Dagur - 28.06.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 28.06.1967, Blaðsíða 2
2 KARLMANNSÚR fannst sunnan við Fálkafell. Uppl. í síma 1-29-84. Karlmaður á miðjum aldri óskar að komast í LÉTTA YINNU, er reglusamur. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, menkt „Létt vinna". i 1I211IÉ1 Pedegree BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-27-39. FYRSTA FLOKKS EGG til sölu í Fjólugötu 4. TIL SÖLU: Barnavagn (Pedegree) Vel með farinn. Uppl. í síma 1-28-08. TIL SÖLU: Lítið notaður SLÁTTUTÆTARI J. F. Enn fremur súgþurrkun- arblásari til innblásturs og þurrkunar, ásamt 10 ha. rafmótor. Uppl. gefur Friðrik Magnússon, Hálsi Sími um Dalvík. B.T.H. ÞVOTTAVÉL til sölu. Upplýsingar í Laxagötu 1 kl. 10—12 og eftir kl. 7 eftir hádegi. TIL SÖLU: Stór eldavél og ef til vill nýleg Rafha-vél. Uppl. í Krabbastíg 4, sími 1-17-87. TIL SÖLU. Tvíbreiður SVEFNSÓFI lítið notaður í Norðurbygrgð 6, Sími 1-17-58. TIL SÖLU: Nýlegt VEIÐIHJÖL með gírum o. fl. Uppl. í síma 1-15-92 eftir kl. 7 á kvöldin. BÆNDUR! Höfum fyrirliggjandi ÚRVALS- GIRÐIN G ASTAURA Sama lága verðið. Þorsteinn Hallsson og Co. Sími 5-11-23 og 5-12-43 Raufarhöín. ÞVOTTAVÉL til sölu. Uppl. í síma 1-25-56. BARNAVAGN . til sölu. Uppl. í síma 2-12-36. KJÖRBUÐIR KEA HRAÐFRYSTA CRÆNMETIÐ Ijúffeega S JÁLFS AFGREIÐSL A BEINT ÚR DJÚPFRYSTI Foreldrar! Enn er bægt að koma nokkrum stúlkum í dvalarflokk- inn, sem byrjar föstudaginn 21. júlí. Hafið samband við skrifstofu Sumarbúðanna, sími 1-28-67, næstu fimmtudaga milli kl: 5 og 7 e. h. SUMARBÚÐIR K.F.U.M. og K., Hólavatni. NÝKOMIÐ: frá Marks and Spencer, London VEFNAÐARVÖRUDEILD Rafmagnsgirðingar „Koltex" STAURAR - VÍR RAFHLÖÐUR - HLIÐARHÖLD JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SKATTSKRA NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA ÁRIÐ 1967 lÍ2:gur frammi í skattstofu umdæmisins að Strand- götu 1 frá 26. þ. m. til 9. júlí n.k. alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9.00 til 16.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattui', námsbókagjald, al- mannatryggingagjald, slysatryggingagjald atvinnu- rekenda, lífeyristryggingagjald atvinnurekenda, at- vinnuleysisti^ggingagjald, launaskattur, iðnlána- sjóðsgjald og iðnaðargjald. Einnig liggur frammi skrá um söluskatt álagðan 1966. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi skattskrá hvers sveitarfélags. Kæríi^restur er til 9. júlí jsfjk. Kærur skuhr vera skriflegar og kqmnar til skatt.stof- unnar eða 'umboðsmanns fyrir kl. 24.00 sunnudaginn 9. júlí n.k. > Akureyri, 25. júní 1967. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AÐALFUNDUR Minjasafnsins á Akureyri verður haldinn að Hótel KEA mánudaginn 10. júlí n.k. og hefst kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt reglugerð Minjasafnsins. Akureyri, 27. júní 1967. STJÓRNIN. hjá LYNGDAL stendur til fimmtudags HERRA- og DÖMUSKÓR Mikil verðlækkun. SKÓYERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. á virkutn dögum og hátiöum $ siDTisnisn a) STEIKT £IF ^ } JmHAu KHDAEJÖT llfMRWm} Orðsending til kúsrnóður Kjötiðnaðarstöð KEA hefurþá ánægju að kynna nýjar leiddar i nýtízku vélum i nýjum húsakynnum. — Ój. verður þyngstur á metunum. í verzlanir eru nú komnar m&S. STEIK (GUU.ASCÍI). STF.IKT LIFUR BJÚGU, en fleiri tegundir koma síðar á markaðinn. Á hverri dós er tillaga urn fram Ti N|*A reiðslu. Gjurið svo vel og reynið dós við hentugt tœkifæri.-I(/ötiönoöarstöö KEA niðursuðuvörur, sem eru i sérstökum gæðaflokki, fram iarfi er að fjölyrða um gæði vörunnar —dómur yðar eftirtaidar vörutegundir: NAUTASMÁ - ✓ KINDAKJÖT, LIFRA RKÆFA, BÆJARA/^á Heildsölubirgöir: Uirgöastöð SÍS, Eggert Kristjúnsson & Co. heild\verzlun og KjötiðnqiJarstöð KEA, Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.