Dagur - 29.04.1967, Blaðsíða 6
6
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri
FUNDUR verður háldinn í Bjargi þriðjudaginn 2.
maí n.k. kl. 8.30 síðdegis.
Stefán Eiríksson flytur efni frá miðilssambandi
Guðrúnar Sigurðardóttur. (Nýtt.)
FéJögium heimilt að taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
Frá Iðnskólanum á Akureyri
Sýning
á teikningum iðnnema (4. b.) verður opin í Hús-
mæðraskólanum 1. maí kl. 1—7 síðdegis.
SKÓLASTJ ÓRI.
Lj ósastillingar!
Hefjum löggiltar ljósastillingar næstkom-
andi þriðjudag.
Hafið samband við verkstjórana sem fyrst, vegna
mikillar eftirspurnar.
ÞÓRSHAMAR H.F. - SÍMI1-27-00
HUSEIGN TIL SOLU
HÚSIÐ AÐALSTRÆTI 20 A er til sölu. - Góðir
greiðsluskilmálar. Getur verið laust nú þegar. Til
sýnis kl. 7—9 á kvöldin.
Jóhann Guðmundsson, sími 1-22-68.
Bændur!
Nýkomið:
LAMBAMERKI
•H 1,4
MARK AKLIPPUR
STÁL-TÖLUSTAFIR
JARN- 0G GLERVÖRUDEILD
MiM
SUMARSTARF!
Ung stúlka óskar eftir
skrifstofustarfi í sumar,
góð vélritunarkunnátta.
Tilboð sendist ‘ blaðinu
fyrir 5. maí.
DOMUR ATHUGIÐ!
Get bætt við nokkrum
kjólum að sníða.
Uppl. í síma 2-13-49.
Edda Scheving,
sníðadama.
Ég undirritaður hef selt
bílasöliu mína, og vil ég
þakka viðskiptavinum
mínum urn allt land við-
skiptin síðastliðin 5 ár, og
vonast til að þeir láti nýju
eigendurna njóta þeirra.
Höskuldur Helgason,
Skarðshlíð 1, Akureyri
Bílasala Höskuldar
opnar í dag í Túngötu 1,
(Ferðaskrifstofu ríkisins)
að austan. — Vegna breyt-
inga eru þeir senr eiga
bíla á skrá beðnir að gjöra
svo vel að hafa samband
við okkur sem fyrst. Fyrst
um sinn opið frá kl. 1—6
alla daga.
Bílasala Höskuldar
Sími 1-19-09
ATVINNA!
Viljum ráða, nú þegar, stúlku til símavörzlu og af-
greiðsliustarfa á skrifstofu vorri á Akureyrarflugvelli.
Góð ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Enn frem-
ur nokkur vélritiunarkunnátta.
Laun samkvæmt kjarasamningi verziunar- og skrif-
stofufólks frá 1965.
Umsóknir sendist skriflega til skrifstofu félagsins á
Akureyrarflugvelli.
- /4%r. AKUREYRI
Fyrir sumarið:
STRÍGASKÓR, kvenna, mikið úrval
STRIGASKÓR, barna, köflóttir
SANDALAR og VINNUSKÓR karlmanna
GÖTUSKÓR karlmanna
SKÓBÚÐ K.E.A.
BBLjhLjLib 1 dli hBB
Saumavélarkennsla
Þeir, sem eiga ólokna saumavélarkennslu hjá mér,
hafisamband viðmig í síma 1-11-10 — 1-24-40 sem fyrst.
MAGNÚS JÓNSSON.
verður haldinn í Samkomuhúsi Akureyrar þriðjudaginn 9. maí n.k. og hefst
kl. 10 árdegis.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkursamlagsins.
Akureyri, 27. apríl 1966.
STJÓRNIN.
HUSEIGENDUR!
þér fáið hvergi meira úrval
af málningavörum
en hjá okkur - öll okkar
framleiðsla er miðuð við
íslenzka staðhœtti.
REX OLÍUMÁLNING,
GRUNNMÁLNING,
ZINKKRÓMAT,
INNIMÁLNING, ÚTIMÁLNING,
HÁGLANS, HÁLFMATT,
titAnhvíta, BRONZ
URETAN LAKK
Á STIGA, ÞVOTTAHÚS
OG VEGGI, SEM ÞARF AO
VERNDA SÉRSTAKLEGA GEGN
ÓHREININDUM OG HNJASKI.
POLYTEX PLASTMALNING
Á VEGGI INNANHÚSS OG
UTAN — ÞORNAR FLJÓTT,
ÞEKÚR VEL. ÞÉR FÁIÐ
RÉTTA LITINN, ÞVÍ AÐ
ÚR NÓGU ER AÐ YELJA.
REX SKIPAMALNINGU
MÁ NOTA JAFNT Á TRÉ OG
JÁRN. ENDINGARBEZTA
ÞAKMÁLNINGIN.
UM MARGA. LITI AÐ VELJA,