Dagur - 09.08.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 09.08.1967, Blaðsíða 6
iilililiiiil ||Í!ÍIÍ;1ÍÍ;|I: Mig vantar fjögurra herbergja ÍBÚD TIL LEIGU frá 1. september. Óskar Vatnsdal, -, símritari, sími 1-22-54. ÍBÚB Vil kaupa litla íbúð. Sími 1-29-57 fyrir hádegi. Fjögurra eða fimm herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST nú þegar eða 1. október. Brynjólfur Brynjólfsson, Ásveg 27, sími 1-29-80. IBÚÐ TIL SÖLU Efri hæðin í Norðurgötu 33, sem er tvö herbergi og eldhús, geymsla o. fl. er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1-21-69. í B ÚÐ Óska eftir 3—5 herbergja íbúð fyrir 1. október. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 1-23-89 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: EINBÝLISHÚS í Glerárhverfi. Sími 1-26-40. Arngrímur Kristjánsson. Unga stúlku vantAr herbergi á Suður-Brekkunni næsta vetur. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 1-20-25. Stórt og gott HERBERGI til leigu á góðum stað í bænuni. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-20-77 kl. 5-7 e. h. AUGLÝSH) I DEGI Til sölu á Hjalteyri: Tveir notaðir vörubílar og sumarbústaður. Upplýsing- ar gefa Karl Sigurðsson vélstjóii Hjalteyri, sími 3-21-18 og 3-21-29, og Ottó Pálsson kaupmaður, Akureyri, sími 1-19-04. Frá lyfjðbuðunum á Akureyri Frá og með mánudeginum 14. ágúst 1967 verður sú breyting á kvöldvörzlu lyfjabúðanna á Akureyri, að vakt verður frá kl. 18—19 og aftur eina klukkustund frá kl. 21—22. Vaktir á laugardögiim og sunnudögum og öðrum helgidögum verða óbreyttar frá því, sem verið hefur. LYFJABÚDlRNAR Á AKUjta&tó Verkalýðsfélagið Eining heldur FÉLAGSFUND í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag 13. ágústkl. 1.30 e.h. FUNDAREFNI: Kaup félagsins á orlofshúsum. Að fundi loknum er fundarmönnum boðið í kynnisferð að Orlofsheimilinu að Illugastöðum. VERKALYÐSFÉLAGD3 EINING. NÝIR ÁVEXTIR: EPLI APPELSÍNUR CÍTR0NUR BAI^ÁNAR MELÖNUR væntanl. KJÖRBUBI!? KEA BUÐiR ----- tá*MiKÍ Sléttprjónaðar langerma ULLAR-PEYSUR Verð kr. 500.00. ULLAR-SÍÐBUXUR fallegir, ljósir litir. Verð kr. 755.00. Verzl. ÁSBYRGI Ungbarnafatnaður aldrei meira úrval N Náttföt, kr. 115.00 Mislitar blúndusokkabuxur Verzlunin RUN Sími 2-12-60 :£MMMWÆ TIL SÖLU: VAUXHALL VIVA, árg. 1965. Keyrður aðeins 26 þús. tkm. Gunnar Þórsson, sími 1-25-00 - 1-20-45. LANGFERDABÍLL 40 manna Scania Vabis Iangferðabíll, árgerð 1954, er til sölu hjá Kísiliðjunni í Mývatnssveit. Nánari upplýsingar gefnar á staðnum. Kísiliðjan h.f. TIL SÖLU: Mjög vel meðfarinn CHEVROLET IMPALA, árgerð 1959, tveggja dyra, hardtbp V>8 M&h. þ-. með vökvastýri og læstu drifi. Sjálfskiptur og með power-hemlum. Ekinn 40 þús. mílur. Uppl. í Spítalavegi 11 kl. 7-8 á kvöldin. VOLKSWAGEN 1958 með útvarpstæki til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í Ásabyggð 1 og síma 1-16-62. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN 1500, árgerð 1963, vel meðfar- inn. Ekinn 56 þús. km. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 1-19-22 á skrifstofutíma og 1-14-10 á kvöldin. Til sölu er bifreiðin A—2649, sem er VOLVO AMAZON, árg. 1966. Selst með eða án kennslubúnaðar (vökvabúnaður). Skipti koma til greina. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-20-46 eftir kl. 19.00. TILKYNNING Þar sem. orðið hefur eigendaskipti að verzluninni MATARKJÖRI á horni Skipagötu og Kaupvangs- strætis leyfi ég mér að auglýsa eftirleiðis undir nafn- inu Matarkjör. Virðingarfyllst, JÚLÍUS HALLDÓRSSON. Frá Matarkjöri: Verzlum með ýmis konar MATVÖRUR, pakkaðar yörur svo sem: STRÁSYKUR, MOLASYKUR, HVEITI, ÍL\FF1, SÚPUR alls konar í pk. og ds. - Einnig alls konar NIÐURSOÐNA ÁVEXTI. FISKUR, nýr og nætursaltaður SALTFISKUR í neytendaumbúðum o. m. fl. Væntanlegt á næstunni: Hrár BLÓÐMÖR og LIFRARPYLSA í neytendaumbúðum. MATARKJÖR á horni Skipagötu og Kaupvangsstrætis SÍMI 1-11-13 Laust starf Starf sótara Akureyrarbæjar er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur til 25. ágúst. BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI. GÓLFTEPPI! STÆRDIR: 183x274, 200x300, 274x320, 274x366 GÓLFDREGLAR, 70 cm. FILTTEPPI (Glawo) 60% perlonstyrkt 4 litir GÓLFTEPPAFILT - LISTAR Sendum í póstkröfu. TEPPADEILD Nýkomnar vörur! KARLMANNAHATTAR FRAKKAR STAKKAR DRENGJAPEYSUR HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.