Dagur - 08.11.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 08.11.1967, Blaðsíða 7
VÉLMERKIÐ rúmfatnað 02; o handklæði. Elín Friðriksdóttir, sími 2-11-74. HREINGERNINGAR Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir. Fljót og örugg þjónusta. Sími 2-15-17. BÆNDUR! 16 ára piltúr óskar að ráða sig á gott sveitaheimili frá áramótum eða fyrr eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „Sveitavinna" mmmmm FOKHELD IBUÐ á neðri hæð í Lönguhlíð 8 til SÖlll. Upþí. í síma 1-10-85 til kl. 6 e. h. Tveggja herbergja ÍBÚ-Ð TIL LEIGU Uppl. í síma 1-21-19. LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 11. nóvember. Póló, Erla og Bjarki leika og syngja. Sætaferðir frá Sendibíla- stöðinni. Aldurstakmark 16 ára. Ölvun bönnuð. FRÚ ALVÍS Sýning fimmtudag, laug- árdag og sunnudag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðasala kl. 2—5 og 7-8. Leikfélag Akureyrar. Nýja símanúmerið er Friðrik Kjartansson, ökukennari. □ RÚN 59671184 — 2 .'. □ RÚN 59671187 — 1 .-. I.O.O.F. — 15011108y2 — I.O.O.F. Rb. 2 — II7II88F2 — MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Sálmar nr. 514, 582, 34, 575 og 518. — P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmai' nr. 518, 241, 219, 220 og 196. — Bíl- ferð verður úr Glerárhverfi kl. 1,30. — B. S. MÖÐRUV ALL AKL AUSTURS- PRESTAKALL. Messað verður að Möðruvöllum n. k. sunnu- dag kl. 4 e. h. — Almennur safnaðarfundur verður eftir messu. — Birgir Snæbjörns- son. SÆMUNDUR G. JÓHANNES- SON biður þess getið, að við- talstímar hans á Sjónarhæð falli niður frá og með n. k. laugardegi en verða fram- vegis heima hjá honum í Vinaminni, Stekkjargerði 7, miðvikudaga og laugardaga kl. 2—6. MINNINGARGJÖF. — Slysa- varnardeild kvenna á Akur- eyri hefur borizt kr. 1.000,00 að gjöf til minningar um Jó- hann Helgason flugstjóra frá vini hans. — Einnig kr. 200,00 til Öxnadalsheiðarskýlisins, frá E. G. — Beztu þakkir. —• Sesselja. FRJÁLSfÞRÓTTAMENN Ak- ureyrar og UMSE. Inniæfing ar byrja n. k. fimmtudag. Æft verður í íþróttaskemmunni frá kl. 9.30—11.00. — Fjöl- mennið. NÁTTFATA og SLOPPAFFNI Höfum fjölbreytt úrval af NÁTTFATAFLÓNELUM og vattstungnum SLOPPAEFN U M ' FILTEFNIN eru komin Væntanlegt á næstunni: PLUSEFNI KAKI í fallegum litum FIBERGLASS GLUGGATJALDAEFNI mjög ódýr NÝ EFNI DAGLEGA. DÖMUDEILD - SÍMI 12832 YTRI BORÐ á úlpur KULDASKÖR - SNJÓBOMSUR SKINNHÚFUR, fleiri tegundir ULLARPEYSUR og HLÝ NÆRFÖT KLÆÐIST GEGN KUDANUM HERRADEILD - SÍMI 1-28-33 Móðir okkar, MARÍA HAFLIÐADÓTTIR, fyrrverandi ljósmóðir, sem andaðist fimmtudaginn 2. nóvember sl., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. nóv- ember kl. 13.30 e. h. - Guðrún Jónsdóttir, Júlíus Jónsson. Ný AEG ELDAVEL til sölu, vegna brottflutn- ings úr bænum. Tækifærisverð. Úppl. í síma 1-16-94 (Fjólugötu 2). eftir kl. 6 á kvöldin. TIL SÖLU: Tvær Hoover ÞVOTTAVÉLAR (minni ög. stærri gerð.) Upþl. í síma 1-10-85 og 1-28-78. SKÉLLIN ÁDR A til sölu. Síini 1-29-75. Ný ensk MOHAIRKÁPA, ljós að lit, nr. 40, til sölu að Spítalavegi 19 (niðri). Uppl. milli kl. 8 og 9 nriðvikud. og fimmtudags- kvöld'. ATHUGIÐ! Vil kaupa 5—6 manna BIL. Má ekki vera eldri en árgerð 1962. Útborgun 50 þúsund. Uppl. í síma 2-10-67. SENDIFERÐABÍLL FORD, árgerð 1955, í góðu lagi til sölu. Símar 1-25-60 og 1-15-25. TIL SÖLU: Góður FIAT, 5 manna, árgerð 1957. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í Gránu. MERCEDES BENZ 220 S árgerð 1960, til sölu. Hagkvæmt vérð, ef samið er strax,. Skipti koma til greina. Magnús Snæbjörnsson, Eiðsvallagötu 13. Sími 1-13-26. FRA SUNNUDAGASKÓLAN- UM Á SJÓNARHÆÐ. Vegna viðgerðar og breytinga á salnum hefir ekki verið hægt að byrja skólann enn þá. En nú byrjar hann n.'k. sunnudag 12. nóv. kl. 1,30 e. h. (hálf tvö). — Öll böm hjartanlega velkomin. FUNDUR í drengja- deild á fimmtudags- kvöld kl. 8. Önnur sveit sér um fundinn. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. FUNDIR í YD (yngri ’deild) á mánudögum kl. 5.30 e. h. Allir 9—12 ára drengir velkomnir. — Fundir í UD (unglingadeild) á miðvikudögum kl. 8 e. h. — Allir drengir 13 ára og eldri velkomnir. HVAÐA VON ER UM VARAN LEGAN FRIÐ? Varanlegur heimsfriður mun koma, en hvenær? Munt þú fá að sjá hann? Opinber fyrirlestur fluttur af Kjell Geelnard sunnudaginn 12. nóv. kl. 16 í Kaupvángsstræti 4, Akureyri. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Vottar Jehóva. JÓLAVÖRURNAR komnar Falleg TELPUNÆRFÖT NYLON- UNDIRKJÓLAR NÁTTFÖT SOKKABUXUR, mislitar, frá kr. 90.00 Dralon TELPUKJÓLAR á 1—2 ára DRENGJAFÖT á 1—2 ára Verzlunin Rún Sími 2-12-60 BUXNADRAGTIR Stærðir 36—42 Litir: Grænar, orange óg lillabláar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 FUNDUR verður haldinn í Hjúkrunarkvennafélagi Akur eyrar mánudaginn 13. nóv. kl. 21 í Systraseli. BERKLAVÖRN hefur spila- kvöld í Sjálfstæðishúsinu (Litla sal) föstudaginn 10. nóv. kl. 8.30 e. h. Góð verð- laun. — Skemmtinefndin. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr.'l. Fundur að Hótel I.O.G.T. fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Vígsla nýliða og önnur mál. Eftir fund: Bingó, kaffi. Æ.t. SKOTFÉLAGAR. Æfing n. k. föstudag kl. 7 e .h. í íþrótta- skemmunni. MINJASÁFNIÐ er opið á sunnudögúm kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki og áhugafólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími safns ins 1-11-62, sími safnvarðar 1-12-72. - íbúðalánamálin (Framhald af blaðsíðu 4). Eins og sakir standa situr höfuðborgin ein að svona áætlunaríbúðum og er erfitt við það að una, þar sem þessi stórframkvæmd verður til þess að fólk á öðrum stöð- um á landinu ber skarðan hlut frá borði. íbúðalánamálin verða væntanlega meðal þeirra mála, sem rædd verði á kjör- dæmisþingi Framsóknar- manna nú um lielgina 11. og 12. nóvember hér á Akur- eyri. □ í miklu úrvali rÖSKUR, nýjasta tízka HETTUKÁPUR úr ullarefni væntanlegar næstu daga. MARKAÐURINN SlMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.