Dagur - 10.06.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 10.06.1967, Blaðsíða 3
a NÁMSKEIÐ FYRIR UNGLINGA Námskeið í reiðmennsku hefst mánudaginn 19. júní n.k. Kennari Ingólfur Ármannsson. Innritun líkur þriðjudaginn 13. júní og eiga væntanlegir þátttakend- ur að mæta þann dag í íþróttavallarhúsinu kl. 8 e. h. þar sem raðað verður niður í flokka. Námskeiðsgjald er kr. 500.00. Hestamenn sem hafa tök á að lána hesta á námskeið- ið, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Huga Kristinsson, gjaldkera Hestamannafélagsins Léttis. Hestamannafélagið Léttir. Námskeið í stangveiðiköstum hefst í íþróttaskemm- unni miðvikudaginn 14. júní kl. 8.30 e. h. Kennarar verða úr stangveiðifél. „Flúðir“ og „Straumar". Nám- skeiðsgjald kr. 100.00. „Flúðir“, „Straumar“. Námskeið í kappróðri hefst fimmtudaginn 15. júní kl. 8.30 e. h. í bátaskýlinu við Hopfnersbryggju. Aldurs- takmark 12 ára og eldri. Kennarar verða úr Róðrarkl. Æskulýðsfél. Akureyrarkirkju. Námskeiðsgjald kr. 100. Róðrarkl. ÆAK. Innritun í námskeiðin er í skrifstofu æskulýðsfulltrúa bæjarins, íþróttavallarhúsinu alla virka daga kl. 5—7 e. h., sími 1-27-22. ÆSKULÝÐSRÁÐ |8Í| AKUREYRAR UTBOÐ Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir tilboðum í raflögn þvottahúss. Tilboðsgagna er að vitja á skrif- stofu sjúkrahússins gegn skilatryggingu. Tilboðum ber að skila fyrir 20. júní n.k. FRAMKVÆMDASTJÓRI. NÝKOMÍÐ: Ódýrar stretchbuxur verð frá kr. 143.00 Hvítar bómullarpeysur á böm, ermalausar, verð frá kr. 70.00 Dralon drengjaföt verð frá kr. 275.00 Telpukjólar margar stærðir, verð kr. 125.00 Bömu-sólblússur verð kr. 145.00 Verzl. ÁSBYRGI TAPAÐ GULLARMBANDS- KEÐJA tapaðist á laug- ardagskvöldið. Finnandi liringi í síma 1-28-87. RÖRN í SVEIT Getum tekið nokkur börn til dvalar frá 15. júní til ágústloka. Allar upplýs- ingar fúslega veittar að Reykjum, Reykjaströnd. Sími um Sauðárkrók. UPPBOÐ Akureyri! - Nærsveitir! NÝ SENDING AF KJÓLUM, KÁPUM, DRÖGTUM og HÖTTUM Nýjasta sumartízkan. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL KJÖRFUNDUR vegna alþingiskosninganna 11. júní 1967 hefst að Sólgarði kl. 11 f. h. KJÖRSTJÓRNIN. HÚSMÆÐUR! Ódýr og góð matarkaup: NÝ KÁLFALIFUR Aðeins kr. 65.ÖÖ pr. kg. Holl og góð fæða. Sumarferðir HVERGIMEIRA ÚRVAL FERÐA Ferðir við allra hæfi. Ódýrar ferðir. Góðar ferðir. FERÐAÁÆTLUN LIGGUR FRAMMI. Skrrfstofan opin 1—6 e. h. alla virka daga, nemá laug- ardaga opið 9—12 fyrir hádegi. Hringið eða komið. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIDIR KAUPVANGSSTRÆTI 4 AKUREYRI . SÍMI 1-29-40. á bókum og listmunum verður haldið fyrir lok júní. Tekið á móti mál- verkum, myndum og bók- um í verzluninni Fögru- hlíð, sími 1-23-31. Jóh. Óli Sæmundsson. ÖKUKENNSLA Matthías Þorbergsson, Hafnarstræti 84. Sími 2-10-38 Óska eftir að kaupa KVENMANNS- REIÐHJÓL. Uppl. í síma 2-11-69. KJORFUNDUR fyrir Amameshrepp liefst að Freyjulundi kl. 12 á há- degi sunmidaginn 11. júní n.k. KJÖRSTJÓRNIN. GIRÐINGARSTAURAR TIL SÖLU yddir og fúavarðir. — Ódýrir. SKÓGRÆKT RlKlSINS, Vöglum Sími um Skóga ÍBÚÐ TIL LEIGU! Leigutilboð óskast i ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ í Lögmannshlíð 11. — Laus til íbúðar nú þegar. — Til- boð leggist inn á afgreiðsl-u Dags fyrir 15. júní, merkt „íbúð“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.