Dagur - 23.08.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 23.08.1967, Blaðsíða 2
2 Sundmeistaramóf Akureyrar tókst ve Unga fólkið setti svip sinn á mótið SL. LAUGARDAG fór fram Sundmeistaramót Akureyrar í sundlaug bæjarins, og voru áhorfendur um 200, flestir af yngri kynslóðinni. Mót þetta heppnaðist vel, þó ekki væri unnin þar mikil afrek eða met sett. Þó var sett 1 Akureyrar- met í 4x50 m. • boðsundi karla og var sveit Óðins þar að verki. Óðinsfélagar sigruðu í öllum greinum, eins og við mátti bú- ast. Unga fólkið setti góðan svip á þetta Akureyrarmót, og má mikils af því vænta ef vel er á málum sundíþróttarinnar hald- ið í framtíðinni. Urslit urðu þessi: 100 m. skriðsund karla. mín. 1. Snæbjörn Þórðarson Ó 1.04.5 2. - Óli G. Jóhannsson Ó 1.06.0 3. Hólmsteinn Hólmst. Ó 1.11.4 50 m. baksund karla. sek. 1. Snæbjörn Þórðarson Ó 35.8 2. Pálmi Jakobsson Ó 40.1 50 m. skriðsund drengja. sek. 1. Hólmst. Hólmsteinss. Ó 30.5 2. Gylfi Jónasson Ó 33.3 3. Gunnl. Frímannsson KA 34.7 50 m. skriðsund sveina. sek. 1. Oddgeir Sigurjónsson Ó 39.3 2. Ronald Prettlove Ó 39.8 3. Jóhann G. Jóhannss. Ó 41.6 GUÐNI OG JÓN í LANDSLIÐINU VALDIR hafa nú verið þeir 11 leikmenn, sem leika í landslið- inu við Dani í kvöld, miðviku- dag. Tveir Akuréyringar eru í liðinu, þeir Guðni og Jón, en Kári er varamaður. Lýsingu verður útvarpað beint frá Kaup manna’höfn og lýsir Sigurður Sigurðsson. Lýsingin hefst kl. 19:30. □ Húsvíkingar í úrslit í 3. deildinni SL. FÖSTUDAG fór fram á íþróttavellinum á Akureyri úr- slitaleikur í B-riðli 3. deildar íslandsmótsins í knattspyrmu. Völsungur á Húsavík og Mý- vetningar léku. Leikar fóru svo að Húsvíkingar sigruðu með 5 mörkum gegn 0. Völsungur mætir því F. H. í úrslitaleik í 3. deild en F. H. sigraði í A- riðli. Það lið sem sigrar færist upp í 2. deild. □ NÝ GARÐYRKJU- BÓK NÝLEG A er komin hér í bóka- verzlanir ný garðyrkjubók skrifuð af 8 garðyrkjumönnum, flestum búsettum í Reykjavík. Bók þessi heitir Skrúðgarðabókin og er 320 blaðsíður í allstóru broti, gefin út af Garðyrkjufélagi íslands. Bókin skiptist í 10 aðalkafla. Skrifa tveir höfundar tvo kafla. Ritstjóri verksins var Óli Valur Hansson, og getur hann um höf- undana í formála. Verk það, sem hér um ræðir, er eins konar handbók varðandi byggingu, hirðingu og endurbæt- ur á gömlum giirðum. Eru í bók- inni fjölmargar myndir og teikn- ingar og mun bókin vera hið full- komnasta rit sem gefið hefur ver- ið út á íslenzku um garðyrkju hér á landi. Annars var ekki ætlunin með þessum línum að skrifa neinn rit- dóm um bókina, aðeins ábend- ingu til þeirra, sem nú eru að koma sér upp skrúðgörðum, eða endurbæta gamla garða, svo og alls áhugafólks um að afla sér sem fyrst þessarar fjiilskrúðugu og fróðlegu bókar. □ 50 m. bringusund telpna. sek. 1. Þóra Ákadóttir Ó 4415 2. Helga Alfreðsdóttir Ó 44.7 3. Ingunn E. Einarsd. KA 46.3 50 m. bringusund drengja. sek. 1. Hólmst. Hólmsteinss. Ó 41.5 2. Ólafur Sverrisson Þór 41.8 3. Pálmi Matthíasson KA 45.2 100 m. bringusund karla. mín. 1. Jón Árnason Ó 1.27.2 2. Pálmi Jakobsson Ó 1.27.5 3. Snæbjörn Þórðarson Ó 1.29.9 50 m. skriðsund telpna. sek. 1. Helga Alfreðsdóttir Ó 37.6 2. Þóra Ákadóttir Ó 39.9 3. Svandís Hauksdóttir KA 43.4 50 m. bringusund sveina. sek. 1. Ronald Prettlove Ó 48.7 2. Oddgeir Sigurjónsson Ó 50.9 3. Páll Kristjánsson Ó 51.5 100 m. bringusund telpna. sek. 1. Helga Alfreðsdóttir Ó 1.38.6 2. Þóra Ákadóttir Ó 1.39.0 3. Ingunn E. Einarsd. KA 1.42.6 4x50 m. boðsund karla. mín. 1. Sveit Óðins 1.54.5 (Akureyrarmet. Snæbjörn 28.6, Óli 27.4, Hólmsteinn 30.4 og Björn 28.1). 2. Blönduð sveit ÍBA 2.10.6 NORÐURLANDSMÓT í SUNDI UM NÆSTU HELGI fer fram Norðurlandsmót í simdi og verður það að þessu sinni háð. að Reykjum í Hrútafirði. Um 20 Akureyringar taka þátt í mótinu og búizt er við góðri þátttöku annars staðar af Norð urlandi. □ Viðbragð í 100 metra bringusundi á Sundmeistaramóti Akureyrar sl. laugardag. Á 1. braut Pálmi Jakobsson (fjærst), 2. Snæbjörn Þórðarson og 3. Jón Árnason. Gunnar Sólnes, Akureyri, varð íslandsmeisfari í goffi Jóhann Þorkelsson sigraði í öldungakeppni NÝLOKIÐ er íslandsmóti í golfi, og sigraði Gunnar Sólnes frá Akureyri eftir harða keppni við Óttar Yngvason, Reykjavík. íslandsbikarinn í golfi verður því áfram á Akureyri, en Magnús Guðmundsson sigraði í fyrra en hann tók ekki þátt í mótinu nú. Urslit urðu: högg 1. Gunnar Sólnes Ak. 302 2. Óttar Yngvason Rvik 306 3. Ólafur Bjarki Rvík 314 í jmglingaflokki sigraði Hans Isebarn, Reykjavík með 300 högg, en í öðru sæti varð Björg viíi Þorsteinsson, Akureyri með 322 högg. í öldungakeppni sigraði Jó- hann Þorkelsson, Akureyri. Drengjameistaramót íslands í frjálsíþróttum: Akureyringar sigruðu í 6 greinum Jóhann Friðgeirsson UMSE sigraði í 3 greinum UM s.l. helgi fór fram á íþrótta- vellinum á Akureyri Drengja- meistaramót íslands í frjálsum íþróttum (18 ára og yngri). Óhagstætt veður spillti nokk uð mótinu og árangri kepp- enda. HástökK. m 1. Halldó'r Afatiliíasson ÍBA 1.75 2. Gitðm. Guömundssön UMSS 1,60 3. Friðrik l’ór Óskarsson-ÍR 1,60' 4. Hróðmar Helgason ÍR 1,60 Akureyringar komu mjög við sögu á móti þessu, sigruðu í 6 greinum. Eyfirðingar sigruðu í þremur og Strandamenn og ÍR-ingar í tveimur. FRA sá um mótið, en mót- setjóri var Haraldur Sigurðsson bankagjaldkeri. — Keppendur voru um 50 víða að af landinu. Eins og áður segir sigruðu Akureyringar í 6 greinum. Halldór Matthíasson sigraði í spjótkasti og hástökki, Ásgeir Guðmundsson í 800 og 1500 m hlaupi, Halldór Jónsson í 200 m grindahlaupi og sveit ÍBA sigraði óvænt í 4x100 m boð- hlaupi. Þá sigraði Eyfirðingur- inn Jóhann Friðgeirsson í styttri hlaupunum, 100 200 og 400 m. Strandamaðurinn Pétur Pétursson sigraði í langstökki og þrístökki, Þingeyingurinn Björn Stefánsson í kringlu- kasti, Skagfirðingurinn Guð- mundur Guðmundsson í stang- arstökki og setti skarfirzkt met, 3,21 m. í kúluvarpi sigraði Hjálmur Sigurðsson ÍR og i sleggjukasti Magnús Þórðarson KR og í 110 m grindahlaupi Snorri Ásgeirsson ÍR. Margir efnilegir íþróttamenn kepptu á móti þessu og má við miklu af þessum imgu mönnum búast, ef þeir stunda æfingar af kappi næstu árin. Mjög lofsverð er frammistaða Akureyringa í mótinu, en allt of fáir leggja stund á frjálsar íþróttir hér í bæ og þarf það sannarlega að breytast sem fyrst, því að hér er aðstaða til æfinga frjálsra íþrótta betri en víðast hvar annars staðar, ef undan er skilin Reykjavík. Það hlýtur því að vera takmarkið, að fá fleiri uhga' menn og kon- ur til að æfa markvisst frjálsar íþróttir. Ekki er annað hægt að sjá, en að hér í bæ sé nægur efniviður, það sést bezt á þeim árangri, sem Akureyringar ná nú, þeir sem lagt hafa sérstaka rækt við æfingarnar. Urslit í einstökum. greinum urðu þessi: Halldór Matthíasson, sigraði í hástökki og spjótkasti. Spjótkast. m 1. Halldór Matthíasson ÍBA 52,07 2. Finnbjörn Finnbjörnsson ÍR 51,88 3. Skúli Arnarson ÍR 47,60 4. Friðf. Finnbogas Þól V 46,38 Kiiluvarp. m 1. Hjálmtir Sigurðsson ÍR 12,99 2. Bjarni Guðmundsson USVH 12,88 3. Eiríkur Sigurgeirsson I’ór V 12,51 4. Gísli Árnason Á 12,37 800 m hlaup. mín. 1. Ásgeir Guðmundsson ÍBA 2:09,3 2. Halldór Guðlaugss. UMSE 2:12,2 3. Ólafur Þorsteinsson KR 2:14,1 4. Einar Þórhallsson KR 2:14,3 Kringlukast. m 1. Bragi Stcfánsson HSÞ 37,47 2. Hjáíimir Sigurðsson ÍR 35,19 3. Eiríkur Sigurgeirsson Þór V 34,10 4. Frjðf, Finnbogason Þór V 33,17 Sleggjukast. m 1. Magnús Þórðarson KR 29,02 2. Eiríkur Sigurgeirsson Þór V 28,05 3. Guðjón Hauksson R 27,93 4. Hjálmur Sigurðsson ÍR 25,30 Þristökk. m 1. Pétur I’étursson HSS 13,29 2. Bjarni Guðmtindsson USVH 13,01 3. Friðrik Þór Óskarsson ÍR 12,74 110 m grindahlaup. ... sek. 1. Snorri Ásgeirsson IR 16,0 2. Guðmundur Ólafsson ÍR 16,2 3. Jón Benónýsson HSÞ 16,4 4. Halldór Jónsson ÍBA 17,1 4x100 m hoðhlaup. ... sek. 1. Sveit ÍBA 49,7 2. A-sveit ÍR 49,7 3. B-sveit ÍR 51,7 4. Sveit Ármanns 51,0 Langstökk. m 1. I’étur Pétursson HSS 6,00 2. Jón Bcnónýsson HSÞ 5,94 3. Albcrt Evmundsson Úlf. 5,76 4. Guðlaugur Ellertsson UMSD 6,67 200 m grindahlaup. sek. 1. Halldór Jónsson ÍBA 28,6 2. Jón Benónýsson HSÞ 29,3 3. Hróðmar Hclgason Á 29,7 4. Guðmundur Ólafsson ÍR 30,0 Stangarstökk. m 4. Finnbj. Finnhjörnsson ÍR 12,51 100 m hlaup. sek. 1. Jóhann Friðgeirsson UMSE 11,3 2. Jón Benónýsson HSÞ 11,4 3. Finnbjörn Finnbjörnsson IR 11,7 4. Halldór Jónsson ÍBA 11,8 200 m hlaup. sek. 1. Jóh. Friðgeirsson UMSE 24,0 2. Jón Benónýsson HSÞ 24,5 3.-4. Halldór Jónsson ÍBA 25,3 3.-4. Jón Sigmundsson HVÍ 25,3 1500 m hlaup. mfn. 1. Ásgeir Guðmundsson IBA 4:40,1 2. Bergur Höskuldsson UMSE 4:40,5 3. Þórarinn Siglirðsson KR 4:43,3 4. Ólafur Þorstcinsson KR 4:43,9 400 m hlaup. sek. 1. Jóhann Friðgeirsson UMSE 53,8 2. Rudolf Apolpsson Á 54,8 3. Ásgeir Guðmundsson IBA 57,0 4. Ólafur Þorstcinsson KR 58,3 1. Guðm. Guðmundsson UMSS 3,21 2. Elías Sveinsson ÍR . 2,90 3. Óskar Valtýsson Tý 2,90 4. Sigurður Hallgrímsson ÍBA 2,70 (Birting á umsögn um Drengja meistaramótið hefur dregizt mjög vegna sumarfría.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.