Dagur - 30.05.1967, Blaðsíða 1
Á FIMMTU SÍÐU íslendings
sem út kom fyrir skömmu, er
einkennileg ritsmíð sem senni-
lega hefur slæðzt á þrent af
vangá. Þetta er „tossalisti11, sem
einhver ræðumaður eða starfs-
maður Sjálfstæðisflokksins hef-
ur sennilega skrifað upp sér til
minnis af einhverjum ástæðum,
og ber yfirskriftina „punktar
um framkvæmdir". Þessi minn-
ispunktar eru um 40 talsins og
aðeins nefndar á nafn einstaka
framkvæmdir eða framkvæmda
áfarm, en án nokkurra skýringa
eða umsagnar. Þarna eru t. d.
nefndar margar framkvæmdir
sem byrjað var á fyrir 20—30
árum, en ólokið enn, og aðrar,
sem ekkert hefur verið byrjað
á, t. d. ný Laxárvirkjun, skóla-
hús á Stóru-Tjörnum, Hafra-
læk og Hrafnagili o. s. frv.
„Punktar" þessir minna á það
enn einu sinni, hve margt er
hér ógert eða örskammt á veg
komið, þrátt fyrir afla- og
markaðsgóðæri undanfarinna
ára og gífurlega hækkun ríkis-
teknanna. □
Dagur
kemur út á morgun.
Klukkuturn skátanna á Ráðhústorgi.
(Ljósm.: E. D.)
SKÁTAR Á AKUREYRI MINN-
AST FIMMTÍU ÁRA STARFS
FYRIR 50 árum komust ung-
menni á Norðurlandi fyrst í
kynni við hugsjónir, leiki og
störf skáta. Ungur Dani, Viggo
Ofjörd, sem kom til Akureyrar
,1914, varð upphafsmaður skáta-
hreyfingarinnar. Ýmsir af eldri
Varla minnzl á síldarsöllun á Sigluliríi
»<S>-»«><Í><S><S>3*S><Í^<Í><S><^^
KOSNINGAFUNDUR
F ramsóknarf lokks-
ms a
Akur
eyn
FR AMSÓKN ARFLOKKUR
INN á Akureyri efnir til
almenns kjósendafundar að
Hótel KEA næstkomandi
fimmtudag 1. júní kl. 9 e. h.
I*ar munu fimm efstu menn
framboðslista Framsóknar-
flokksins flytja ávörp, þeir
Gísli Guðmundsson, Ingvar
Gíslason, Stefán Valgeirs-
son, Jónas Jónsson og Björn
Teitsson. Auk þess mun Guð
mundur Jónsson óperusöngv
ari syngja með undirleik
Ólafs Vignis Albertssonar og
séra Sveinn Víkingur les
upp. Fundarstjóri verður Sig
urður Jóhannesson.
Siglufirði 29. maí. í sl. viku land
aði Hafliði hér 270 tonnum eftir
14 daga útivist. Var aflinn af
heimamiðum, mest ufsi og
karfi. Niðurlagningaverksmiðja
S. R. mun hætta nú um mán-
aðamótin og tekur sér mánaðar
hvíld, mun svo aftur taka til
starfa í júlíbyrjun. Unnið verð-
ur þá fyrir Rússlandsmarkað,
fram eftir árinu. Engar ráðstaf-
anir munu enn hafa verið gerð-
ar til þess að útvega hráefni í
sumar en verksmiðjan mun eiga
nóg til að vinna úr til næstu ára
móta, hvað meira verður veit
víst enginn.
Tunnuverksmiðjan er hætt
störfum og starfaði hún frá 5.
desember og fram að síðustu
helgi. Smíðaðar voru 65 þús.
tunnur og er þá lokið efninu,
sem til var á staðnum. Um 40
manns unnu í verksmiðjunni og
koma þeir nú á vinnumarkað-
inn.
S. R. mun hefja móttöku síld
(Framhald á blaðsíðu 7)
og ráðsettari borgurum bæjar-
ins ruitu handleiðslu Viggós, er
þeir voru börn að aldri, og
fyrsta skátafélagið var svo stofn
að 1917. Bláþræðir hafa verið í
starfinu, en nú virðist skáta-
hreyfingin vera orðin traust,
bæði meðal karla og kvenna, en
kvenskátafélagið Valkyrjan er
6 árum yngra en hið fimmtuga
skátafélag piltanna. Skátafélög-
in eiga nokkur hús fyrir starf-
semi sína, þau njóta trausts
samborgaranna og þau hafa,
bæði innanlands og utan, getið
sér gott orð, jafnvel umtalsvert
frægðarorð og síðast en ekki
sízt hafa þau sannað það í sín-
um heimabæ, hve vel þjálfaðir
ÞAÐ, SEM ÞJÓÐINNIVAR SAGT
í BYRJUN „VIÐREISNAR“
„í STEFNUYFIRLÝSINGU, sem ríkisstjórnin birti, þegar
hún tók við völdum í nóvember síðastliðnum, taidi hún það
höfuðverkefni sitt að koma atvinnulífi þjóðarinnar á traustan
og heilbrigðan grundvöll.“ . „„„„ ,, „
s s Viðreisn 1960, bls. 1.
„Bótakerfi það, sem útflutningsframleiðslan hefur búið við
síðan 1951, verði afnumið, en skráningu krónunnar breytt
þannig, að útflutningsframleiðslan verði rekin hallalaust án
bóta og styrkja.“ .
Víðreisn 1960, bls. 2.
skátar eru skjótir til hjálpar
þegar þörfin kallar á vel skipu-
lagðar sveitir vaskra manna og
kvenna.
Á laugardaginn reistu skátar
tum mikinn á Ráðhústorgi á
Akureyri, sem í var klukka,
fánar blöktu þar og hljómlistin
barst yfir nágrennið. Ungir
skátar gættu þess, að þar færi
allt vel fram og gengu um
fylktu liði öðru hverju. Bæjar-
(Framhald á blaðsíðu 6).
Tryggvi Þorsteinsson.
STJÓRNMÁLAUMRÆDUM
útvarpað frá Skjaldarvík
í kvöld kl. 8.20 og á föstudagskvöld kl. 8.30
ÚTVARPAÐ verður frá Skjaldarvík stjórnmálaumræðum
stjórnmálaflokkanna í þessu kjördæmi. Hefjast þær umræð-
ur í kvöld, þriðjudaginn 30. maí, kl. 8.20 og verður þeirn
fram haldið á föstudagskvöldið 2. júní kl. 8.30.
Um röð flokkanna er enn ókunnugt. En fyrra kvöldið tala
þessir menn fyrir B-listann: Gísli Guðmundsson, Stefán
Valgeirsson og Jónas Jónsson. Ræðutími hvers flokks er
45 mínútur.
Tossalisti íslendings
ADEINS EINN
Blönduósi 29. niaí. Við höfum
aðeins fengið einn hlýjan dag í
langan tíma. Gróður er því nær
enginn og fénaður á fullri gjöf.
Kjarnfóðurkaup bænda 5 fyrstu
mánuði ársins eru nær tvöfalt
meiri en venjulega. Um daginn
urðum við að senda nokkra bíla
til Akureyrar til þess að flytja
HLYR DAGUR
kjarnfóður, sem við áttum í
skipi þar, til að vinna tvo daga.
Erfiðleikar við búskap bænda
eru mjög miklir, útgjöld tilfinn-
anleg og fyrirsjáanlegt afui’ða-
tjón vegna harðindanna. Ofan á
þetta bætist svo lánsfjárskort-
urinn. Ó. S-
„Þá er gert ráð fyrir því, að gerðar verði ráðstafanir til
þess að koma á jafnvægi í peningamálum innanlands.“
Viðreisn 1960, bls. 3.
„Leggur ríkisstjómin til, að óheimilt sé að miða kaupgjald
við vísitölu.“ . „„„„ , , ,
Vtðretsn 1960, bls. 4.
| „Hins vegar verður hækkun vísitölunnar allrar líklega |'
I ekki meira en 13%.“ ,, „„
Vtðreisn 1960, bls. 19. I
Óhagstæður vöru-
skiptajöfnuður
FYRSTU 4 mánuði ársins var
vöruskiptajöfnuðurinn við út-
lönd óhagstæður um rúmlega
391 millj. kr. í stað 63.5 millj.
króna óhagstæðs vöruskipta-
jafnaðar árið 1966. Q