Dagur - 28.06.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 28.06.1967, Blaðsíða 8
B Ö .í M'- <■ <■ a .t ? © z f « ■V <■ a t f © A f | <■ f fi Krókeyrarstöð var opnuð síðastL laugardag Ný bezín- og olíusala, KrókeyrarsioS, var opnuð ’ a laugardaginn og stendur á hinum foma áningarstað Krókeyri, rétt við gömlu Gróðrarstöðina. Þar eru einnig seldar bifreiðavörur og ýmsar ferðavörur. Einnig er þar gott þvottaplan. Eru nú sjö slíkar stöðvar á Akureyri og má segja, að ekki vanti þjónustuna á þessu sviði. — Það er Olíusöludeild KEA, sem á liina nýju Krókeyrarstöð. ' (Ljósm.: P. A. P.) I $ 1 & & 5- Óskað fuiidar urn ..hrinffskvrfi” AÐALFUNDUR Búnaðarfélags Skriðuhrepps var haldinn á Melum í Hörgárdal 23. júní sl. Skorað var á stjórn Búnaðar- sambands Eyjafjarðar að boða til almenns fundar eins fljótt og við verður komið og ræða þar um þær ófullkomnu ráðstafan- ir, sem stjórnarvöld landsins hafa gert til þess að hindra út- breiðslu búfjársjúkdómsins hringskyrfi, sem upp kom í Hrafnagilshreppi á síðasta ári. Fundurinn lítur mjög alvarleg- um augum á þetta mál og telur það ámælisvert ef ekki verður tekið fastari tökum á því en gert hefur verið. Því leggur fundurinn til að skorað verði á landbúnaðarráðherra, yfirdýra lækni og framkvæmdastjóra bú fjárveikivarna að mæta á þess- um fundi og skýra þar viðhorf sín til málsins sem gæti orðið til þess að fyrirbyggja missagn- ir og misskilning um fyrirhug- aða framkvæmd og ráðstafanir í þessu alvarlega máli.“ □ SMATT OG STÓRT UNGLINGAVINNA Ekkert er eins skaðlegt fyrir börn og unglinga og vöntun á verkefnum. Hér á Akureyri hef ur reynzt erfiðara að fá vinnu handa unglingum en undanfar- in ár. En þar sem þeir eru í vinnu vantar víða góða verk- stjórn. Vinna undir góðri stjóm er góður skóli. Vinna undir mjög lélegri verkstjórn er mann skemmandi fyrir unglingana. DVÖL í SVEIT Sumardvöl barna í sveit hefur ætíð verið eftirsótt. En með breyttri búsetu þjóðarinnar og fólksfæð í sveitum, komast hlut fallslega færri böm þangað en áður. Hins vegar rísa nú upp sumardvalarheimili. Jafnvel stöku bændur taka tugi af börn um til sumardvalar. Það kann að vera góðra gjalda vert, en stórir barnahópar komast þó ekki í þá snertingu við sveita- störfin og liúsdýrin, sem eitt eða fá börn gera á sveitaheimil- um. En þar er um sumarstörf að ræða og er það sitt hvað. FRÆÐSLUÞÖRF Enn á ný eru bæjarbúar gladdir með útsvarsálagningu, en ennþá glaðari yrðu menn yfir því að inna af hendi greiðslur til bæjar sjóðs, ef þeir ; skildu gjörla hvernig fénu er varið. Efna- hagsmál hvers bæjarfélags eru orðin flókin heild’ og mikil þörf á, að rekja alfa helztu þræði þeirra til rótar í fræðsluskyni fyrir venjulega skattborgara. ATVINNUÖRYGGIÐ 1 HÆTTU Atvinnuöryggið, sem margir liafa talið tryggt til frambúðar, er nú í augljósri hættu. Það er orðin staðreynd, að hvar sem starf losnar eru margir urn boð- ið og hundruð ef ekki þúsundir af skólaunglingum hafa engá vinnu fengið og ganga iðjulaus- ir. Sú krafa mún nú verða há- værari en áður, að kaup verði óskert með dagvinnu einni sam an. SÁÐ f VEGASÁR Vegagerðin á Akureyri hefur íengið til þess nýtt tæki að dreifa fræ og áburði í flög þau og vegarkanta, sem myndast við gerð vega og á sumum stöðum hafa valdið stórfelldum upp- blæstri. Tæki þetta er auðvelt í notkun, það er háff á bílpalli og getur dreift sáðvörunni um 16 mctra, sem nægir í flestuin til- fellum. En lög mæla nú fyrir um að spjöll af vegagerð sé m. a. bætt á þennan hátt. Fyrsta skóflustunga lekin að vistheimili vangefinna Fimm millj. kr. til framkvæmdanna í sumár Á FIMMTUDAGINN hófust framkvæmdir við vistheimilið Sólborg við Kotárboi-gir sunnan við Glerá. Er það Styrktarfélag vangefinna á Akureyri sem ætl- ar að byggja þetta vistheimili. Blaðamenn, bæjarstjórnarmenn og nokkrir gestir voru þarna viðstaddir ásamt stjóm Styrkt- árfélags vangefinna á Akureyri. Jóhannes Oli Sæmundsson for- ÓFEIGI EIRÍKSSYNI hefui' verið veitt embætti bæjarfógeta á Akureyri og sýslumanns- émbætti Eyjafjarðarsýslu. Dr. Gísli Blöndal, hagfræð- ingur, hefur verið settur til að gegna embætti hagsýslustjóra ríkisins frá 1. júlí næstkom- andi. Ævar ísberg, viðskiptafræð- ingur, skattstjóri í Reykjanes- umdæmi, hefur verið skipaður vai-aríkisskattstjóri frá 1. júlí næstkomandi. Geimfarar á íslandi EFTIR nokkra daga koma hing- að til lands bandarískir geim- farar til þjálfunar. Er þetta önn ur „námsferð“ slíkra hingað til lands. Verða þeir 23 talsins. Þeir koma til Akureyrar 1. júlí en halda þaðan til Herðubreiðar linda og Öskju en ferðast síðan nokkuð um hálendi landsins, m. a. til Veiðivatna, maður félagsins tók fyrstu skóflustunguna og flutti erindi um sögu félagsins í helztu drátt um og lýsti í fáum orðum því, sem þarna á að gerast í sumar í fyrsta áfanga. . Fyr'sti áfanginn er bygging 5000 rúmmetra húsasamstæðu, 32 manna vistheimili að minnsta kosti og aðstöðu til dagheimilis fyrir 10—12 börn og allt því til- Ólafur Nilsson, löggiltur end- urskoðandi, hefur verið skipað- ur skattarannsóknarstjóri frá 1. september næstkomandi. Sveinn Þórðarson, vikskipta- fræðingúr, 'aðalendurskoðandi Pósts ög símá, hefur verið skip- aður skattstjóri í Reykjanes- úmclæmi frá 1. júlí næstkom- andi. • □ AFLI minni báta við Eyjafjörð hefur verið allgóður um skeið. Frá Grenivík eru gerðir út fjór ir þilfarsbátar og hafa þeir afl- að betur í vor en um margra ára skeið. Trilhibátar á Dalvík hafa aflað sæmilega að undan- förnu og er stutt á miðin. Bjarmi er farinn á handfæra- og ufsaveiðar en Bjarmi II, sá er strandaði fyrir sunnan í vor, er nýkominn heim og hélt til síldveiða í nótt. Verið er að út- heyrandi. Þessi fyrsti áfangi mun sennilega kosta um 20 millj. kr. Næsti áfangi hefst sennilega næsta sumar jafn- framt því, sem þá verður gengið frá því, sem nú verður byggt. En sá áfangi er starfsmannahús. Þriðji áfanginn er nú bara draumsjón okkar og vón, þ. e. að fá að byggja eðra húsasam- stæðu hinu megin í þeim ás, sem byggt verður á nú og tak- markið er að fá 70 manna hæli hér norðanlands. Þeir sem taka verkið að sér er Trésmiðjan Reynir og verkstjóri er Guð- mundur Valdimarsson. Trúnað- armaður ríkisins við þetta verk er Stefán Þórarinsson smiður, hann hefur fjármálin með hönd um og eftirlit. Stjórn félagsms hefur loforð fyrir 5 millj. kr. þetta ár, reyndar meira, því að fyrir liggur loforð um að verkið stöðvist ekki vegna peninga- skorts. Ætti þetta því að ganga hiklaust og það er óvenjulegt með svona stórbyggingu, að geta sama sem lagt peningana á úlfur er á austurmiðum. Allgóður kafli hefur verið í Hrísey og hafa línubátar fengið 5 og 6 tonn í róðri og hand- færabátar töluverðan afla. Mik il vinna er í hraðfrystihúsinu í Hrísey, því auk 10 dekkbáta sem þaðan eru gerðir út, landa þar afla sínum bátar frá Greni vík, Litla-Árskógssandi og Hauganesi. Trillubátar hafa einnig fengið nokkurn afla. □ borðið. Verktakinn og fjármálastjórn „Tappasjóðs" tekur nú við fram kvæmdum en svo fellur það í okkar hlut að sjá um rekstur- inn þegar þar að kemur, því að hann er á ábyrgð stjórnar félags ins. Stjórn félagsins skipa: Jó- hannes Óli Sæmundsson for- maður, Albert Sölvason, Jón Ingimarsson, Jóhann Þorkels- son og Níels Hansson. Félaginu berast stöðugt gjaf- ir, sem sýna mikinn áhuga fyr- (Framhald á blaðsíðu 5). Jóhannes Óli Sæmundsson tekur fyrstu skóflustunguna. TUNGUR TVÆR Islendingur háfði það éftir Jó- hanni Hafstein ráðhérra, að Sam keppnisaðstaða islenzkra stál- skipasmíðastöðva vseH’ góð. Enn fremur að nú væí-i framtið skipa smíða á fslandi mjög hjört. Þetta var nú fyrir kosningar. Eftir kosningar segir sama blað að „framtíð stálskipasmíðanna á Akureyri hangi nú í lausu lofti“. PRJÓNASTOFAN SÓLIN Leikflokkur Þjóðleikhússins er var í leikför um Norðurland og sýndi sjónleikinn „Prjónastofan Sólin“ eftir Halldór Laxness. Hér á Akureyri liófust sýningar leiksins 20. júní. Leikurinn er sérstæður, víst er um það, og mörg fyrirbrigði þjóðlifsins fá þar sinn dóm,-svo sem fegurðar samkeppni kvenna og fleira, kaupsýsla fulltrúa ríkis og borgar o. s. frv. En misvel geng ur fólki að fá í þetta samhengi og einhverja niðurstöðu eftir hefðbundnum venjum leikrita- gerðar. Margir af þekktustu leikurum landsins fara með hin ýmsu lilutverk þessa sjónleiks af mikilli prýði. SLÁTTUR HAFINN SUNNUDAGINN 18. þ. m. byrj aði Hallgrímur Thorlacius bóndi í Öxnafelli að slá og tveim dög- um síðar Egill bóndi Halldórs- son í Holtsseli og fleiri hafa nú bætzt í hópinn. Eru þetta fyrstu bændurnir í Eyjafirði, sem bera ljá í jörð á þessu sumri. Sýnir þetta hváð hægt er að gera þar sem tún eru kapp- ræktuð og friðuð. Langt er frá því, að ■ heyskapur hefjist al- mennt við Eyjafjörð því sprett- an er víðast lítil og tún mjög mikið beitt á hinu kaída vori. Mörg embætti veitt ---r Afli minni báta meiri en oft áður búa Björgvin á síld og Björg-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.