Dagur - 29.04.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 29.04.1967, Blaðsíða 3
3 Leikfélag Akureyrar Þeir félagsmenn og aðrir bæjarbúar, sem taka vilja þátt í hátíðarveizlu Leikfélags Akreyrar að Hótel KEA sunnudaginn 7. maí í tilefni af 50 ára afmæli félagsins, eru vinsamlega beðnir að rita nöfn sín á lista sem ligg- ur frammi í Bókaverzluninni Bókval, Hafnarstræti 94. STJÓRN LEIKFÉLAGS AKUREYRAR. ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er á Hjalteyri ÍBtJÐ í tvíbýlishúsi (syðri éndi) sundur greinis þannig: forstofa, hol, bað, eldhús, svefnherbergi, stofa. í kjallara sameiginlegt: kynding og stórt þvottahús, ásarnt 2 geymsluherbergjum fyrir syðri íbúð. Tilvalið fyrir fámenna fjölskyldu og mjög hentugt senr sumarbústaður. Mjög liagstætt verð. Ægir Sæmundsson, sími 3-21-09, eftir kl. 7 á kvöldin. VIX KAUPA JÖRÐ Yil kaupa sæmilega hýsta bújörð í nágrenni Akureyr- ar nú þegar eða að hausti. Upplýsingar í síma 1-16-90, Akureyri, eftir kl. 5 á daginn. Eyjafjarðará! Áin opnuð til veiða Iaugardaginn 29. apríl. Veiðileyfi seld í Sportvöru- og hljóðfæraverzluninni, Ráðhús- torgi 5. — Eftirlitsmaður verður Björn Hermannsson, Aðalstræti 54. NEFNDIN. SUMARVINNA Það verkafólk, konur og karlar, 16 ára og eldra, sem óskar að fá vinnu hjá oss í sumar í frystihúsi voru eða við saltfisk og skreið, gjöri svo vel að hafa samband við verkstjóra vora eða skrifstofuna hið allra fyrsta og eigi síðar en' 10. maí’ rr.k’. Unglingar yngri en 16 ára verða einnig skráðir, en ákvörðun um ráðningu þeirra verður eigi tekin fyrr en fyrir liggja umsóknir fullorðinna. Útgerðarfélag Akureyringa hi. FUNDARBOÐ AÐALFUNDUR Hjarta- og æðaverndarfélags Akur- eyrar verður haldinn í aðalsal Sjálfstæðishússins, þriðjudaginn 2. maí kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fröken Elínborg Ingólfsdóttir hjúkrunarkona segir frá tilhögun hóprannsókna á vegum landssamtaka Hjarta- og æðaverndarfélaga á íslandi og svarar fyrirspurnum. 3. Inntaka nýrra félaga. STJÓRNIN. Dalvík KJÖRSKRÁ Dalvíkurhrepps fyrir Alþingiskosningar 11. júní 1967 liggur frammi á skrifstofu hreppsins til 16. maí. Kærufrestur er til 21. mai. SVEITARSTJÓRINN Á DALVÍK. NÝ SENDING: TERYLENEFRAKKAR á ungu dömurnar BUXUR í úrvali nýjustu snið og litir POLLABUXUR allar stærðir KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR TAUSCHER 5 litir Verzl. ÁSBYRGI DANSLEIKUR í Laugarborg lagardaginn 29. apríl kl. 9-2. GEISLAR leika. Laugarborg. HÁTÍÐAHÖLD VERKALÝÐSFÉLAGANNA 1. maí fara fram á Akureyri með svipuðu sniði og undanfarin ár. HÁTÍÐASAMKOMA fyrir fullorðna verður í NÝJA-BÍÓ kl. 1.30 e. h. — Lúðrasveit Akur- eyrar leikur nokkur lög kl. 1.15. Stjórnandi: Jan Kisa. 1. Ávarp. Rósberg G. Snædal, ritari Einingar. 2. Einsöngur. Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari. 3. Ávarp. Sigurður Jóhannesson, skrifstofumaður. 4. Söngur. Sigurveig Hjaltesteð og Guðmundur Guð- jónsson. 5. Upplestur. Kristján skáld frá Bjúpalæk. 6. Ræða. Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.Í. 25 krónu merki gilda sem aðgangseyrir. BARNASAMKOMA verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 2. UNGLINGADANSLEIKUR r Alþýðulrúsinu kl. 9. (Sjá götuauglýsingar.) DANSLEIKIR verða í Sjálfstæðishúsinu 30. apríl og 1. maí. Kaupið merki dagsins. — Sækið samkomur félaganna. 1. MAÍ-NEFND. INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS1967, l.Fl UTBOÐ Fjármálaráðherra hefur á- kveðið að nota heimild í lögum frá 22. apríl 1967 til þess að bjóða út 50 milljón króna innlent lán ríkis- sjóðs með eftirfarandi skil- málum: töldum vöxtum og vaxta- vöxtum: SKILMAL AR fyrir verðtryggðum sparí- skírteinum rikissjóðs, sem gefin eru út samkvæmt lögum frá 22. apríl 1967 um heimild fyrir ríkis- stjórnina til lántöku vegna framkvæmdaáætlunar fyr- ir árið 1967. 1. gr. Hlutdeildarbréf láns- ins' eru nefnd spariskír- teini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru í tveimur stærðum, l.OOÓ og 10.000 krónum, og eru gefin út í töluröð eins og segir í aðalskuldabréfi. 2. gr. Skírteinin eru lengst til 12 ára, en Xrá 15. sept- em'ber 1970 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini 'inn- leyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við inn- lausn. Fyrstu 4 árin nema þeir 5% á ári, en meðal- taisvextir fyrir allan iáns- tímann eru 6% á ári. Inn- lausnarverð skírteinis tvö- faldast á 12 árum og verð- ur sem hér segir að með- Skírteini 1.000 10.000 kr. kr. Eftir 3 ár 1158 11580 — 4 ár 1216 12160 — 5 ár 1284 12840 — 6 ár 1359 13590 7 ár 1443 14430 —. 8 ár 1535 15350 — 9 ár 1636 16360 — 10 ár 1749 17490 — 11 ár 1874 18740 — 12 ár 2000 20000 Við þetta bætast verðbæt- ur samkvæmt 3. gr. 3. gr. Við innlausn skír- teinis greiðir ríkissjóður verðbætur á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlut- falli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísi- tölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi skírteinis til gjalddaga þess (sbr. 4. gr.). Hagstofa Islands reiknar vísitölu bygging- arkostnaðar, og eru nú- gildáiidi lög um hana nr. 25 frá 24. apríl 1957. Spari- skírteinin skulu innleyst á nafnverði ank vaxta, þótt vísitala byggingarkostnað- ar lækki á tímabilinu frá útgáfudegi til gjalddaga. Skírteini verða ekki inn- leyst 'að hluta. 4. gr. Fastir gjalddagar skírteina eru. 15. séptem- ber ár hvert, í fyrsta sinn 15. september 1970. Inn- lausnarfjárhæð skírteinis, sem er höfuðstóll, vextir og vaxtavextir auk verð- bóta, skal auglýst í júlí ár hvert í Lögbirtinga- blaði, útvarpi og dagblöð- um, í fyrsta sinn fyrir júlíjok 1970. Gildir hin auglýsta innlausnarfjár- hæð óbreytt frá og með 15. sept. þar á eftir í 12 mán- uði fram að næsta gjald- daga fyrir ö)I skirteini, sem innleyst eru á tímabilinu. 5. gr. Nú rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbóta á Iiöfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað til nefnd- ar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðlabanki Islands tilnefnir einn nefndarmanna, llæstirétt- ur annan, en hagstofu- stjóri skal vera formaður nefndarinnaj', Nefndin fell- ir fullnaðarúrskurð í á- greiningsmálum, sem hún fær til meðferðar. Ef breyting verður gerð á grundvelli vísitölu bygg- ingarkostnaðar, skal nefnd þessi koma saman og ákveða, hvernig vísitölur samkvæmt nýjum eða breyttum gi'undvelli skuli tcngdar eldri vísitölum. Skulu slíkar ákvai'ðanir nefndarinnar vera íullnað- arúrskurðir. 6. gr. Skírteini þetta er undanþegið framtalsskyldu og er skattfrjálst á sama hátt og sparifé, samkvæmt Apríl 1967. heirnild í nefndum lögum um lántöku þessa. 7. gr. Handhafar geta fengið spai'iskírteini sín nafnskráð í Seðlabanka ís- lands gegn frámvísun þein-a og öðrum skilríkj- um um eignarrétt, sem bankinn kann að áskilja. 8. gr. Innlausn spariskír- teina fer fram í Seðla- banka Islands. Eftir loka- gjalddaga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engar verðbætur eru greiddar vegna hækkunar vísitölu byggingarkostn- aðar eftir 15. september 1979. 9. gr. Aliar kröfur sam- kvæmt skírteini þessu fyrnast, sé þeim ekki lýst hjá Seðlabanka Islands innan 10 ára, talið frá 15. seplember 1979. 10. gr. Aðalskuldabréf lánfeins er geymt hjá Seðla- banka Islands. Spariskírteinin verða til sölu í viðskiptabönkum, bankaútibúum, stærri sparisjóSum og hjá nokkr- um verðbréfasölum í Reykjavík. Vakin er at- hygli á því, að spariskír- teini eru einnig seld í afgreiðslu Seðlabankans, Ingólfshvoli, Hafnaistræti 14. Salan hefst 28. apríl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.