Dagur - 22.03.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 22.03.1967, Blaðsíða 3
IÐNAÐARHÚSNÆÐI, 128 ferm. að stærð, til sölu eða leigu. — Upplýsingar í síma 1-26-41 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifvélavirki óskasl Óskum enn fremur eftir að ráða LÆRLING. Uppl. gefur Þorsteinn Jónsson, sími 1-28-76. BAUGUR H.F. AÐALFUNDUR Starfsmannafélags Akureyrarbæjar verður haldinn, fimmtudaginn 30. marz n.k. kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðis- húsinu, Litlasal. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra féiaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Framboðslistar til stjórnar- og trúnaðarmannakjörs, 11 aðahnanna og 5 til vara, skulu hafa borizt formanni félagsins, Ingólfi Kristinssyni, Helgamagrastræti 34, eigi síðar en þriðjudaginn 28. þ. m. með undirskrift ábyrgðarmanrts og 10 meðmælenda minnst. STJÓRNIN. Hlufabréf Hlufabréf Þann 24. febrúar 1967 var stofnað á Akureyri flug- félagið NORÐURFLUG H.F. Hið nýja hlutalélag hefur tekið við öllum flugrékstri og flugvélum Norðurflugs (Trygg'va Helgasonar). Norðurflug li.f. mun starfa að alhliða flugflutningum með aðalbækistöð á Akureyri. Hugmyndin er að koma á góðum flugsamgöngum milli Akureyrar og sem flestra staða á Norðurlandi, og frá Akureyri til Reykjavíkur. Félagið vinnur nú að kaiupum á sinni fyrstu skrúfu- þotu af gerðinni NORD 262 — 29 farþega flugvél, sem kostar með varahlutum um 30 milljónir króna. Hlutabréfin eru í stærðunum: 5.000, 10.000, 50.000 og 100.000 kr. Áskriftarlistar að hlutum í félaginu liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Akureyri: Hjá öllum bankaútibúunum og afgreiðslu Norðurflugs h.f., Akureyrarflugyelli. Blönduós: Ásgeir Jónsson, rafveitustjóri. Sauðárkrókur: Hauikur Stefánsson, málarameistari. Siglufjörður: Jónas Ásgeirsson, kaupmaður. Ólafsfjörður: Jakob Ágústsson, rafveitustjóri. Grímsey: Alfreð Jónsson, oddviti. Húsavík: Jóhannes Haraldsson, stöðvarstjóri. Mývatnssveit: Pétur Jónsson, veitingamaður. Kópasker: ísak Hall grímsson, héraðslæknir. Raufarhöfn: Valtýr Hólmgeirsson, símstöðvarstjóri. Þórshöfn.- Gísli Pétursson, kaupfélagsstjóri. Vopnafjörður: Bragi Dýrfjörð, unrboðsmaður. Egilsstaðir: Jón Helgason, rafveitustjóri. Reykjavík: Samvinnubankinn. AKUREYRINGAR! - NORÐLENDINGAR! Vinnum sameiginlega að sameiginlegum markmiðum. Stjórn NORÐURFLUGS H.F. Nyrzta flugfélag heims. Fjölbreytt úrval af POTTAPLÖNTUM M. a. BLÓMSTRANDI ALPARÓSIR og AFSKORIN BLÓM til páskanna. Blómabúðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 NYLON- UNDIRFATNAÐUR SLANKBELTI TE Y G JUBELTI BUXNABELTI KORSELETT BRJÓSTAHÖLD, stutt og síð Hnésíðar CREPE-^UXUR kr. 87.50 og 140.00 Mislitir CREPESOKKAR, kr. 49.00 NYLONSOKKAR frá kr. 30.00 Verzlimin DYNGJA Góð fermingargjöf! MYNDAALBÚM SJÁLFLÍMANDI 12 gerðir Járn- og glervörudeild Fermingargjafir! MYNDAVÉLAR SJÓNAUKAR SEÐLAVESKI PENNASETT SJÁLFBLEKUNGAR TJÖLD SVEFNPOKAR BAKPOKAR VEIÐISTENGUR og HJÓL (sett) Við höfum bæjarins bezta úrval fermingargjafa. * Járn- og glervörudeild HESTAR TIL LEIGU frá fimmtudegi til mánudags næstkomandi frá kl. 10 árdegis alla dagana. Karl Ágústsson, Litla-Garði, sími 1-11-02. HÚS TIL SÖLU 5 HERBERGJA ÍBÚÐ til sölu. Laus til íbúðar 14. maí. Uppl. í síma 1-22-68 milli kl. 7 og 8 e. h. 4 HERBERGJA ÍBÍIÐ TDL SÖLU á Eyrinni. FREYR ÓFEIGSSON, Þórunnarstræti 130, sími 2-13-89. BRJÓTUR AUGLÝSIR Hef mjög afkastamikið tæki til snjómoksturs. SÍMI 1-27-77. NYKOMIÐ: Danskar HERRABUXUR DRENGJABUXUR SKÍÐAÚLPUR HERRADEILD PÁSKAEGGIN GLEÐJA FJÖLSKYLDUNA Framsóknarfélögin á Akureyri halda FUNÐ í skrifstofu flokksins - Hafnarstræti 95 - þriðju- daginn 28. marz kl. 20.30. FUNDAREFNI: FRÉTTIR AF FLOKKSÞINGINU. Frummælandi: Ingvar Gíslason, alþingismaður. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.