Dagur - 22.05.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 22.05.1967, Blaðsíða 3
s Á FLÓRU Hppelsín og Frísko EFNAGERÐIN FLORA Smásala á ábiirði fer fram í porti Byggingavörudeildarinnar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Sundnámskeið verður haldið í Sundlaug Ahureyrar íyrir 6 ára börn og eldri og hefst 1. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. SUNDLAUG AKUREYRAR. BARNAKOJUR og BARNAVAGN, hvorutveggja notað, til sölu. Herbert Jónson, sími 1-23-30 og 1-12-05. TIL SÖLU: 2 REIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 1-18-70 eftir hádegi Steypu- styrktarjárn mwl Hestamannafélagar Léttis! AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn föstudaginn 26. maí í Sjálfstæðishúsinu — litla sal — kl. 9 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjómin. RONSON KVEIKJARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og herra, einnig úrval borðkveikjara. Munið RONSON rafmagnstækin: Hárþurrkur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustarx Rafmagnstannbursti Rafmagnshnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægur og ódýr. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. H.F. REYKJAVÍK slippstðdin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI U P P B O Ð verður lialdið að Melgerði Saurbæjarljreppi þann 27. maí kl. 1 e. h. Selt verður meðal annars: Mjólkurbrúsar, rafmagns- eldavél, lítið notuð, raf- magnsgirðing og margs konav búshlutir. Geirlaugur Sigfússon. Arður lil hlulhafa Á aðalfundi H.f. Eigskipafélags íslands, 12. maí 1967, var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1966. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu fé-lagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslu- mönnum félagsins um allt land. H.F. EIMSKIPAIÉLAG ÍSLANDS. Vil kaupa LÍTINN SKÚR 5—10 fermetra, eða yfir- byggingu af bílgrind (sama hvort er farþega- eða vöruflutninga. Þarf ekki að vera í' mjög góðu lagi. Jón Ólafsson, mjólkurbílstjóri. TAPAÐ ALPINA karlmannsúr tapaðist sl. föstudagskvöld á bökkunum sunnan við flugvöllinn. Finnur Karl Bjömsson, Aðalstræti 4. liMUWBBUgBBBOOOCBOOOWQWCWi mmmmm Fjórtán til 15 ára DRENGUR óskast til sveitastarfa. Upplýsingar í Brekku, Kaupangssveit. Til féfagsrnanod KEA Félagsmenn vorir eru beðnir að skila sem fyrst arðniið- um, sem þeir eiga fyrir viðskipti yfirstandandi árs, í næsta verzlunarútibú vort, eða í aðalskrifstofu vora. Arðmiðunum ber að skila í lokuðu umslagi, er greini- lega sé merkt nafni, heimilisfangi og félagsnúmeri við- komandi félagsmanns. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ Frá Skipstjórafélagi Norðlendinga FRAMHALDSAÐALFUNDUR félagsins veður liald- inn að Hótel KEA föstudaginn 26. maí og hefst kl. 20.30. STJÓRNIN. © M z.. .. Sswwj íhw8 'Aý07> WOWA'D'' ^ C"'TT ^ MCB «or,e ÞEIM SÉM REYNT HAFA. ILMURINN ER CÓDUR:

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.