Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herb"gU pantanir. FarSa- tkrii&toian Túngötu 1. Akur»yrl. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, miðvikudaginn 3. maí 1967 — 32. tölubl. Ferðaskrifstofan S Skipuleggjum ódýrustu ierSlrnaz tu annarra landa. S$S3«S4S«3$5«Í44$$Í4$S4$S444S^ LEYFI FENGIÐ TIL NÝRRAR LAXÁR- VIRKJUNAR L A X Á R VIRKJUN AR- STJÓRN mun hafa fengið heimild stjórnarvaldanna til nýs áfanga í virkjunarfram- kvæmdum við Laxá og er heimild þessi án skilmála. Má því ætla að framkvæmd- ir hefjist þegar Laxárvirkj- unarstjórn þykir henta og fjármagnið er tryggt til fram kvæmdanna. Ráðgert er að framkvæmdin verði gerð í áföngum og með öðrum hætti en fýrr hafði verið ráð gert. En möguleikarnir eru margir og munu áætlun- argerðir liggja fyrir. Hin marg umtalaða stífla sem búist var við að eyðileggði nokkrar jarðir í Laxárdal, yrði samkvæmt þessu einnig byggð í áföngum. Virkjunin, sem slík, yrði sennilega 24 þús. kílóvött fullgerð. Fundur verður í Laxárvirkjunarstjórn á morgun, þar sem þessi mál verða rædd. Væntir blaðið þess, að uni þetta verði gef- in út fréttatilkynning til blað anna að þeim fundi loknum. (ÍS543S4«4«44$44SÍ4$S4S544«4344$$45 STRAUK ÚR ÞJÚNA FLUGVÉL landhelgisgæzlunnar, Sif, stóð brczka togarann Brand GY 111 frá Grimsby, sem er 750 tonn að stærð, að ólöglegum vcið- um um, 3.5 sjómílur innan fisk- vciðimarkanna suðvestur af Ekl- ey síðdegis mánudaginn 24. apríl. TOGARA RENNT UPP í FJÖRU BREZKI togarinn Loch Doon frá Hull, um 700 tn. að stærð, sigldi á ísjaka út af Skaga og laskaðist. Hann leitaði hafnar á Akureyri, til skyndiviðgerðar. Strax og hann hafði lagzt að bryggju voru fengnar 4 dæl- ur frá Slökkvistöðinni, en síðan froskmaður til hjálpar. Var þá hægt að þurrdæla skipið. Síð- degis í gær átti að renna togar- anuiu upp í sandf jöru, láta f jara undan honum og freista þess að gera hann sjófæran. Q Séð yfir fundarsalinn í Samkomuhúsinu á laugardaginn. (Ljósm.: E. D.) ir a SÍÐASTLIÐINN föstudag efndu Framsóknarmenn til almenns kjósendafundar í Samkomuhúsinu á Húsavík. Fundurinn hófst kl. 21 um kvöldið, og voru fluttar sjö framsöguræður, en á eftir svör- uðu framsögumenn fyrirspurnum. Fundarstjóri á Húsavíkurfund- inum var Karl Kristjánsson sem nú lætur af þingmennsku eftir að hafa setið á Alþingi samfleytt í 18 ár. Fundurinn var mjög vel sóttur. Næsta dag, laugardaginn 29. apríl, efndu Framsóknarmenn til fundar á Akureyri. Var sá fundur haldinn í Samkomuhúsinu þar og hófst kl. 14. Var hann einnig vel sóttur. Fundarstjóri var Valur Arnþórsson, fulltrúi. Frummælendur voru þeir sömu og á Húsa- vík kvöldið áður. Fyrstur talaði Eysteinn Jónsson, formaður Fram- sóknarflokksins, en síðan þeir sem skipa 2.—7. sæti á lista flokks- ins hér í kjördæminu. Töhiðu frambjóðendurnir í þessari röð: Jónas Jónsson, Björn Teitsson, Guðríður Eiriksdóttir, Sigurður Jóhannesson, Stefán Valgeirsson og Ingvar Gislason. HÖFN, MEÐ 2 ORÐS Togarinn sinnti ekki fyrirmælum lantlhclgisgæzlunnar um að halda til halnar, cn síðar um' kvöldið tók varðskip togarann og hélt með hann til Reykjavíkur. En eft- irmál urðu nokkuð siiguleg, því að á laugardagsnóttina sigldi tog- arinn úr Reykjavíkurhöfn og urðu yfirvöldin þessa ekki vör fyrr en um kl. fl uni morguninn. Var þá hafin leit að togaranum úr lofti og fannst hann á tóll'ta tím- anum daginn eftir um 40 mílur vestur af Snæfellsnesi. Var þá í annað sinn farið mcð togarann til Reykjavíkur og skipstjórinn sett- ur í íangageymslu, en mál skip- stjórans mun hafa verið tckið fyr- ir í gær. Öll skjöl skipsins voru að sjálfsögðu hjá yfirvöldum lands- ins þegar togarinn strauk. Tveir liigregluþjónar stóðu vakt um borð í togaranum, en fengu ekki að gert, því að áhöfn togarans LÖGREGLU- stóð sem einn maður gegn þeim og ógnaði með ofbeldi. Það verð- ur að telja mjiig alvarleg mistök, (Framhald á blaðsíðu 7) Á föstudaginn var mikið um að vera á Húsavík. Veður var allgott og fiskilykt í lofti, því að mikill afli berst þar nú á land. Aðalfundi Kaupfélags Þingey- inga lauk þennan dag með kaffi samsæti í Hlöðufelli, og var þar hafður uppi söngur og gaman- mál. Um kvöldið var svo kosn- ingafundurinn í Samkomuhús- inu. Var þar troðfullt hús, og var máli ræðumanna vel tekið. Auk frummælenda tóku til máls Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum, Þórarinn Haralds son í Laufási, Jón Jónsson í Fremstafelli og Þormóður Jóns son á Húsavík. Bæði Eysteinn Jónsson og Ingvar Gíslason þökkuðu Karli Kristjánssyni sérstaklega fyrir störf hans á liðnum árum fyrir kjördæmið og þjóðina í heild, og tók Jón í Fremstafelli mjög í sama streng, svo og fundarmenn allir. Tvær milljónir í Ólafsfjarðar- veg um Dalvík ÞEGAR hin endurskoðaða vegaáætlun loksins var lögð fyrir Alþingi eftir páska, fluttu þeir Ingvar Gíslason, Karl Kristj- ánsson, Gísli Guðmundsson og Björn Jónsson breytingartil- lögu þess efnis, að teknar yrðu að láni 2 millj. kr. á þessu ári til að byggja upp Ólafsfjarðarveginn, milli Árgerðis og Karls ár. En þetta er hið rhesta nauðsynjamál, þegar umferð um Múlaveg færist í aukanna. Þessi tillaga fjórmenninganna hafði þau áhrif, að einum til tveim dögum síðar kom fram tillaga frá fjárveitingarnefnd um að taka þessar 2 millj. kr. að láni á tveim árum og hafði»ríkisstjórnin á það fallizt. Við! þetta gátu f jórmenningarnir einnig sætt sig, og er þessi lán- taka nú komin inn á vegaáætlunina. Mun Dalvíkingum og mörgum öðrum þykja þetta góð tíðindi. Vera má að lánið þurfi að fást innan héraðs til bráðabirgðar. Q og Á Akureyrarfundinum reynd ist því miður ekki tími til að leyfa umræður. Þeim fundi sleit Jakob Frímannsson forseti bæjarstjórnar og þakkaði hann ræðumönnum og þó sérstaklega Eysteini Jónssyni fyrir mál- flutninginn og komuna. Hér á eftir fer útdráttur úr ræðum þriggja framsögumanna á umræddum funduin, en veg^ia rúmleysis verður frásögn af ræðum hinna fjögurra að bíða næsta blaðs. Eysteinn Jónsson alþingis- maður og formaður Framsókn- arflokksins, sagði í upphafi, að í tíð núverandi ríkisstjórnar hefði verðbólgan hér á landi verið miklu meiri en í öllum nágrannalöndunum. Hann kvað stjórnina hafa reynt að stjórna með einhliða aðgerðum í pen- ingamálum, takmarkað hefði verið peningamagn það, er mætti vera í umferð og síðan hefðu látlaust verið lagðir á ný- ir skattar. Verðbólgan hefði svo (Framhald á blaðsíðu 4) Fundur um landbúnað- armál í Svarfaðardal FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Svarfaðardals-, Dalvíkur- og Árskógsstrandarhreppi efna til fundar um landbúnaðarmál í kvöld, miðvikudag, í Þinghús- inu að Grund í Svarfaðardal og hefst hann kl. 9 e. h. Frummæl- endur verða Ingvar Gíslason, alþingismaður, Stefán Valgeirs son, bóndi og Jónas Jónsson, ráðunautur. Allt áhugafólk um landbún- aðarmál velkomið á fundinn. ?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.