Dagur - 29.03.1967, Síða 3

Dagur - 29.03.1967, Síða 3
•> Reglusamur og laghentur pilt- ur getur komizt að sem LÆRLINGUR í handsetningu. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI Frá Leikfélagi Akureyrar Á ÚTLEIÐ ettir SUTTON VANE. Leikstjóri ÁGÚST KVARAN Frumsýnirig laugard. 1. apríl, önnur sýning sunnudag. Erunisýningargestir vitji aðgöngumiða sinna fimratu- dag og föstudag milli kl. 2 og 6. o o o o Jerm 'sh Akureyringar! Akureyringar! Munið eftir FERMINGARSKEYTUN- UM okkar á fermingardaginn. Afgreiðsla í Hafnarstræti 100 (áður Véla- og raftækjasalan) og í Zion. Upplýsinga- símar: 1-12-53 og 1-29-39. — Afgreiðslu- tími á fermingardag frá kl. 10 f. h. til kl. 17 e. li. — Eflið sumarbúðastarfið. SUMARBÚÐIRNAR, HÓLAVATNI FALLEG SKÍÐAPEYSA er ávalt kærkomin FERMINGARGJÖF. Fjölbreytt úrval. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 í B Ú Ð Ung hjón vantar 2ja her- bergja íbúð sem fvrst. Uppl. í síma 1-15-84. Reglusaman iðnnema VANTAR HERBERGI nú þegar og helzt fæði á sama stað. Tilbóð leggist inn hjá blaðinu merkt „herbergi". ÓSKUM EFTIR ÍBÚÐ 14. maí. Uppl. í síma 1-26-54. Eldri mann vantar LÍTIÐ HERBERGI á Oddeyri frá 1. maí n. k. Uppl. í síma 1-12-46 eða 1-10-46. Framsóknarfélögin á Akureyri halda FUND að Hótel KEA, mánudagimi 3. apríl kl. 20.30. Athugið breyttan fundarstað og tíma frá því sem áður var auglýst. FUNDAREFNIÍ FRÉTTIR AF FLOKKSÞINGINU. Frummælandi: Ingvar Gíslason, alþingismaður. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á AKUREYRI. Frá Húsmæðraskólanum SAUMA- og VEFNAÐARNÁMSKEIÐ hefjast í næstu viku. — Upplýsingar í síma 1-11-99 um sauma frá kl. 11—13 og um vefnað frá kl. 15—16. AÐALFUNDUR SKÓGRÆKTARFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Geislagötu 5 (Ísl.-ameríska fél.) miðviku- daginn 5. apríl kl. 8.30 e. li. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf, myndasýning. STJÓRNIN. Byggðafrygging h.f. Biönduósi - Sími 122 Um leið og vér þökkum viðskiptin á sl. ári, viljum vér vekja athygli á því að Byggðatrygging h.f. mun enn sem fyrr bjóða beztu íáanleg kjör á tryggingum al- mennt. Selum allar venjulegar tryggingar svo sem: Ábyrgðartryggingar bifreiða og dráttarvéla Kasko- og farJ>ega tryggi ngar Atvinnu- og ferðaslysatryggingar Bruna- og heim i 1 istryggingar Frjálsar ábyrgðartryggingar o. fl. NORÐLENDINGAR! Tryggið hjá eina tryggingar- félaginu, sem staðsett er úti á landsbyggðinni. Upplýsingar veita: Aðalskrifstofan. Blönduós: Sigurður Kr. Jónsson. Umboðsmenn: Akureyri: Ævarr Hjartarson. Siglufjörður: Hörður Amþórsson. Hofsós; Þorsteinn Hjálmarsson. Sauðárkrókur: Árni Guðmundsson. Skagaströnd: Björgvin Brynjólfsson. Hvammstangi: Ingólfur Guðnason. Þambárvellir: Erla Magnúsdóttir. BYGGÐATRYGGING H.F. SÍMI 122 - BLÖNDUÓSI HUSEÍGENDUR! þér fáið hvergi meira úrval af málningavörvm en hjá okkur - öll okkar | framleiðsla er miðuð við íslenzka staðhœtti. REX OLfUMÁLNING, P- GRUNNMÁLNING, ZINKKRÓMAT, INNIMÁLNING, ÚTIMÁLNING, KÁGLANS, HÁLFMATT, TITÁNHVÍTA, BRONZ URETAN LAKK Á STIGA, ÞVOTTAHÚS OG VEGGI, SEM ÞARF AÐ VERNDA SÉRSTAKLEGA GEGN ÓHREININDUM OG HNJASKI. POLYTEX PLASTMÁLNING Á VEGGI INNANHÚSS OG 1IX A kl KAD ki a r> e■ iAtt 1 þoiYTÉÍ I fUHM.lKlK- | REX SKIPAMÁLNINGU Li A WlATA lACklT ▲ Tni m U 1AN — PUKNAR rLJOTT, i ÞEKÚR VEL. ÞÉR FÁÍÐ HVlTT Jj rAA NviA JArNT A TRE’ OG JÁRN. ENDINGARBEZTA ÞAKMÁLNINGIN. UM MARGA. LITI AD YELJA. lEnaa RÉTTA LITINN, ÞVf AÐ I ÚR NÓGU ER AÐ VEÚA. WSKIPA #

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.