Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 6
6 - Aðalfimdur K. Þ. (Framhald af blaðsíðu 8.) skoraðist undan endurkosn- ingu. Kosnir voru: Skafti Bene- diktsson og Baldvin Baldurs- son, bóndi á Rangá (sonur Baid urs Baidvinssonar). Þakkaði fundurinn Baldri Baldvinssyni, sem fráfarandi fé lagsstjórnarmanni, og varafor- manni félagsins um langt skeið, mikilvægt forustustarf í þágu kaupfélagsins. Stjóm félagsins skipa nú: Baldvin Baldursson, Rangá, 111- ugi Jónsson, Bjargi, Jóhann Hermannsson, Húsavík, Karl Kristjánsson, Húsavík, formað- ur, Skafti Benediktsson, Garði, Teitur Bjömsson, Brún, Úlfur Indriðason, Héðinshöfða, vara- formaður. Varastjóm: Þráinn Þórisson, Skútustöðum, Óskar Sigtryggs- son, Reykjarhóli, báðir endur- kosnir á fundinum. Endurskoðendur eru: Hlöð- ver Hlöðversson, Björgum, Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum, binn síðarnefndi endurkosinn á fundinum, því hann hafði lokið kjörtíma. Varaendurskoðendur eru: Ás kell Einarsson, Húsavík, Ind- riði Ketilsson, Ytra-Fjalli, báð- ir kosnir á fundinum. Fulltrúar til þess að mæta á aðalfundi S. í. S. voru kosnir: Karl Kristjánsson, Baldur Bald vinsson, Teitur Bjömsson, Haukur Logason og Þráinn Þór isson. Mörg innanfélagsmál voru rædd á fundinum og ályktanir samþykktar um sum þeirra. Mikill einhugur var ríkjandi á fundinum, sem var 86. aðal- fundur félagsins. Félagið var stofnað 20. febrúar 1882 og er svo sem kunnugt er elzta kaup félag landsins. Q Atvinnuleysi eykst ATVINNULEYSI, sem hingað til hefur stöðugt farið minnk- andi í iðnaðarlöndunum, tók að aukast í flestum þeirra í árslok 1966. Þetta kemur fram i yfir- liti Alþjóðavinnumálastofnunar innar (ILO). Aukning atvinnuleysis varð vemleg m. a. í Svíþjóð, Bret- landi, Hollandi og Vestur- Þýzkalandi. Hins vegar minnk- aði atvinnuleysi í Danmörku, Noregi og Bandaríkjunum. í árslok 1966 fór fjöldi at- vinnuleysingja í Bretlandi yfir hálfa milljón í fyrsta sinn síðan í febrúar 1964. 1 Vestur-Þýzka landi var fjöldi atvinnuleys- ingja rúmlega 300.00 í desem- ber, og í fyrsta sinn á átta ár- um var laust vinnuafL meira en framboð á vinnu. 1 Bandarikjunum hefur at- vinnuleysi hins vegar aldrei ver ið minna síðan 1953. Frá því í snóvember 1965 þangað til í nóv ember 1966 fengu 300.000 at- vinnuleysingjar vinnu. í Noregi er atvinnuleysi minna en nokkru sinni síðan 1955. í nóv ember sl. voru atvinnuleysingj ar tæplega 10.000, og er það lægsta tala fyrir þennan mánuð síðan 1950. í B Ú Ð Óska eftir að fá leigða 2—3 herbergja íbúð. Gunnar Þórsson. Sími 1-25-00 - 1-20-45. í B Ú Ð Ung og reglusöm hjón vantar litla íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 1-27-26 kl. 6-7 e. h. Hjálmar Jóhannesson. Húsið KRINGLU- MÝRI 14 er til söLu. Upplýsingar á staðnum Tvær reglusamar mennta- skólastúlkur óska eftir HERBERGI á leigu næsta vetur, sem næst Menntaskólanum. Upplýsingar óskast sem fyrst í síma 1-18-29. Tilboð óskast í EFRI HÆÐ ODDEYR- ARGÖTU 12 ásamt bak- húsi. Hæðin er nýstand- sett. — Vel tilhöfð lóð. Laus til íbúðar í vor. Upph á staðnum kl. 1—5 daglega, sími 1-25-86. Um miðjan júní n.k. vantar mig 3-5 HER- BERGJA ÍBÚÐ til leigu eða kaups. Uppl. í síma 1-24-10 milli kl. 5 og 7 miðviku- dag og fimmtudag. TIL SÖLU: FORD DIESELVÉL, 88 hestafla, í ágætu lagi. Upplýsingar gefur Jón Samúelsson, símar 1-20-58 og 1-11-67. Vel meðfarinn TAN SAD VAGN til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2-10-70. TIL SÖLU: FARMAL dráttarvél B—250, 30 hestöfl, diesel, með svo til nýrri sláttuvél og fimm feta greiðu. Vél- in er til sýnis næstu kvöld kl. 7-8 að Grund I, Akureyri. TIL SÖLU: SÓFASETT, alstoppað. Uppl. í síma 1-26-09. TIL SÖLU: FARMAL A dráttarvél með sláttuvél. Upplýsingar gefur Tryggvi Jónsson, Fjólugötu 5, sími 1-19-67. Akureyringar! MÆÐRADAGURINN er á íimmtudaginn, upp- stigningardag. Blómabúðin Laufás verð- ur opin frá 10—2. Agóði af blómasölu þenn- an dag rennur til Mæðra- styrksnefndar. Munið mæðradaginn. Engin móðir án blóma. Blómabúðin LAUFÁS HETTUJAKKAR ný gerð ÚTIFÖT SAMFESTINGUR, TREYJA, HÚFA verð kr. 398.00 Verzl. ÁSBYRGI A-740 MOSKWITCH, árg. 1963 er til sölu. Ekinn 23 þús. km. Verð kr. 80 þús. Árni Jónsson, bókavörður. GÓÐ BIFREIÐ til sölu. Bifreiðin A-1853 er til sölu. Uppl. í síma 1-23-53 kl. 7-8 e. h. TIL SÖLU: SAAB STATION, bifreið, árg. 1966. Uppl. í síma 1-11-33 og 1-22-79. ÁTYIiNNA Óska eftir 12—13 ára STÚLKU til að gæta tveggja barna í sumar. Uppl. í Lundargötu 11. ATVINNA! Stúlku eða karlmann vantar til AFGREIÐSLUSTARFA nú þegar. (Vaktavinna.) Uppl. í Tóbaksbúðinni, Brekkugötu 5. Ekki svarað í síma. KÖKUBAZAR í Sjálfstæðishúsinu (litla salnum uppi) fimmtudag- inn 4. maí (uppstigning- ardag) kl. 3 e. h. Sjálfstæðiskvennafélagið K O P R A L TANNKREM KOPRAL FLUOR TANNKREM inni- heldur fluorsambönd sem vernda fennur yðar gegn skemmdum. ÐENIIFRIS bragðefnið eyðir and- remmu og skiiur effir í munninum gott, ferskf og hressandi bragð. NÝJAR YÖRUR frá Carnaby street STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR BINDI BINDASETT <^> HERRADEILD Frá Kolasölu KEA Frá og með 15. maí og til 1. september næstk. verða kol aígreidd aðeins einn dag í viku á föstudögum. — Þetta eru viðskiptavinir vorir vinsamlega beðnir að festa sér í minni. KOLASALA KEA - Sími 1-11-08 Skuggasyeinn SÝNING í Samkomuhúsi Dalvíkur miðvikudaginn 3. maí kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 e. h. í síma 6-11-53. leikfélag DALVÍKUR. UNGMENNAFÉLAG SVARFDÆLA OPEL REKORD, árgerð 1965, tvílitur, til sölu. Sími 2-12-38 frá kl. 12— 13 og eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.