Dagur - 08.04.1967, Side 3
ÍBÚÐ TIL LEIGU
REYKJAVÍK—AKUREYRI
4 herbergja íbúð nálægt miðborg Reýkjavíkur er til
leigu 14. maí í skiptum fyrir góða 4—5 herbergja íbúð
á Akureyri. Upplýsingar í síma 1-24-91, Akureyri.
Járnsmiðir - Suðumenn
Óskum að ráða nokkra járnsmiði og vana rafsuðu-
menn til starfa við uppsetningu á tækjum í verksmiðju
vora næsta sumar.
Gert er ráð fyrir að vinna geti haíizt snemma í maí
n.k. Uppl. eru veittar í síma 2-19-25 í Reykjavík.
KÍSILIÐJAN H.F.
TILKYNNING
UM AÐSTÖÐUGJALD Á AKUREYRI
Samkvæmt heimild í 3. kafla laga nr. 51, 1964, um
tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81,
1962, um aðstöðugjald, hefir bæjarstjórn Akureyrar
ákveðið að innheimt skuli aðstöðugjald í kaupstaðn-
um á árinu 1966, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá:
0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéia, fiskvinnsla, ný-
smíði skipa, búrekstur.
0,8% Heildsala.
1,0% Rekstur farþega- og farmskipa, matsala og hótel-
rekstur, tryggingarstarfsemi, útgáfustarfsemi,
verzlun ót. annarsst., iðnaður og iðja ót. a.
1,5% Sælgætis-, efna-, öl- og gosdrykkjaverksmiðjur.
Rekstur vinnuvéla.
2,0% Leigu- og unrboðsstarfsemi, lyfjaverzlun, snyrti-
vöruverzlun, sportvöruverzlun, .leikfangaverzl-
un, hljóðfæraverzlun, blómaverzlun, minja-
gripaverzluíi, klukku-, úra- og skartgripaverzl-
un, gleraugnaverzlun, ljósmyndavöruverzlun,
listmunaverzlun, gull- og silfursmíði, sælgætis-
og tóbaksverzlun, kvöldsöluverzlanir, kvik-
myndahúsrekstur, fjölritun, fornverzlun, bif-
reiðarekstur, rakara- og hárgreiðslustofur, per-
sónuleg þjónusta, enn fremur hvers konar önn-
' ur gjaldskyld’stárfsemi ót. a.
Með skírskotun til framangreindra laga og reglu-
gerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign-
arskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda
skattstjóra sérstakt íramtal til aðstöðugjalds, fyrir
21. þ. m., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Norðurlandsum-
dæmi eystra, en hafa með höndum aðstöðugjalds-
skylda starfsemi í öðrum skattstjóraumdæmum,
þurfa að senda skattstjóranum í Norðurlandsum-
dæmi eystra sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöld-
um þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8.
gr. reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Norðurlandsum-
dæmis eystra, en hafa með höndurn aðstöðugjald-
skylda starfsemi í því umdæmi, þurfa að skila til
skattstjórans í því umdæmi, sem þeir eru heimilis-
fastir yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í
Norðurlandsumdæmi eystra.
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út-
gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv.
ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi
greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir
hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglu-
gerðarinnar.
Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra
fyrir 21. þ. m., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið
svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert
að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim
gjaldflokki, sem hæstur er.
Akureyri, 4. apríl 1967.
Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra.
HOLLENZKAR
KÁPUR og
DRAGTIR
Yor- og sumartízkan 1967
TÍZKUVERZLUNIN
Sími 1-10-95
GALLABUXUR
verð frá kr. 120.00
Verzl. ÁSBYRGI
Húsofasiiaúrvalið
er hjá okkur
SÓFASETT mjög glæsileg
BORÐST OFUBORÐ i
BORÐSTOFUSTÓLAR
KOMMÓÐUR í öllum stærðum og gerðum
RAFMAGNSORGEL
PÍANÓ
GUITARAR
MAGNARAR
TROMMUSETT
MELODÍKUR
SEGULBANDSTÆKI
2 gerðir
Mikið úrval a£
HLJÓMPLÖTUM
við allra hæíi.
Gránufélagsgötu 4
Sími 2-14-15
Seljum næstu daga nokkur
*ölluð baðkör
hvít, gul, blá og græn
BYGGINGAVÖRUDEILD
GLERÁRG ÖTU 36
Hin árlega bókavika
okkar hefst á laugardaginn 8. apríl, kl. 4 e. h. Opið
til kl. 10 um kvöldið. A sunnudag er opið á saina tíma.
En síðan alla næstu viku frá ikl. 9 á morgnana til kl.
10 á kvöldin.
Aldrei meira úrval af eldri ódýrum bókum. — Lítið
inn til okkar og sjáið hvað við höfum á boðstólum.
Mikið af erlendum bókum á mjög lágu verði, eða
frá kr. 5.00.
BÓKÁVIKAN verður nú í HAFNÁRSTRÆTI 100,
þaf sem áður var Véla- og raftækjasalan.
BÓKAVERZLUNIN EDDA
(ÁRNI BJARNARSON)
Bifreiðaeigendur!
Bifreiðaverkstæði!
Eigum fyrirliggjandi:
VÉLAPAKKNINGAR
og ÁSÞÉTTI í:
Chevrolet, Opel,
Vauxhall, Wílly’s,
Volvo, Dodge,
Moskvitch, Skoda,
Gas-69, Cortina, •
Prefect o. fl.
Sendum gegn kröfu
hvert á lancl sem er.
ÞÓRSHAMAR H.F.
AKUREYRI
Sírni 1-27-00
Grænmetissafi
í dósum.
HOLLUR, ÓDÝR
NÝLENDUVÖRUÐEILD
TILKYNNING
Þeir kartöíluframleiðendur, sem ætla að láta okkur
annast sölu á útsæðiskartöflum á þessu vori, hafi sam-
band við Gunnlaug Karlsson sem fyrst.
KAUPFÉLA6 SVALBARÐSEYRAR