Dagur - 28.06.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 28.06.1967, Blaðsíða 3
s ÍBÚÐIR í SMÍÐUM TIL SÖLU Tvær fjögurra herbergja íbúðir 117 m2 ásamt bílskúr 24 m2. UpplýSingar gefur Þór S. Pálsson, síma 2-12-34 og 1-11-45. er koraið aftur. NÝLENDUVÖRUDEILD NÝ SENDING AF TERYLENEKÁPUM MIKIÐ ÚRVAL VERZLUN BERNHARÐS LAXÐAL Hestamenn! Hestamannafélagið Léttir gengst fyrir HÓPFERÐ (í bíl) ef næg þátttaka fæst á Fjórðungsmót hestamanna sem haldið verður 8. og 9. júlí n.k. að Hellu á Rangár- völlium. — Þátttaka tilkynnist fyrir 4. júlí til Zophonías- ar Jósefssonar, símar 1-15-87 og 1-15-75. STJÓRNIN. SUMARPEYSUR í mjög fjölbreyttu úrvali 12 litir Verð frá kr. 188.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 Til sölu er húseignin VÍÐIVELLIR 12. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja foi gangsréttar til kaupa á íbúðinnr sendi inn umsókn til formanns fé- lagsins, Sveins Ttyggvasonar, Munkaþverárstræti 34, lyrir 8. júlí. í SUMARLEYFIÐ: DÖMUJAKKAR DÖMUPEYSUR DÖMUBUXUR (Stretch) Ljósir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 Crepesundboiir á telpur 3ja til 10 ára Ungbarnafatnaður: DRALON KJÓLAR og PEYSUR Hagstætt verð. Verzlunin RÚN Sími 2-12-60 HÚSIÐ ODDEYRARGATA 36, Akureyri, áður eign Ingimundar Ámasonar, fulltrúa, ér til sölu. I húsinu eru tvær íbúðir. Nánari upplvsing- ar géfa Guðrún Árnadóttir eða Fiiðrik Þorvaldsson, sími 1-12-02. TIL SÖLU: Fjölvirk trésmíðavél (Stenberg, stærri gerðin), ásamt blokkþvingum. — Sérstakt tækifærisveið. Upplýsingar gefur Lárus Bjömsson, srmi 1-24-70. SKATTSKRÁ hreppsins ligígiir ftammi hlutað'eigend- um til sýnis að Grund frá 26. júiií til 10. júlí. Kæmm út af skránni ber að skila til skattstofu Norð- urlandsumdæmis eystra innan sama tíma. H REPPSTJ ÓRI. HÖFUM OPNAÐ NÝJA OG GLÆSILEGA BENZÍN 06 bh á Krékeyrf. €ESSO benzín og olíur. - Gjörið svo vel og reynið viðskipfin. 7 •' 1 »■' Höfum einnig á boðsfólnum allar nauðsyníegar vörur fyrir ferðafólk,. svo sem: Rúmgoíf þvoffaplari er yður fil afnota, FILMUR, 5ÓLGLERAUGU, ALLS KONAR NIÐURSU0UVÖRUR, HARÐFISK, HEIIAR bL^alM^aTrá’kin-M'með fuil° PYLSUR, SÆLGÆTI, GOSDRYKKI, SÓLOLÍU OG MARGT FLEIRA TIL FERÐALAGA. komnu sápuþvotfatæki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.