Dagur - 04.10.1967, Side 7

Dagur - 04.10.1967, Side 7
7 Húsbyggjendur! Ef þér hafið áhuga fyrir BREIÐFJÖRÐSMÓTUM með Krossviðarklæðningu, þá hafið samband við mig liið fyrsta. FRIÐRIK KETILSSON, sími 1-27-48. Áilsherjarafkvæðagreiffcia um kjör fulltrúa á 10. þing Alþýðu- sambands Norðurlands Ákveðið hefur verið, að kjör fulltrúa Verkalýðsfélags- ins Einingar á 10. þing A. N. fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjörlistum með nöfnum 9 aðalfulltrúa og 9 varafull- trúa ber að skila til skrifstofu félagsins, Strandgötu 7, fyrir kk 12 á hádegi, laugardaginn 7. október. Hverjum kjörlista ber að fylgja meðmæli eigi færri en 86 fullgildra félag-smanna og eigi fleiri en 100. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. OFNHREINSIR OYEN-STICK (staukar) ZEBO (Spray) Losar auðveldlega alla fitu. KJÓRBÚÐIR KEA Scenskt hrökkbrauð „DELIKATESS“ ,BESHALLS“ KJÖRBÚÐIR KEA I • í í' Öllum þeim, er glöddu mig á sextugsafmeeli minu, % ý 21. september, með heimsóknum, gjöfum, heillaskeyt- f V um og blómum, þakka ég innilega og bið þeim bless- x un*r. i a KRISTJANA ÁRNADÓTTIR, Grímshúsum. i Í <5 KRISTBJÖRG JÓNATANSDÓTTIR, Reykjum, Fnjóskadal, sem andaðist 26. september að Kristneshæli, verður jarðsungin að Illugastöðum miðvikudaginn 4. októ- ber kl. 2 e. h. Vandamenn. WOLSEY PEYSU-SETT dökkblá, dökkgræn, rauð og drapplit PEYSUR langerma, dökkbláar, grænar, orange og drapplitar VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 ÍTALSKIR nylon-undirkjólar hvítir, grænir, bláir og rauðir. □ RÚN 59671047 — Fjhst .-. I.O.O.F. — 15010681/2 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 é. h. — Sálmar nr. 572, 274, 137, 484 og 311. — B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju hefst á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Yngstu börnin undir skólaskyldu- aldri í kapellunni, — eldri bömin í kirkjunni. — Bekkja stjórar, drengir og stúlkur geta þeir orðið, sem eru í I. bekk gagnfræðáskólans eða efsta bekk bamaskólanna. Þeir, mæti í kirkjunni kl. 10 fyrir hádegi sama dag. — Sóknarprestar. HJÚSKAPUR. Hinn 30. sept. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- fi-ú Katrín R. Friðriksdóttir, hjúkrunamemi, og Franz Við ar Ámason, vélvirki. Heim- ili þeirra verður að Strand- götu 45, Akureyri. BRÚÐKAUP. Þann 30. sept. sl. voru gefin saman í Akureyr- arkirkju í hjónaband brúð- hjónin ungfrú Jóhanna Vil- borg Júlíusdóttir hjúkrunar- kona Fjólugötu 14, Akureyri og Öyvind Sokka vélstjóri Noregi. Heimili þeirra er í Skiem, Noregi. HÖRPUKONUR! Munið aðal- fundinn í kvöld (miðviku- dag). Stjómin. Verð frá kr. 183.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 f KVÖLDKJÓLA: Crimpleneefni með lurex Diolinefni margir litir Verzlunin RÚN FHjADELFÍA Lundargötu 12. Sunnudagaskólinn er byrjað- ur, og er hvem sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll böm velkomin. Saumafundir fyrir telpur byrja nú, miðvikudaginn 4. okt. kl. 5.30 e. h. Allar telpur velkomnar. — Almenn sam- koma hvem sunnudag kl. 8.30 e. h. Söngur, mússik. Allir eru hjartanlega vel- komnir. , LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur n. k. fimmtudag að Hótel KEA kl. 12.00. ÁIIEIT og gjafir til Munka- þverárkirkju. Frá V. Þ. kr. 1000.00. — Kærar þakkir. — Sóknarprestur. BRÚÐKAUP. Hinn 23. sept. sl. voru gefin saman í hjónaþand í Akureyrarkirkju af séra Benjamín Kristjánssyni, ungfrú Anna Höskuldsdóttir og Kolbeinn Amaldur Hjálmarsson. Heimili þeirra verður að Hólsgerði, Saurbæjanhreppi í Eyjafirði. — Ennfremur ungfrú Fanney Theodórsdóttir og Hlöðver Lilliendahl Hjálmars- son. Heimili þeirra verður að Ránargötu 7, Akureyri. — Filman, ljósmyndastofa, Hafnarstræti 101, Akureyri, sími 12807. BRÚÐKAUP. Laugardaginn 30. sept. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju, ungfni Jóhanna Mai'ianna Antonsdóttir og Jakob Kristinsson vélvirkjanemi frá Hi'ísey. Heimili þeirra er að Ránargötu 25, Akureyri. Ljósm.: Ljósmyndastofa Páls. Ml\ J ASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. — Tekið á móti skólafólki og áhugafólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. — Sími safnsins: 1-11-62. — Sími safnvarðar: 1-12-72. ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Félagar athugið. Föndrið byrjarámánu daginn 9. október kl. 8 e. h. á Bjargi. Meetið öll stundvíslega. — Föndur- nefndln. FUNDUR verður haldinn í Hjúknmarkvennafélagi Akur ejrrar mánudaginn 9. okt. kl. 21.00 í Systraseli. BAZAR. ÞingeyingafélagiS á Akureyri hefur bazar sunnu- daginn 8. okt. kl. 4 e. h. í Laxagötu 5. Nefndin. GJÖF. Miðgarðakirkju í Gríms ey hefir borizt gjöf fx-á göml- um Gi-ímseyingum á Húsa- vík kr. 5000.00, sem varið skal til kaupa á feiTningarkyrtl- um. Gjöf þessi er gefin í sam bandi við 100 ára afmæhð. — Fyrir hönd kii'kjunnar flyt ég gefendum beztu þakkir fyrir þessa fögru gjöf, svo og hlý- hug þeii'ra til kirkjunnar. —• Sóknarprestur. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund í Hótel Varðborg í nýja salnum (gengið inn að vestan) fimmtudaginn 5. okt. n. k. kl. 8.30 e. h. Inntaka ný- hða. Kosning embættis- manna. Kosning endurskoð- enda. Kvikmynd. Kaffi á eftir fundi. Æ. T. ÁHEIT og gjafir: Til Akureyrar kirkju frá S. S. kr. 500.00, frá S. B. kr. 500.00, frá N. N. kr. 1000.00, frá konu í söfnuð- inum kr. 200.00, frá P. E. kr. 500.00. — Beztu þakkir. P. S. MINNINGARGJÖF. Krabba- meinsfélagi Akui'eyrar hafa borizt kr. 5250.00 til miruiing- ar um Sigríði Júlíusdóttur, Klettaborg 4, Akureyri, er lézd hinn 27. ágúst 1967. Gjölf þessi er frá starfssystkinum hinnar látnu á verksmiðjunni Gefjun, Akureyri. — Bertu þafckir. Jóhann Þorkelsson. Stúlka óskast til vinnu í KJÖTVINNSLU. Þarf helzt að vera vön. Upplýsingar á staðnum. Kjötvinnsla Matarkjörs

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.