírinn, 67 tvöfaldir stólar, 12 galvani- seruð „T“ möstur og endastöð við efri enda. Stólalyfta þessi verður 1020 m. löng og hæðarmismunur í henni 203 m. Flutningsgeta mun fyrst í stað vera 500 farþegar á klst. en unnt er með litlum breytingum að auka hana í 580 manns á klst. Óryggisbúnaður þessarar lyftu verður hinn fullkomnasti. Benzínmótor er tengdur við lyftuna og ef svo færi að raf- magnslaust yrði verður hann notaður til þess að ná öllum farþegum úr lyftunni. Sérstakt talsímakerfi verður milli stöðv- anna uppi og niðri, einnig er komið fyrir á báðum stöðvum neyðarrofum, þannig að aflvél senda tvo unglinga til 10 daga dvalar í Lillehammer í Noregi, þar sem haldið verður Evrópu- mót unglinga, (tveir frá hverju landi auk 10 frá Noregi). Það féll í hlut Akui'eyrar- klúbbanna að velja unglinga til farai'innax'. Og 15. marz sl. lögðu upp frá Akureyrarflug- velli þeir sem fyrir valinu urðu og myndin er af hér fyrir ofan, (Framhaid af blaðsíðu 1). að valda tímamótum í flokks- starfinu. Ályktanimar eru marg ar mjög ýtai'legar og ef til vill nánast starfsáætlun. Til slíks var leitað mikillar sérfræðilegr ar aðstoðar margra manna, ligg ur því gífui-legt starf að baki ýmissa þeírra ályktanna sem þingið samþj'kkti að þessu sinni, eftir lengri eða skemmri umræður og endurskoðun. Á næstu vikum verða þessar ályktanir birtar eftir því sem rúm blaðsins leyfir. Á föstudag inn 17. marz kom út vandað og mjög fróðlegt hátíðai'blað Tím- ans, sem minntist 50 ára starfs. Á laugardaginn minntist svo flokkurinn 50 ára afmælis síns með hátíðarsamkomu í stærsta samkomusal höfuðborgarinnar, Háskólabíói. Þar voru um eða yfir 1500 manns eða fleiri en er hægt að stöðva þegar í stað ef hættu ber að höndum. Þess má geta að hér er um lyftu að ræða sem allur almenn ingur getur haft afnot af, þar sem landslag umhverfis hana hentar öllum til skíðaferða og gönguferða. Stólalyftan verður staðsett í suðvesturátt frá Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli og er neðri stöðin um 250 m. frá hótelinu, en þann ig háttar til að aflíðandi brekka er ffá því að lyftunni. Enda- stöðin uppi er í nánd við svo- kallaðan Stromp, en þar fyrir ofan taka við brattari brekkur og þar fara öll meiri há'ttar skíðamót fram. Auk þess að þjóna skíðafólki auðveldar því þessi lyfta áhorf- endum að skíðamótum að kom- ast á keppnisstað. í samningnum, sem getir er hér að framan, er gert ráð fyrir að efni til lyftunnar komi til Akureyrar í júní n.k. og áætl- aður byggingartími hér eru 3 mánuðir. Ef vei'kið gengur sam kvæmt áætlun ætti lyftan að vera fullbyggð í byrjun októ- ber. □ andi í G. A. Unglingunum var einnig boð ið til viku dvalar, eftir mótið, á heimilum Lions-manna, og munu þau þiggja það. Til að endurgjalda þetta höfð inglega boð, hafa Lions-klúbb- arnir á Akureyi'i boðið tveim norskum unglingum til 10 daga dvalar hér á Akureyri um páskaleytið á næsta ári. □ nokkru sinni áður á þeim stað. Samkomustjóri var Helgl Bergs, en aðalræðuna flutti Ólafur Jóhannesson prófessor. Skemmtiatriði voru mörg, með al þeiri-a lék Lúði'asveitin Svan ur, Svala Nielsen og Sigurveig Hjaltesteð sungu, ennfremur Magnús Jónsson og Jón Sigur- björnsson, en Lárus Pálsson og Brynjólfur Jóhannesson leikar- ar fluttu skemmtiþætti. Q - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). nú stendur á, enda ætti að vera liægt að fá upplýsingar um verð lag erlendis á. annan hátt, ef þurfa þykir. En sumt í þessu frumvarpi er bersýnilega mótað af þeim ótta við landbúnaðar- framleiðsluna, sem komið hefir verið inn hjá ýmsum með áróðri háttsettra manna í seinni tíð. Ástæða er til að vekja at- hygli á því, að samkvæmt opin- berlega staðfestum rannsóknum er dreifingarkostnaður landbún aðarvara hér ekki liár, miðað við önnur lönd, en auðvitað er æskilegt að lækka þennan kostnað ef unnt er. - FANNFERGl... (Framhald af blaðsíðu 1) lega á trukkum, en úr Fnjóska dal á flutningasleða tengdum jarðýtu. í fyi-radag hjálpaði Vegagerðin mjólkui'bílum úr hreppunum þremur framan Ak ureyrar. □ Framhalds- AÐALFUNDUR verkalýð’sfélagsins EININGAR verður í Landsbankasaln- um laugardaginn 25. marz kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Önnur umræða um lagabreytingar. 3. Kjaramál. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið! Stjórnin. Sv. O. Samningur undirritaður sl. fimmtud. um kaup á SKlDMYFTU TIL AKUREYRAR , ■ ■'} *[ •' « Lyf tan fullbyggð í byr jun október ef vel gengur - Frá flokksþinginu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.