Dagur - 08.04.1967, Page 6
iim utanríkismál
Félag ungra Framsóknarmanna á Akureyri og VÖRÐUR, félag ungra Sjálfstæðismanna,
efna til kappræðufundar um utanríkismál í Sjálfstæðishúsinu n.k. þriðjudag og hefst
hann kl. 20.30.
Frummælendur: Ingólfur Sverrisson skrifstofumaður, af hálfu FUF, og Halldór Blöndal
erindreki, af hálfu Varðar.
r
A eftir verða frjálsar umræður milli meðlima félaganna tveggja.
Öllum heimill aðgangur meðan húsrum leyfir. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til að
mæta á fundinum.
F.U.F. á Akureyri VÖRÐUR, F.U.S. á Akureyri
Oioleii
Stakar buxur
í úrvali!
Saumum eftir máli tví-
hneppt FÖT og STAKA
JAKKA.
HERRADEILD
NY 0G BETRi VERKSMIÐJA
NÝJAR OG BETRIVÚRUR
SELJUM TIL ALLRA MATVÖRUVERZLANA:
Kjötfars
Bjúgu
Pylsur
Kálfabjúgu
Medisterpylsur
á miðvikud.
ÁLEGG: Hangikjöt
Rúllupylsa
Lambasteik
Malakoffpylsa
Reykt höm (skinka)
Skinkupylsa
Svínasteik
með sveskjum
NÝJUNG Á ÍSLANDI:
SPIKPYLSA (SPEGEPYLSA) “dd.að danslri
KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ K.E.A.
SÍMAR 2-11-63 O G 2-14-00 . AKUREYRI
NIÐURSUÐUV ÖRUR
NAUTASMÁSTEIK
STEIKT LIFUR
KJÖTBÚÐINGAR
KINDAKJÖT
NAUTAKJÖT
Fleiri tegundir væntanlegar
á næstunni
ÚRVALS
RETTIR
Á VIRKUM DÖGUM
OG
HÁIÍÐUM