Dagur - 30.05.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 30.05.1967, Blaðsíða 3
Trjáplöntur Sala og afhending PLANTNA er að hefjast. Pöntunum veitt móttaka í síma 1-14-64. SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA. Aðalfundur STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA Á AKUR- EYRI verður háídinn að Hótel KEA sunrtudaginn 4. júní n.k. óg hefst kl. 13.30 (hálf-tvö). DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bygging hælisins. 3. Onnur mál. Félagsmenn! Fjölmennið á fundinn. Nýir félagsmenn óskast. STJÓRNIIN. Norðurverk li.f. Almenningshlutafélagið NORÐURVERK er enn op- ið öllum, sem styrkja vilja norðlenzkt framtak og stuðla að uppbyggingu Norðurlands. Hlutabréf í Norðurverki eru til sölu á: AKUREYRIí Byggingavöruverzlun Tómasar Bjömssonar h.f. Glerárgötu 34, símar 1-29-60 — 1-19-60 HÚSAVÍK í Samvinnubankanum DALVÍK Hilmari Daníelssyni, sveitarstjóra ÓLAFSFIRÐI Varðberg h.f. BRÚtJM S.-WNG. Skrifstofa Norðurverks Norðlendingar! Gerist þátttakendur í félagsskap, sem í niitíð og íramtíð bíða óþrjótandi verkefni. Stjórn Norðurverks h.f. é -> £ f i Skrifstofur | FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á AKUREYRI í | SKRIFSTOFAN HAFNARSTRÆTI 95 ér opin alla | £ daga frá kl. 9 f. h. til kl. 22 síðdegis. | | Sími 2-11-80 | í ' . f | SKRIFSTOFAN LÖNGUHLÍÐ 2 (Verzl. Fagrahlíð) | $ Glerárhverfi er opin kl. 8—10 síðdegis öll kvöld nema -| * laugardagskvöld. ? Sími 1-23-31 | j. . " I 4 STUDNINGSFÓLK! Komið á skrifstofurnar og gefið f f upplýsingar eða hringið. © 1 . ■ ;V . ' ^ f. & Samtaka fram til sigurs. xB I £ f 4r © WILLY’S JEPPI, árgerð 1947, og þriggja krv. riðstraumsdýnamór til sölu á lágu verði. Olgeir Lútersson, Vatnsleysu. TIL SÖLU. VOLKSWAGEN, árgerð 1961, allur nýyfiríárinn. Birgir Ágústsson, sími 2-10-44. Garðeigendur! Plöntusölurnar í Laugarbrekku og Fróða- sundi 9 eru opnar alla daga. LAUGARBREKKA FjÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI óskar að ráða véh itara, hálfs dags vinna. Upplýsingar lijá forstöðuikorm milli kl. 1—2 e. h., sími 1-19-23. cfean NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ÓDÝRT HENTUG GJAFAVARA VEFNAÐARVÖRUDEED ÚRVALSRÉTTI á virkum dögum og hátiöum Orðsending til húsmóður: Kjötiðnaðar- 'stöð KEA á Akureyri hefur þá ánægju að' kynna yður nýjar niðursuðuvörur, sem eru í sérstökum gæðaflokki, framleiddar í nýtízku vélum og nýjum húsakynnum. Óþarfi er að f jölyrða um gæði vörunnar —-dómur yðar verður1 þyngstur á metunum. I verzianir eru nú komnarl eftirtaldar vörutegundir: NAUTASMÁSTEIK (GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJÖT, LIFRARKÆFA, BÆJARABJÚGU, en fleiri •Wtegundir koma síðar á markaðinn.Á liverri •\dós er tillaga um framreiðslu. Giörið_jvp//,« •Vsyel og reynið dós við hentugt tækifæri^i KJÖTfÐNAÐARSTOÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.