Dagur - 22.05.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 22.05.1967, Blaðsíða 6
Glerárliverfi afskipt í framkvæmdnm? 8 a Gamli snjóbíllinn á þessari niynd stóð til skannns ts'ma á snjóskafli við Aðalstræti á Akureyri. n « Sá snjóskafl eydöist ekki að fullu fyrr en um slðustu helgi. Og nú stendur snjóbíllinn eins og d g illa gerður hlutur á auðri jörð, því snjóbílar missa reisn sína um leið og snjórinn hverfur. « g (Ljósm.: H. T.) Sjö sumarbúðir þjóðkii*kjunnar ÞJÓÐKIRKJAN mun hafa sum arbúðir fyrir böm í sumar eins og undanfarin ár. Á Norður- landi eru sumarbúðimar við Vestmannsvatn í Aðaldal á veg um Hólastiftis. I Haukadal í VÍSITALA ÓBREYTT KAUPLAGSNEFND hefur reiknað vísitölu framfærslu- kostnaðar í maíbyrjun 1967 og reyndist hún vera 195 stig eða hin sama og hún var í apríl- byrjun 1967. Kaugreiðsluvísi- tala hefur einnig verið reiknuð eftir vísitölu framfærslukostn- aðar og reyndist hún vera 188 stig eða óbreytt frá því sem var við síðasta útreikning 1. febrú- ar 1967. Samkvæmt þessu skal á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst greiða sömu verðlagsuppbót 15.25% og greidd er á tímabil- inu 1. marz til 31. maí 1967. Verðlagsuppbót á vikulaun og mánaðarlaun skal, samkvæmt ákveðnum nefndra laga reikn- uð í heilum krónum, þannig að sleppt sé broti úr krónu, sem ekki nær hálfri krónu, en ann- ars hækkað í heila krónu. Q - GEYSIFJÖLMENN- AR SAMKOMUR (Framhald af blaðsíðu 1) Teitsson, Stefán Valgsirs- son og Sigurður Jóhannes- son. Jóhann Daníelsson og Eiríkur Stefánsson sungu við undirleik Áskels Jóns- sonar. Ómar Ragnarsson skemmti við mikil fagnaðar- læti. Aðalsteinn Karlsson var kynnir og sýndi töfra- brögð. Póló og Bjarki léku svo og sungu fyrir dansi. FjöLmenni var og heppnað- ist þessi samkoma einnig prýðisvel. Um næstu helgi verður samkoma á vegum sömu að- ila í Skúlagarði í Keldu- hverfi á laugardagskvöldið. Biskupstungum eru sumarbúðir á vegum Ámesprófastsdæmis. Að Holti í Önundarfirði verða sumarbúðir á vegum sr. Lárus- ar Guðmundssonar. Aðrar sumarbúðir verða í Skálholti, Mermtaskólaselinu við Hveragerði, Krýsuvík, og í Reykholti í Borgarfirði. Þessar búðir verða fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 9 til 12 ára. Fjórir dvalartímar verða, 19. júní til 3. júlí, 5. júlí til 18, júlí, 20. júlí til 4. ágúst, og 9. ágúst til 22. ágúst. í Skálholti verða eingöngu drengir og í Mennta- skólaselinu eingöngu stúlkur. í Selinu verður einnig flokkur fyrir eldri stúlkur en 12 ára, 23. ágúst til 30. ágúst. í Reykholti verða drengir á 1. og 3. tímabilinu en stúlkur á 2. og 4. tímabilinu. Innritun hófst í gær kl. 1 síðdegis. í Krýsuvík verða drengir á 2. og 4. tímabili, en stúlkur á 1. og 3. tímabili. Innritun hefst á bæjarstjórnarskrifstofunni í Hafnarfirði kl. 1 í dag, en fram vegis á skrifstofu æskulýðsfull- trúa þjóðkirkjunnar. Dvalarkostnaður í sumarbúð um þjóðkirkjunnar er 120 kr. á dag. □ NÆR 500 íbúar Glerárhverfis sendu bæjarráði Akureyrar eft irfarandi erindi: Okkur undirrituðum íbúum Glerárhverfis virðist hverfi okk ar afskipt í framkvæmdum bæj arins, og því leyfum við okkur að koma eftirfarandi erindum á framfæri við stjórnendur bæj- arins: 1. Við krefjumst þess, að þeg ar verði hafnar framkvæmdir við malbikun Hörgárbrautar frá Glerárbrú út fyrir Þverholt, þannig að gangandi fólki og ökutækjum sé vel fært um göt- una, en ástandi þessarar götu þarf ekki að lýsa fyrir bæjar- búum. Lýsingu götunnar er enn fremur mjög ábótavant. Þá verði gerð og lögð fram áætlun um frekari malbikunarfram- kvæmdir í hverfi okkar. 2. í Glerárhverfi voru við síð asta manntal 996 íbúar, þar af 165 á barnaskólaaldri. Rúmlega V6 hluti bama, sem í ár ná skóla skyldualdri hér í bæ, eru úr Glerárhverfi. í hverfinu er ein gömul, lítil og algjörlega ófúll- nægjandi bamaskólabygging, sem tekur við 100 nemendum af vanefnum. Við krefjumst þess hér með, að þegar vei’ði hafnar framkvæmdir við byggingu nýs fullkomins skólahúss. 3. í Glerárhverfi er sem kunnugt er enginn staður, þar sem böm og ungmenni eiga griðland til útileikja. Viljum við því gera þá kröfu, að komið verði upp gæzluvelli í hverfinu og afgirtum leiksvæðum til af- nota fyrir þessa aldursflokka. 4. Þá viljum við beina þeirri fyrirspum til bæjaryfirvald- -SAUÐBURÐUR (Framhald af blaðsíðu 1) Þormóður Jónsson á Húsavík sagði: Sauðburðurinn er um það bil að verða hálfnaður og hefur gengið allvel til þessa. Það hef- ur þó skapað örðugleika, að allt fé er á húsum, og á fyllstu gjöf. í heild eru sveitirnar enn sæmi legar birgar af heyjum, en fóð- urbætiskaup eru þó allmikil. Heilbrigði lamba hefur verið mjög góð, flestar ær etu tví- lembdar og margar þrílembdar. anna, hvort einhverjar ráðstaf- anir séu gerðar til þess að eyða ódaun, sem leggur frá Síldar- verksmiðjunni í Syðra-Krossa- nesi, þegar hún er starfrækt. Undanfarin ár hefur ódaunn frá verksmiðjunni verið plága á öllum bæjarbúum, og þá sér- staklega íbúum Glerárhverfis. Sé eitthvað gert í þessu efni, óskast yfirlýsing þar um birt á opinberum vettvangi. Við erum reiðubúin til þess að gera frekari grein fyrir kröf um okkar, ef óskað verður. Q (Framhald af blaðsíðu 8) Auk þess er vitað, að í Póllandi eru skuttogarar í smíðum, en óvíst er, hvort sérfræðingarnir fara þangað að þessu sinni. Ákveðið er, að Þorsteinn Auðunsson í Reykjavík verði skipstjóri á þessum togara, en hann var skipstjóri á Akureyri í mörg ár, og þaulvanur togara- sjómaður. Hefur hann bæði verið með Narfa og Bjama Olafsson. Þorsteinn er einnig mjög kunnugur á miðunum, og því mikill fengur að því fyrir Sauðárkróksbúa að fá hann til þess að verða með þennan nýja togara þeirra, eftir að hann hef ur verið keyptur. Sauðárkróksbúar binda mikl ar vonir við tilkomu skuttogara útgerðar þar á staðnum, því smábátar þar hafa aflað lítið að undanförnu, og nauðsynlegt er að gera tilraunir með breytta útgerðarhætti. Frystihúsin hafa engan veginn fengið nægilegt hráefni síðustu árin, og því oft orðið að standa tóm. Hefur aðal uppistaðan í vinnslufiski þeirra verið dragnótafiskur, en drag- nótaveiði er aðeins leyfð fjóra og hálfan mánuð ársins á Skaga firði, og því skammgóður verm ir. Hefur fólk, sem ætlað hefur að vinna í frystihúsunum, orðið að leita sér að atvinnu á öðrum sviðum, og hefur það skapað nokkra erfiðleika. Q ur surtnan v í fjörunni við POB kennir margra grasa þegar lás .vað er. Þar er klóak og þar eru böm að leik, enpfreniur fuglal ottur. Eitt af verkefnum þeim, sem þéttbýli fylgir, er að koma ílpi og hvers- konar úrgangi „fyrir kattarnef“. Þessa mynd tóku riarar út um gluggann hjá sér á dögunum og kvarta þeir um ó i. © I 4- © f © ■F * 1 I Skrifstofur t I 1 S 1 | 1 I ■3 FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á AKUREYRI | t SKRIFSTOFAN HAFNARSTRÆTI 95 er opin alla Í daga frá kl. 9 f. li. til kl. 22 síðdegis. jj; Sími 2-11-80 SKRIFSTOFAN LÖNGUHLÍÐ 2 (Verzl. Fagrahlíð) f I 1 ^ Glerárhverfi er opin kl. 8—10 síðdegis öll kvöld nema * ? laugardagskvöld. '3 I Sírai 1-23-31 | t t é & & STUÐNINGSFÓLK! Komið á skrifstofurnar og gefið > i > • 'tr t 1 upplýsingar eða hringið. f Samtaka fram til sigurs. xB 1 t - Keyptur skuttogari til Sauðárkróks?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.