Dagur - 10.06.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 10.06.1967, Blaðsíða 6
 SMÁTT C (G STÓRT Fjárlögin hafa hækkað um 1200 millj. kr. á Nigrún jiQuröðrdótlír (Framhald af blaðsíðu 8.) stöðu þeir taki til framboðslista frá Torfufelli stæðishúsinu. Sl. laugardags- Hannibals Valdemarssonar. Og kvöld reyndist aðgangseyrir þar enn er allt í óvissu og ræðst á óvenju liár. Kom í ljós eftir að Alþingi, hversu með Hannibals fveim ráðherraárum Fædd 13. júlí 1871 - Dáin 3. júní 1967 inn var komið, að Alþýðuflokk- atkvæðin verður farið. Kjósend Magmísar Jónssonar. urinn hélt skemmtun, en ekki ur Alþýðubandalagsins vita því — Sigurðardóttur frá Torfufelli, er lézt hinn 3. júní sl. nær 96 ára að aldri. Hún var fædd að Gilsá í Eyjafirði og dvaldi þar til 8 ára aldurs en þá missti hún móður sína og ólst eftir það upp á ýms- um bæjum þar fram frá, síðast í Melgerði. Hún giftist Sigurði Sigurðssyni frá Leyningi og bjuggu þau nær allan sinn búskap í Torfufelli í Saurbæjarhreppi. Vorið er komið. Trén eru að sprengja brumknappa sína og upp úr moldinni gægjast frjóang- ar, sem innan tíðar verða að lit- skrúðugum blómum. Alls staðar vakir hinn vaknandi gróður. Hún Sigrún frá Torfufelli trúði á æsk- una og vorið og því hlaut það að verða á sólbjörtum vordegi, sem hún kveddi sinn slitna jarðarbún- ing. Eftir langa og lýjandi göngu gekk hún inn í Ijósið og vorið í sólskini og sunnanblæ. Þreytt var hún orðin og hvíldina þráði hún og mikil eigingirni væri að fagna ekki nú, þegar hvíldartím- inn er kominn. Við sem miðaldra erum og yngri þekkjum lítið til þeirrar baráttu og þrauta, sem kynslóð þessarar konu bjó við. Hún sagði hógværlega, er ég spurði um ár- in um síðustu aldamót: „Þau voru stundum erfið og ekki allt dans á rósum.“ Hvað í þessum orðum fólst kom svo í ljós við nánari kynningu og eftir- grennslan. I Torfufelli sér ekki til sólar frá því um miðjan desember og fram í janúar. Eitt árið í svart- asta skammdeginu veiktust og dóu tvö ung börn þeirra Torfn- fellshjóna. Þau hjón höfðu engin orð um söknuð sinn og sorg, en þau lýstu þessu tímabili ævi sinnar með þessum orðum: „Aldrei urðum við endurkomu sólarinnar fegnari en þennan vet- ur.“ Þessi eina setning segir í raun og veru langa og sára sögu þessa myrka vetrar í lífi þeirra. En þó hin jarðneska sól skyni ekki, þá slokknaði ekki þeirra eigið trúar- ijós, það lifði í sálum þessarar kynslóðar og þess vegna gat hún sigrast á ýmsum erfiðleikum sem eirtstaklingarnir í dag eiga erfið- ara með að mæta. Nokkru áður en Sigrún dó kom ég til hennar og las henni frá- sögn frá þeirri vorveröld, sem hún er nú horfin til. Hún fagn- aði því sem þar vár lýst og hún fagnaði yfir því að vera að hverfa til þessarar fegurðar. Er ég kvaddi hana tók hún hönd mína í báðar sínar þreyttu hnýttu hendur og bað hinn stóra föður á hæðum að blessa allt sem ég tæki mér fyrir hendur og allt sem ur og heilbrigður fann mátt þeirrar bænar og styrk þeirrar sálar, sem bar hana fram, þó lík- amsþrekið væri horfið. Eg er ekki að skrifa eftirmæli. Eg er að skrifa kveðju við tíma- mót, þakkir fyrir að fá að þekkja Sigrúnu þessi síðustu ár, þakkir fyrir þá blessun sem hún veitti mér með bænum sínum og þreyttum höndum, þakkir fyrir það sem þessi gamla kona og hennar kynslóð gaf okkur sem landið eigum í dag. Fólk þeirra tíma barðist harðri baráttu við myrkur, kulda og stundum skort. Það þráði menntun en aðstæður til sliks voru engar. En það þraukaði, þakkaði og bað Guð sinn um kraft og styrk til þess að standa og það fékk hann. Það bað Guð einnig um að allt sém það sjálft fór á mis við mætti falla börnum þeirra og barna- börnum í skaut og í þrengingum £ áranna um síðustu aldamót lagði í það grundvöll þeirra miklu lífs- þægindatíma, sem síðustu ára-' tugir hafa verið íslenzku þjóð- inni. Sigrúnu hlotnaðist sú mikla gæfa að eyða síðustu árum sín- um í návist fjögurra dætra sinni, sem allar umvöfðu hana því bezta, sem þær áttu til, en inni á hinni duldu leið biðu hennar þrjú börn og fyrir hugskotssjón- um mínum get ég séð það augna- blik er hún vaknar og rís upp af rósabeðnum, sem öllum er búinn við þangað komuna. Eg get séð fyrir mér gleðiblik augna hennar, sem um árabil hafa ekki greint mun dags og nætur, er hún sér, — fyrst Ijósið og svo ástvinina, börnin, eiginmanninn og alla hina. Og þess vegna segi ég ekki við ástvini hennar sem eftir lifa: Eg samhryggist ykkur, heldur: Takið þátt í fögnuði þessarar stundar. Gleðjist, því ljósrík sál hefur lokið ströngum áfanga á þroskaleið sinni, skilað erfiðu prófi með mestu prýði,. þú að- stæður væru oft erfiðar í jarð- lífsins skóla. Við mætumst síðar öll að Guðs vilja á grænum leiðum ei- lífðarvorsins eftir eina stund eða áratugi. Stefán Eiríksson. anum. Hafði flokkur sá heldur ekki auglýst það að einu ráði, að hann hefði húsið. Er nú bros legt að sjá í Alþýðumanninum, að hann telur það sanna „sam- heldni og sóknarhug jafnaðar- manna“ að margir skyldu koma í Sjálfstæðishúsið þetta laugar- dagskvöld sem endranær. HIN MESTA „GLATKISTA“ Lúðvik Jósefsson og Magnús Kjartansson hafa neitað að gefa um það yfirlýsingu hvaða af- - SPORIN HRÆÐA (Framhald af blaðsíðu 4) þeirra, greiðsluþroti hraðfrysti- húsa, samdrætti atvinnulífs í ýmsum sjávarþorpum, skulda- söfnun hjá bændum og þannig mætti lengi telja. Það er líklega þetta, sem fjármálaráðlierra kallar bara vaxtarværki". Og Ólafur spurði að lokum: „Er nokkurt vit í því að fram lengja umboð stjórnar, sem reynzt hefur 'jafn vanmegnug til forystu í aðalstefnumálum sín- um? Er hægt að treysta henni til að gera það á næstu fjórum árum, sem hún hefur vanrækt að gera eða mistekist að gera á umliðnum átta árum?“ □ borðinu á morgun, t. d. liér í kjördæminu, hvorn þeir eru að kjósa, er þeir setja krossinn við lista Alþýðubandalagsins. Það er því meira en lítið ábyrgðar- leysi af þeim, sem ihaldsand- stæðingum og e. t. v. líka sem kommúnistaandstæðingum, að kasta atkvæðum sínum í þá „glatkisku“. BRÉFIN HANS BRAGA Það hefur vakið eftirtekt, að efsti maður á lista Alþýðuflokks ins hér í kjördæminu skuli byggja útvarpsræður sínar nú fyrir kosningarnar á bréfum frá „huldufólki“ og samtölum við ónafngreinda menn, og þykir slíkur ræðustíll óskemmtilegur. En Bragi lætur ekki sitt eftir liggja í bréfaskriítum, því hann hefur látið Ijósprenta eigin- handarskrift sína í fjöldafram- Ieiðslu til að dreifa út meðal ungra kjósenda, og vera má líka, að hann hafi skrifað sjálf- um sér það, sem hann var að svara í útvarpinu. Hins vegar virðist hann forðast að skrifa í Alþýðumanninn, og er það kannski skiljanlegt eins og á stendur með það blað. VINDSÆNGUR! Má gera úr þeim stól; verð kr. 495.00. Hver hefur efni á að eignast ekki sæng fyrir svo hagstætt verð. PÓSTSENDUM* JARN- 06 GLERVÖRUDEILD AKUREYRI! - NAGRENNI Opnum í dag laugardaginn 10. júní verzlun með dömu- °g unglingafatnað nýjustu tízku hverju sinni. VERZLUNIN LOLÝ - Skipagötu 6 ATH. Opnum kl. 11 f. h. nema laugardaga kl. 9. TIL SÖLU: Tvíbreiður SVEFNSÓFI á 4.500 kr. Stór FATASKÁPUR úr tekki á 3.500 kr. Einnig BARNARÚM og BURÐARRÚM. Uppl. í síma 2-13-60. SPÁNARFERÐ! Faraniði fyrir skemmti- ferð til Spánar er til sölu. Selst með afslartti. Uppl. í síma 1-20-91. Spírað GULLAUGA útsæði til sölu. Jónas Halldórsson, Riíkelsstöðum. BRIO- BARNAVAGN til sölu. Uppl. í sírna 2-10-18. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. síma 1-23-00. Biiftlifieiii TIL SOLU: LAND ROVER (diesel) árg. 1962. Klæddur innan og á nýj- um dekkum. Ekinn 80 þús. krn. Bragi Benediktsson, Grímsstöðum, Fjöllum. TIL SÖLU: BIFREIÐIN A-1931, VAUXHAL VICTOR ’62 módel. Uppl. hjá Björgvin, Löngumýri 13, eða ; Bjama Björgvinssyni, Fosshóli. Óska eftir ATVINNU frá kl. 1—6. Vön verzlurj- ar- og skxifsL;úústö.rlum. Uppl. í síma 1-26-52. Fjórtán ára dóttur míná VANTA VINNU í sumar. Aðalsteinn Valdimarsson, Raflagnadeild KEA Heimasími 1-16-92

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.